Gufugellan

Nemisis | 1. okt. '15, kl: 19:15:49 | 1096 | Svara | Er.is | 0

Á einhver svona? Væri gaman að fá reynslusögur. Öll skítakommet afþökkuð.

http://gadget.is/is/product/gufugellan

Nánar hér http://www.tvins.com/h2o-mop-x5-plus-1829

 

hillapilla | 1. okt. '15, kl: 20:17:14 | Svara | Er.is | 0

Hvernig var reynslan þín af gufugæjanum sem þú keyptir í fyrra?

Nemisis | 1. okt. '15, kl: 20:21:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann klikkar ekki :) Nota hann mikið.

Kisukall | 1. okt. '15, kl: 20:44:57 | Svara | Er.is | 7

Ertu að biðja um reynslusögur á vörunni sem þú ert að selja?
Eða léleg dulbúin auglýsing?

Galieve | 1. okt. '15, kl: 20:48:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þetta er ótrúlega léleg auglýsing.

Degustelpa | 2. okt. '15, kl: 11:46:30 | Svara | Er.is | 0

þetta er svo nýkomið að engin er að vera komin með reynslu nema hafa keypt að utan

skófrík | 2. okt. '15, kl: 14:37:11 | Svara | Er.is | 0

væri gaman að fá að vita hvernig þetta virkar, þar sem ég var að kaupa mér svona( fæ þetta samt ekki fyrr en í næsta mánuði)

Degustelpa | 2. okt. '15, kl: 15:28:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Erum að þrífa ofninn okkar með þessu núna og er bara að virka mjög vel. Erum að ná því sem við höfum aldrei náð með efnum.
Höfum ekki prufað á gólfin ennþá en erum spennt.

skófrík | 2. okt. '15, kl: 16:05:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

geggjað :) er spennt að fá mína græju ;)

Degustelpa | 2. okt. '15, kl: 18:26:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

stuttu eftir að ég skrifaði þetta hætti hún reyndar að spúa gufu og vatnið kemur bara í heitir bunu út. Erum að kvíla hana aðeins núna og ætlum að prufa aftur á eftir. :/ Geri samt ráð fyrir (vona) að þetta er einangrað atvik.
En við höfum verið skotin í þessu tæki síðan við sáum hana auglýst á erlendu sölusjónvarpi :)

skófrík | 2. okt. '15, kl: 18:38:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég vona að þetta sé bara tilfallandi :/ eða kannski er græjan þín gölluð?
Ef þetta heldur svona áfram, endilega hafðu þá samband við þá sem þú keyptir þetta af og fáðu nýja græju 

Degustelpa | 2. okt. '15, kl: 18:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já munum gera það um leið og við prufum aftur ef hún virkar ekki sem skildi :D

camella | 8. okt. '15, kl: 13:38:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú veist að þú þarft að þrífa gatið alltaf reglulega þar sem gufan kemur út...en ég keypti þetta líka og svo var ég að horfa á allt sem á að fylgja með en það eru myndir af 4 tuskum/klútum sem eiga að fylgja með en ég fékk bara 4,held að mig vanti þennan efsta á myndinni sem er kringlótti klúturinn en þegar ég horfi á myndbandið er þessi klútur ekkert notaður þannig að viti þið í hvað hann gæti notast í?

Degustelpa | 8. okt. '15, kl: 14:20:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vorum bara búin að nota hana þennan dag :) En það koma alveg vatn út en hitarinn gaf sig. Fengum nýja
En við fengum 4 tuskur. 1 þríhyrningslaga, 1 utan um "antennuna" og 2 á gluggasköfuna (önnur fyrir glugga og hina fyrir fatnað)

Nainsi | 13. nóv. '15, kl: 11:19:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar keyptirðu þetta hérna heima, á Íslandi?

Degustelpa | 14. nóv. '15, kl: 11:02:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

keyptum á aha. En það heitir Gadget.com sem selja þetta

guvald | 8. nóv. '15, kl: 01:51:36 | Svara | Er.is | 0

Eru einhverjir komnir með meiri reynslu af þessari græju?

Scroll | 8. nóv. '15, kl: 10:39:21 | Svara | Er.is | 4

Drasl! Algjört drasl!


Keypti svona fyrir rúmu ári, virkaði ok fyrstu 10 skiptin, svo byrjaði draslið að vera lélegt. Fyrst var það svoleiðis að það er svona flot sugu dæmi í aðal vatnstanknum, það er aldrei á rétttum stað, þannig maður þarf sífelt að vera hrista græjuna til þess að fá kraft.


Svo byrjaði hún að hristast óþægilega hvert skipti sem maður kveikti , en lagaðist eftir smá tíma í sambandi.


Svo byrjaði hún að ofhitna í tíma og ótíma óháð því hvort maður var nýbúin að kveikja eða var búin að þrífa vaskin í 10mín.


svo byrjaði draslið að leka :/


Þá fékk ég nýja, hvartaði í seljanda og fékk nýtt svona.


Sama saga, ég var að nota þetta í vaskana, ofninn, ekkert hardcore neitt,  enda er þetta ekkert fyrir meira en það.


Lét kunningja mína sem eru rafvirkjar kíkja á vél  nr 2, annar þeirra tók þetta í sundur og og sá ekkert þannig að ætti að virka.


Hinn sagði bara, illa hannað kínverkst rusl.


Vinkona mín fékk sér svona af ebay, hennar virkaði víst rosa fínt, mikil gleði í 4 skipti, svo byrjaði græjan að láta illa og stuttu seinna dauð.


Hún virkar enganvegin eins og í auglýsingunni, burstarnir sem fylgja með eru drasl, síðan er hreinlega  ömurlegur kraftur meiri segja í nýrri græju að það er ekkert að fara virka að skúra með þessu.


Googlaðu dýrið þá sérðu milljón ömurlegar umsagnir, vildi að ég hefði gert það fyrst, hefði aldrei látið plata mig útí þessa peninga sóun.


Gangi þér vel :)

guvald | 9. nóv. '15, kl: 16:55:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, takk fyrir svarið

Nainsi | 13. nóv. '15, kl: 11:21:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er nákvæmlega það sem mig grunaði. Illa hannað drasl sem bilar eftir fyrstu nokkur skiptin. Það bara sést á þessu. 

Myken | 13. nóv. '15, kl: 11:50:24 | Svara | Er.is | 0

veit ekki verið að auglýsa svona hérna í tv í no...sko fysta hugsun er að það virkar ekki eins og auglýst (eins og flest annað) ENNNN það er mánaðar skilafrestur án þess að þurfa borga burðagjald svo það er spurning haha

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 18.4.2024 | 16:32
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Síða 1 af 47591 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien