Grindargliðnun

sól sól | 13. apr. '15, kl: 15:03:55 | 183 | Svara | Meðganga | 0

Sælar

Nú er ég að gang með mitt 4 barn, hef ekki upplifa verki í grindinni ég er komin 9 og hálfa viku.. búin að vera drepast í grindinni, lífbeininu og stundum kemur stingur frá mjóbakinu og leiðir niður í fót.. Þið sem hafið verið að fá grindargliðnun hvernig lísir það sér ???

 

akali | 13. apr. '15, kl: 20:30:36 | Svara | Meðganga | 0

Þu ert að lýsa mer a síðustu meðgöngu og eg er byrjuð aftur og rétt svo komin 13 vikur en finn að eg se að versna :/

Felis | 14. apr. '15, kl: 09:00:53 | Svara | Meðganga | 0

það var þannig hjá mér þegar það byrjaði á seinustu meðgöngu, já og svona rosaleg "þreyta" í grindinni einhvernvegin. 
Það byrjaði um 12 vikur þá


Núna er ég komin 9v5d og einstaka sinnum finnst mér ég finna smá merki um að þetta sé að byrja, kannski samt því að ég er hrædd við þetta

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

kisumamma3 | 14. apr. '15, kl: 10:14:28 | Svara | Meðganga | 0

Ég geng með mitt fyrsta barn og er komin rétt um 15 vikur og finn þvílíka verki sem byrja frá mjóbaki og leiðir niður rass og læri. Alveg skelfilega vont :(

MUX | 14. apr. '15, kl: 11:06:30 | Svara | Meðganga | 0

þú ert að lýsa grindargliðnun, sem stafar af hormónum en ekki þyngdinni á barninu og þess vegna finnum við svona snemma fyrir þessu, ég var síðast gersamlega næstum því ófær um gang frá ca 8. viku og þar til ég fór í nálastungur um ca 17. viku, ég prufaði á fyrri meðgöngum sjúkraþjálfun og allskonar dæmi en ekkert lagaðist, en síðast fór ég tvisvar í nálastungur og þær gersamlega björguðu mér, ég gat gengið á Esjuna eftir það og fann varla fyrir neinu, ég hélt mér við með því að fara í sund daglega :)

because I'm worth it

hoppedora | 14. apr. '15, kl: 21:47:20 | Svara | Meðganga | 0

Ég var með sting frá grind og niður í annan fótinn, ljósan hélt að ég gæti verð með klemmda taug..

sól sól | 14. apr. '15, kl: 23:23:54 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svörin stelpur, þetta verðist vera grindargliðnum, nú er bara að vera duglegur að hlýfa sér... En finnst alveg glatað hvað þetta er að koma snemma en það þýðir ekkert að hugsa svona... en eitt getur þetta ekki minnkað eða farið alveg??? eða er þetta eitthvað sem er til að vera næstu 30 vikurnar "omæ"

Gubbupest | 15. apr. '15, kl: 15:31:12 | Svara | Meðganga | 0

Það er margt sem getur hjálpað. Ég sef á snúningslaki og með langann og stórann brjóstagjafapúða milli lappana og sem stuðning við kúluna. Þetta hjálpar mér að sofa betur :) Svo er mjög gott að fara í heitt bað og setja heitann grjónapoka á mjóbakið. Svo er líka mælt með að kæla grindina með kælipoka. Ég er í sjúkraþjálfun þar sem ég er nudduð og fæ góð ráð um líkamsbeitingu. En það sem hjálpaði mér lang mest var að minnka vinnuna niður í 50% samkvæmt læknisráði og svo bara hvíla eins og ég get. Um leið og ég fer að hamast, ryksuga, skúra, halda á þungu og gera eitthvað sem reynir smá á þá koma alveg hræðilegir verkir. Þannig ég bara reyni að hvíla eins og ég get, fer í göngutúra en það er svona nánast mín eina hreyfing. Reyndar er víst mjög gott að fara í sund, ég bara á ekki nein sundföt sem passa :)

furtado | 16. apr. '15, kl: 21:54:14 | Svara | Meðganga | 0

Alveg eins og þú lýsir..

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7467 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien