Hægðir, hreinsun/losun fyrir fæðingu eða er það járnið sem veldur þessu?

gulurrauður | 11. mar. '15, kl: 15:15:11 | 325 | Svara | Meðganga | 0

Sælar, ég er semsagt komin 36 vikur og er búin að vera að taka þrjár töflur af járni samkvæmt ráði frá ljósmóður, síðustu 2 vikurnar. Var s.s 107 í mælingu síðast. Veit að járn getur valdið ýmsum óþægindum en mér finnst hægðirnar hjá mér búnar að vera öðruvísi síðustu 2 daga eða svo. Þær eru orðnar næstum svartar og ég er farin að þurfa að gera nr. 2 allaveganna tvisvar á dag. Getur þetta tengst járninu eða er þetta þessi hreinsun/losun sem talað er um að verði stundum áður en maður fer af stað?

Svo er annað, finnst hægðirnar ekki vera neitt harðar en mér finnst oft erfitt að skila honum, hef einnig fundið það ef ég er bara að pissa. Eins og þrýstigurinn sé svo mikill og barnið sé bara á leiðinni út. Eðlilegt er það ekki?

Alltaf gaman að tala um hægðirnar sínar :D

 

dkstelpa | 11. mar. '15, kl: 15:30:44 | Svara | Meðganga | 0

Eg a ekki barn en eg er med járn Skort og get ekki tekid töflurnar verd ad fá i æd tvi maginn minn fer i rugl thurftiad fara oft a klosettid a dag og tha voru hægdirnar svartar eda dökk grænarsvartar og thunnar vona thetta hjalpi eithvad og afsakid lisingarnar ekki hægt ad segja thetta pænt :)

gulurrauður | 11. mar. '15, kl: 15:31:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Heheh það er mjög erfitt að tala um svona hluti pennt ;)

gulurrauður | 11. mar. '15, kl: 15:32:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ertu þá að tala um að það sé bara niðurgangur? Það er ekkert svoleiðis hérna.

solmusa | 11. mar. '15, kl: 18:48:03 | Svara | Meðganga | 0

Járn getur litað hægðirnar svona, semsagt gert þær svona dökkar.

arnahe | 13. mar. '15, kl: 05:11:29 | Svara | Meðganga | 0

Black stools are normal when taking iron tablets. In fact, this is felt to be a sign that the tablets are working correctly
http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/ency/article/007478.htm

Ég hef þurft að fara á svona annað slagið, fyrst vdfpurnallt svart, svo byrja ég með niðurgang og verð bara geðheilsunnar vegna að taka smá pásu, vonandi höndlar þú þetta betur en ég :)

Mæli samt með þvi að lesa þennan link, þar kemur fram hvað er ekki sniðugt að borða rétt áður eða með pillunni/pillunum. Gangi þér vel á seinasta sprettinum.

gulurrauður | 13. mar. '15, kl: 08:11:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úffff meika sko ekki svona. Byrjaði að vera rosa íllt í maganum í gær svo ég ákvað bara að minnka skammtinn niður í 2 á dag, og sjá hvað skeður. Vonandi skánar þetta :)

MUX | 14. mar. '15, kl: 20:18:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fáðu þér frekar járn mixtúru, hún fer mikið betur í magann, svo skaltu borða nokkra kiwi á dag, mér tókst að hækka gildin mín með því að borða eingöngu kiwi, tók ekkert járn samhliða ;)  

because I'm worth it

gulurrauður | 15. mar. '15, kl: 01:09:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vááá já ég prófa það ;) Takk fyrir þetta

littlemary | 15. mar. '15, kl: 20:08:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úff, járnmixtúran er svooooo vond.

MUX | 16. mar. '15, kl: 14:26:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það eru til nokkrar tegundir, sumar eru alls ekki vondar á bragðið, og ég myndi frekar hella vondri mixtúru í mig en að vera að drepast í maganum :(

because I'm worth it

arnahe | 13. mar. '15, kl: 10:03:56 | Svara | Meðganga | 0

Vó ég var bara á einni. Svo þurfti ég annað slagið að sleppa úr degi. Vonandi að tvær séu bara nóg fyrir þig :)

Gubbupest | 17. mar. '15, kl: 13:52:20 | Svara | Meðganga | 0

Járntöflur fara því miður mjög illa í maga hjá flestum. En það er hægt að reyna að fá eins mikið magn af járni og mögulegt er úr fæðunni. Prófaðu bara að googla járnríka fæðu, veit allavega að kjöt, dökk grænt grænmeti og korn eru járnrík. Svo er hægt að fá freiðitöflur með járni á apótekum :)

Ice1986 | 17. mar. '15, kl: 19:05:05 | Svara | Meðganga | 0

Þrýstingurinn þegar þu pissar er bara afþví barnið er skorðað og liggur svo langt ofaní grind. Ekkert til aað stressa sig á. Biddu ljósuna að staðfesta í næstu skoðun að hann sé kminn ofaní grind hjá þér

gulurrauður | 18. mar. '15, kl: 07:31:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Búinn að vera í höfuðstöðu i mánuð núna en ljósan vill ekki meina að hann sé komin ofan í grindina.

Ice1986 | 18. mar. '15, kl: 10:32:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Varstu búin að skila inn þvagprufu? Athuga með sýkingu?
Þetta er nákvæmlega eins hjá mér, ég er heila eilífð að pissa og þrýstingurinn er sár hjá mér. Ljósan mín sagði að þetta væru klassísk einkenni þess þegar barnið þrýstir á ákveðin svæði og margar konur fengu þetta. 

gulurrauður | 18. mar. '15, kl: 11:11:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

kem alltaf með þvagprufu og það er alltaf allt í góðu, enda er þetta alls ekki sárt bara svona óþægilegt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7997 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123