Hælspori

targus | 20. feb. '15, kl: 11:10:10 | 503 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver fengið svoleiðis? ..er þetta bara komið til að vera:( djofull er þetta vont!! Er buin að vera svona i 2 manuði og vist ekkert við þessu að gera nema að fa iinnlegg.

 

trilla77 | 20. feb. '15, kl: 11:20:06 | Svara | Er.is | 0

er ekki stundum gerð aðgerð á þessu?

trilla77 | 20. feb. '15, kl: 11:21:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

"Þegar hælspori hefur myndast kann að virðast freistandi að fjarlægja hann með skurðaðgerð. Árangur slíkra aðgerða er slæmur og er reynt að forðast þær í lengstu lög. Í staðinn er ráðlegt að gera viðeigandi æfingar, nota heppilega skó og innlegg, taka bólgueyðandi lyf og stundum er sprautað bólgueyðandi barksterum í hælinn. Þetta ber venjulega einhvern og stundum góðan árangur."


þetta segir vísindavefurinn um málið :)

trilla77 | 20. feb. '15, kl: 11:21:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 

Hvað er hælspori?
 

Dalía 1979 | 20. feb. '15, kl: 11:56:36 | Svara | Er.is | 0

þetta brotnaði hjá mér á endanum er rosalega vont að vera svona var svona í 1 ár og fór svo að hreyfa mig þá hvarf þetta 

karitsa | 20. feb. '15, kl: 12:07:53 | Svara | Er.is | 0

Var með hælspora í 1 ár og fór svo til sjúkraþjálfara og ég var lengi að losna við hælsporan en í dag er ég laus við hann og það eru meira en 3 ár síðan ég var með hann.

Það er hægt að gera margt annað en að fá innlegg og aðgerð. Fara til sjukraþjalfara, teygja, kæla og hreyfa sig. Ég kældi hælinn og gerði teygju æfingar fyrir hann.

targus | 20. feb. '15, kl: 12:53:23 | Svara | Er.is | 0

Hvernig æfingar er best að gera? Og með kælingu. Var einmitt að spa i hvort isvatn hjalpi ekki? Mer finnst verkjalyf ekki virka nema a þeim kvillum sem fylgja eins og þreyta og bolgur sem verða ut af þvi að maður gengur svo öðruvísi. Eg er bokstsflega buin a þvi a kvoldin i skrokknum

donaldduck | 20. feb. '15, kl: 13:21:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

minn ráðlagði kalt og heitt til skiptis, gera teygjur á svæðinu áður en stigið er í fótinn á morganna. passa að vera í góðum skóm. ég er með íþróttateip á fætinum alla dag og það hjálpar mikið. 


 

Plantar Fasciitis Taping
  
Simple Stretching for Plantar Fasciitis
 

karitsa | 24. feb. '15, kl: 17:29:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var látin teygja á kálfanum, stóð td á palli og lét hælana síga niður og þá strekkist á vöðvanum undir hælnum, svo togaði ég í tærnar í átt að mér.

Ég skar tóma mjólkurfernu og lét vatn ofan í hana og lét svo í frysti. Tek svo út þegar ég þarf að kæla og nudda ísnum á hælinn.

donaldduck | 20. feb. '15, kl: 13:16:18 | Svara | Er.is | 1

eg er í pakkanum; fór til sjúkraþjálfara og hann setti mér fyrir teygju æfingar og kenndi mér að teipa neðanverðan fótinn sem hjálpa mjög mikið. fékk fleiri ráðleggingar. fékk mér betri skó í vinnuna eftir ráðleggingu þjálfarans. 


er betri en samt ekki alveg laus, kæli hæl svæðið líka eftir vinnu á hverjum degi. sit með kælipoka akkurat núna 

targus | 24. feb. '15, kl: 17:14:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvernig skó ráðlagði hann? Nú vinn ég í ýmist söndulum sem hafa aðlagast fætinum og svo scarpa gönguskóm..sem ég tengi svolítið við hvenær ég fór að finna til í fætinum. Heima er ég alltaf í inniskóm, reyndar engin gæði, en þoli ekki við og hef aldrei gert að vera skólaus inni

donaldduck | 24. feb. '15, kl: 20:58:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

innanfótarstyrktir hlaupaskór hjá mér.  en á verstu snjódögunum er ég í gönguskóm og þá er ég slæm en þjálfarinn sagði mér að fá mér innlegg í þá. eitthvað sem lyftir undir hælinn. 


svo er ég alltaf í addidas bláu tölfunum. hef átt 2-3 pör af þeim síðan ég var 16 ára og fékk fyrsta parið. get einmitt ekki verið berfætt heima

orkustöng | 25. feb. '15, kl: 10:46:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hælspori er beingaddur sem kemur neðan úr miðjum hæl , innleggin fyrir hann eru með holu í miðjunni svo hælhúð og hold þrýstist ekki á gaddinn

orkustöng | 25. feb. '15, kl: 10:47:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

minn lagaðist með tímanum, orsökin var of mikil hopp í músíkæfingum held ég , er hásin fest við hælbein og dregur beinið út svo gaddur myndast

donaldduck | 25. feb. '15, kl: 12:28:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hjá mér er það trúlega hlaup á brettum og ég of þung. er hætt að hlaupa á brettunum og er að létta mig. 

orkustöng | 25. feb. '15, kl: 22:29:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá ganga frekar og lyfta, ég gekk mikið innanborgar mest og forðaðist malbik og steypu því það fjaðrar minna en gras og möl, en á grasi þarf vatnsþéttari skó. stéttirnar þreyta meira valda verk.

Sina | 20. feb. '15, kl: 17:07:54 | Svara | Er.is | 1

Er búin að vera svona í vetur, er að skána. Mér finnst kuldinn fara verst í þetta, er búin að vera í ullarsokkum í mest allan vetur og sofa stundum í þykkum sokkum líka. Fékk mér innlegg, kostaði um 2500kr minnir mig, það var ágætt að nota það við og við.

Sina | 20. feb. '15, kl: 17:08:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og já, minn læknir mælti ekki með að fara til sjúkraþjálfara, það væri bara lottó hvort það myndi virka eða ekki.

willywanka | 25. feb. '15, kl: 13:01:28 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk eitthvað svona í fyrra.. kannski ekki hælspora, heldur frekar þetta sem er nálægt því. Það sem virkaði var að teypa löppina eins og einhver hefur póstað hér. og gera æfingar til að styrkja vöðvana í kring, teygju æfingarnar. En þetta var örugglega í um hálft ár minnir mig.

Svalabh | 25. feb. '15, kl: 22:34:31 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk innlegg sem ég notaði í vinnuni í 1 ár, hef ekki fundið fyrir þessu síðan

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Síða 8 af 47950 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien