grunnur af húsi. sanngjarnt verð?

GVJ | 25. jan. '08, kl: 09:34:17 | 741 | Svara | Er.is | 0


Ég hef ekki mikið vit á þessu og var að vonast eftir að einhver annar hefði það :-)

Ég sá til sölu lóð með grunni af 230 fm einbýlishúsi til sölu, ásett verð er 22 milljónir. Þetta er á Völlunum í Hfj.

Er þetta sanngjarnt verð fyrir þetta eða er of mikið sett á þetta?
Hvað finnst ykkur sanngjarnt verð?

Svo er annað, ef maður myndi kaupa húsið eins og það er í dag, hvað ætti maður að reikna með miklum kostnaði þannig að það sé íbúðahæft?

auglýsingin af húsinu er hérna http://www.mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=279322

takk

 

glámur | 25. jan. '08, kl: 10:01:22 | Svara | Er.is | 0

ég veit ekki sanngjarnt og ekki sanngjarnt.. en þú ættir að athuga hvað verð á svona grunni er að fara á í nálgæum sveitafélögum.

Ahura Mazda | 25. jan. '08, kl: 10:03:45 | Svara | Er.is | 0

Þetta er brjálæðislega hátt verð, miðað við hvar þetta er. Vellirnir eru nú ekki spennandi svæði. Ég myndi kíkja á nágrannasveitarfélögin, austur fyrir fjall, eða á Reykjanesi. Það er ekkert svo langt í burtu, og þar er verið að selja yfir 200 fm fokheld hús á ca 20 millur.

Ahura Mazda | 25. jan. '08, kl: 10:04:44 | Svara | Er.is | 0

Þumalputtareglan á því að klára fokhelt hús er ca 10-15 milljónir. Stundum minna, stundum meira.

eyelet | 25. jan. '08, kl: 10:59:05 | Svara | Er.is | 0

Mér sýnist þetta nú bara vera sökkull en ekki grunnur. Það er ekki búið að steypa plötuna.

Þá er húsið eftir og að gera það íbúðarhæft. Það fer allt eftir því hvaða leið þú ferð.

Ég var að kaupa einingahús frá Svíþjóð og það kostar um 23 milljónir með ÖLLU (uppsett með innréttingum og tækjum). (Þetta er sko bara húsið, lóðin og svo sökkull og botnplata er sér) Trúlega er mun dýrara að uppsteypa hús og gera íbúðarhæft. Ég held þú meigir samt gera ráð fyrir allavega 20-40 milljónum í viðbót við þessar 22 sem lóðin og sökkullinn kostar.

GVJ | 25. jan. '08, kl: 11:16:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég talaði við fasteignasöluna og þar var mér sagt að það ætti eftir að steypa plötuna og það væri inn í verðinu. Eigandinn er bara að bíða eftir betra veðri til að steypa.

svara | 25. jan. '08, kl: 12:16:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en í samninginum við hafnarfjarðarbæ er bannað að selja grunninn.Verður að selja fokhelt að lágmarki.

dorinja28 | 8. apr. '20, kl: 14:46:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

má ég spyrja af hvaða fyrirtæki þú keyptir þetta einingahús? Hvar er hægt að skoða þetta?

dorinja28 | 8. apr. '20, kl: 14:55:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

má ég forvitnast af hvaða fyrirtæki keyptirðu þetta hús?

Kammo | 25. jan. '08, kl: 11:46:44 | Svara | Er.is | 0

"Búið er að leggja allar lagnir í grunninn en eftir að setja plötu . Allar hurðir og gluggar fylgja með búið að glerja og tilbúið til ísetningar einnig fylgir með steipustál í húsið
Búið að greiða fyrir vatsinntak.Seljandi vill ath með að skipta á íbúð." Þessi texti kóperaður af mbl.is og samkvæmt honum fylgir ýmislegt með.

Kv.Kammó


________________________________
Vantar Lego Star Wars 1 og Lego Indiana Jones leiki fyrir PS2.

presto | 25. jan. '08, kl: 12:33:56 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvað er eðlilegt í dag- lóðir eru mjög dýrar í dag og víða erfitt að fá þær. Held samt að þær séu ódýrastar á Völlunum.
Þú skoðar hvað lóðin kostar/kostaði+ hugsanleg gjöld eða leyfi sem búið er að útvega.
Fylgja teikningar af húsinu (og henta þær þér?) spurning hvað sú vinna kostaði. Ef þetta hentar þér ekki eru teikningar verðlitlar f. þig.
Passar grunnurinn fyrir það hús sem þú vilt reisa eða er hann bara fyrir þér?
Húsið sjálft m. innréttingum kostar síðan helling- vinnulaun líka ef þú þarft að kaupa alla vinnu við húsið.

mirra79 | 25. jan. '08, kl: 12:35:33 | Svara | Er.is | 0

Ég held nú bara að þeir sem hafa ekki mikið "vit" (ekki illa meint) á því hvernig svona byggingarframkvæmdir ganga fyrir sig og hvað þetta kostar ættu bara að kaupa tilbúið. Það að geta ekki gert neitt sjálfur (sem kannski fæstir geta) er svo hrikalega dýrt. Efnið er eitt svo er vinnan alltaf annað eins, það er bara staðreynd.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Síða 10 af 47534 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie