Guði sé lof

daffyduck | 2. maí '16, kl: 19:56:38 | 280 | Svara | Er.is | 0

Að aumingja manninum hafi verið bjargað frá sjálfum sér.
http://www.dv.is/frettir/2016/5/2/handtok-ferdamann-i-vikurskala/

 

Elisa7 | 2. maí '16, kl: 23:56:40 | Svara | Er.is | 0

Ég er að spá, ef lögregla sem er staddur í sömu sjoppu og maður finnur einhverja lykt, má hann þá bara leita á viðkomandi? Þarf ekki einhverja heimild til þess - skrítið.

Alkemistinn | 3. maí '16, kl: 00:34:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver er réttur einstaklings gagnvart lögreglunni, þ.e. hversu langt er lögreglunni heimilt að ganga á einkalíf einstaklings án sérstakrar heimildar (með tilliti til eftirlits, húsleitar, líkamsleitar o.s.frv.)?

Friðhelgi einkalífs er vernduð í 71. grein stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944. Samkvæmt þessari grein stjórnarskrárinnar má ekki gera líkamsrannsókn eða leit á manni, leit í húsakynnum hans eða munum, nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri lagaheimild. Það sama á við um rannsókn á skjölum og póstsendingum, símtölum og öðrum fjarskiptum, svo og hvers konar sambærilega skerðingu eða truflun á einkalífi manns.

Nánari ákvæði um hús- og líkamsleit, hlustun síma og skyldar ráðstafanir, er að finna í lögum nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála. Samkvæmt þeim er meginreglan sú að framangreindar ráðstafanir þurfi úrskurð dómara. Frá þessari meginreglu eru hins vegar ýmsar undantekningar. Þannig má lögreglan gera leit ef brýn hætta er á að bið eftir úrskurði valdi sakarspjöllum. Einnig má leita án úrskurðar að manni sem handtaka skal ef honum er veitt eftirför eða hætta er á að hann komi sér undan ef beðið er dómsúrskurðar. Í húsakynnum, sem eru opin almenningi og í húsum þar sem lausungarlýður og brotamenn venja komur sínar, má leita, ef þörf þykir, þótt úrskurðar hafi ekki verið aflað.

Líkamsleit er einnig heimil án úrskurðar ef brýn hætta er á að bið eftir úrskurði valdi sakarspjöllum. Að lokum er þess að geta að í ýmsum sérlögum er að finna ákvæði, sem heimila leit án úrskurðar dómara, til dæmis í 42. grein tollalaga nr. 55/1987 svo að eitthvað sé nefnt.

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=978

alboa | 3. maí '16, kl: 00:46:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það væri gaman að sjá skilgreininguna á "lausungarlýður".


kv. alboa

Alkemistinn | 3. maí '16, kl: 00:53:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þar er ég sammál, ég hef aldrei séð eða heyrt þetta orð áður og fannst þetta bara frekar fyndið.

Elisa7 | 3. maí '16, kl: 09:46:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lauslátt fólk? (djók)

Elisa7 | 3. maí '16, kl: 09:45:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Í húsakynnum, sem eru opin almenningi og í húsum þar sem lausungarlýður og brotamenn venja komur sínar, má leita, ef þörf þykir, þótt úrskurðar hafi ekki verið aflað." Spurning hvort þessi lýsing eigi við Víkurskála!?!

„Þannig má lögreglan gera leit ef brýn hætta er á að bið eftir úrskurði valdi sakarspjöllum." Jæja, ég finn hasslykt af þessum manni, ef ég sleppi því að gera á honum líkamsleit þá spjallast sök mannsins (sakarspjöll) . . . ??? Ég meina, er hægt að túlka þetta svona? Hvað haldið þið? Ég myndi halda að þessi líkamsleit á manninum í Víkurskála hafi verið ólögleg. Án þess að vera sérfróð í þessum málum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Síða 2 af 47556 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien