Hætt á pillunni, engar blæðingar

lala146 | 17. feb. '16, kl: 21:04:39 | 211 | Svara | Þungun | 0

Góða kvöldið,

Ég hætti á pillunni í lok nóvember, fór á túr einhverjum dögum seinna og ekkert hefur gerst síðan.
Það kom einn dropi mánuði seinna, eða um miðjan desember.
Er búin að taka tvö óléttupróf, bæði neikvæð. Fyrra 15. janúar og seinna prófið tók ég 1.febrúar

Ég er búin að vera á pillunni í uþb 7 ár.
Er í sambandi, höfum ekki verið að nota neinar verjur og stundum mjög reglulega kynlíf.

Er þetta alveg eðlileg bið eftir túrnum eða hvað?
Það væri rosa gott að fá að heyra reynslusögur, þó svo að ég viti fullvel að þetta er einstaklingsbundið :)

 

everything is doable | 18. feb. '16, kl: 08:24:36 | Svara | Þungun | 1

Það er rosalega eðlilegt að eftir pilluna sé eitthvað hormónarugl ég man að ég hætti á pillunni í janúar 2014 og byrjaði ekki á túr fyrren í apríl og það var bara rosa eðlilegt samkvæmt kvennsa en ég varð strax regluleg eftir það =) 



Molurinn | 18. feb. '16, kl: 12:02:35 | Svara | Þungun | 0

Ég held ég myndi samt taka annað óléttupróf seinna.

En annars er oft mikið hormónarugl í gangi bæði þegar maður byrjar og hættir.

Þegar ég byrjaði á pilluni 17 ára. þá var ég bara á semi stöðugum blæðingum í 6 mánuði. það var óþolandi. og svo allskonar hliðarverkanir núna þegar ég hætti.
Lít út eins og unglingur í framan. og það gerði ég ekki einu sinni sem unglingur.

lala146 | 18. feb. '16, kl: 16:43:38 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ókei takk, ég hugsa ég taki annað próf .. er eitthvað betri eða verri tímasetning á því núna þegar ég hef ekki hugmynd um hvernig tíðahringurinn minn er?
Ég einmitt hætti á henni í von um að þessar bólur myndu fara.. og hef ekki fengið eina einustu síðan í nóv :) Greinilega mjög misjafnt!
Ég er allavega að mestu leiti fegin að vera laus við pilluna, ef blæðingarnar skila sér einhvertíman allavega!

Molurinn | 18. feb. '16, kl: 17:16:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

ég er ekki viss. Það er erfitt að vita hvað er réttur tími þegar að tíðahringurinn er í ruglinu :)

lala146 | 18. feb. '16, kl: 20:11:27 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég var allavega að taka óléttupróf og það er neikvætt. Þetta er kannski bara enn hormónaruglingur :)

Hedwig | 18. feb. '16, kl: 22:15:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Hormónaruglið vegna pillurnar var í sirka 2 ár hjá mér.  Fyrstu tveir hringirnir voru svaka stuttir eða 16 og 20 dagar en næsti þarna eftir var um 50 dagar.  Síðan fóru þeir að styttast aftur en það tók alveg um 2 ár að verða um 28-33 dagar. Óþolandi þetta rugl eftir pilluna enda ætla ég ekki á hana aftur fyrr en kannski eftir barneignir. 

regazza | 11. apr. '16, kl: 16:57:16 | Svara | Þungun | 0

Úff stend í því sama. Hætti í byrjun febrúar og venjulegar blæðingar ekki enn komnar. Finn fyrir ýmsum léttum verkum af og til í eggjastokkum en ekkert sem virðist vera egglos. Er fertug og því smá tímaspursmál hjá okkur. Er alveg að detta í það að panta tíma og fá fá lyf til að koma egglos í af stað. Gangi þér vel.

lala146 | 28. júl. '16, kl: 18:14:43 | Svara | Þungun | 0

Jæja, nú er ég ekki enn byrjuð á blæðingum aftur .. og öll óléttupróf hafa verið neikvæð hingað til.
Langar svolítið að vita hvaða ráð eru fyrir mig áður en ég panta tíma hjá kvennsa, er búsett erlendis og kann ekki á læknana hér þannig langar að hafa meira á hreinu hvað ég get talað um við þá þegar ég mæti.

Þið sem hafið lent í því að túrinn lætur ekki sjá sig eftir að hafa hætt á pillunni, hvað hefur verið gert þegar þið hafið farið til kvennsa?
Eru til lyf sem starta blæðingum eða einhverjir hormónar sem setja þetta af stað svo tíðahringurinn verði einhvertíman venjulegur?

spij | 28. júl. '16, kl: 20:17:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Váhh ekki enn byrjuð :O
Ég þekki ekki hvað er í boði en þegar ég var að bíða eftir blæðingum eftir að hafa hætt á pillunni í febrúar síðast liðnum fann ég út að það er eðlilegt að fá ekki blæðingar í 10 vikur eftir að þú hættir eftir það ætti maður að leita til læknis.

Vona að einhver geti sagt þér hvað er í boði, gangi þér vel :)

agustkrili2016 | 29. júl. '16, kl: 00:56:57 | Svara | Þungun | 0

Þetta gerðist hjá mér og ég greindist með pcos stuttu síðar!

Unicornthis | 8. ágú. '16, kl: 00:06:35 | Svara | Þungun | 0

Finnst þetta óeðlilegt (sé seinni póst líka) myndi fara til læknis og láta skoða mig ef ég væri þú.

kimo9 | 9. ágú. '16, kl: 22:12:18 | Svara | Þungun | 0

Gerðist hjá mér og kvennsi sagði það ekki óeðliegt að hormónarnir fari í rugl. Hann setti mig á pergótime til að hjálpa mér að framkalla egglos og ég varð regluleg á því og varð svo ólétt eftir að hafa tekið 5 skammta af því. Núna er ég aftur hætt á pillunni (eftir mun styttri notkun samt) og varð strax regluleg. Þannig ef ég væri þú mundi ég fara til kvennsa :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
jákvætt egglosapróf? sigga85 13.8.2016 15.8.2016 | 20:21
LISTINN (NÝR) 15. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 15.8.2016
Reyna eftir missi Grænahetjan 11.8.2016 12.8.2016 | 22:39
Jákvætt? Jakvættprof 15.7.2016 11.8.2016 | 17:09
Jákvætt??? lykkelig 10.8.2016 11.8.2016 | 08:32
LISTINN (NÝR) 10. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 10.8.2016
Hætt á pillunni, engar blæðingar lala146 17.2.2016 9.8.2016 | 22:12
Egglos og þungunarpróf - vill einhver? Mukarukaka 7.8.2016 9.8.2016 | 21:48
Lína alltaf lína? (mynd) sjopparinn 26.6.2016 9.8.2016 | 11:18
tww - tveggja vikna biðin Unicornthis 26.6.2016 9.8.2016 | 11:08
LISTINN (NÝR) 8. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 8.8.2016 9.8.2016 | 10:41
ólétta - sæði sigga85 8.8.2016 9.8.2016 | 03:05
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 8.8.2016 | 19:51
egglos og tíðarhringur sigga85 27.7.2016 8.8.2016 | 19:50
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016 8.8.2016 | 00:51
Útferð og verkir - Egglos búið ? Grasker00 26.7.2016 8.8.2016 | 00:07
ykkar einkenni sem erud bunar ad fa ja blomina 28.7.2016 8.8.2016 | 00:05
egglosaverkir eb84 30.7.2016 8.8.2016 | 00:04
Gætu þetta verið einkenni? kimo9 27.7.2016 7.8.2016 | 23:55
Zika veiran spij 1.8.2016 7.8.2016 | 23:52
vika framm yfir, neikvætt notjona 26.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Egglospróf frá USA HelgaS13 31.7.2016 7.8.2016 | 23:50
Samgróningar Daley 28.7.2016 7.8.2016 | 23:47
ovulation calculator Jona714 26.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Femar... thorabj89 10.7.2016 7.8.2016 | 23:46
Sprautan og þungun dakota11 24.7.2015 7.8.2016 | 23:45
hvenar verður hreiðurblæðing Jona714 24.7.2016 7.8.2016 | 23:44
Hormónalykkjan pinkgirl87 19.6.2016 7.8.2016 | 23:42
egglosapróf getur verið? eb84 14.7.2016 7.8.2016 | 23:38
Ljós lína marga daga í röð aspon 11.7.2016 7.8.2016 | 23:37
þungunarpróf: er þetta lína? beatrixkiddo 27.7.2016 7.8.2016 | 23:36
Komin næstum viku fram yfir.. Ag2014 23.7.2016 7.8.2016 | 23:35
Er ekki að skilja?! Dexy 7.7.2016 7.8.2016 | 23:34
Reyna eftir missi lukkuleg82 4.8.2016 7.8.2016 | 23:33
LISTINN (NÝR) 6. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 6.8.2016 7.8.2016 | 23:32
ohhhhh!!! pinkgirl87 25.7.2016 7.8.2016 | 23:31
Óléttupróf! Unicornthis 7.8.2016 7.8.2016 | 23:00
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ Unicornthis 21.6.2016 6.8.2016 | 21:23
Hrædd um að þetta gangi ekki upp-3fósturlát Allamalla77 4.8.2016 4.8.2016 | 23:56
LISTINN (NÝR) 4. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 4.8.2016
LISTINN (NÝR) 1. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 1.8.2016 4.8.2016 | 00:12
egglos, egglospróf, PCOS og fl bussska 3.8.2016 3.8.2016 | 15:19
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016
LISTINN (NÝR) 29. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 29.7.2016
LISTINN (NÝR) 27. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.7.2016 27.7.2016 | 22:05
LISTINN (NÝR) 24. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.7.2016 27.7.2016 | 11:48
Smá fræðsla pinkgirl87 25.7.2016 27.7.2016 | 01:30
Reyneríshópur eða spjall sem er virkur? Elegal 26.4.2016 22.7.2016 | 17:37
LISTINN (NÝR) 21. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.7.2016
LISTINN (NÝR) 18. Júlí ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 18.7.2016 19.7.2016 | 08:34
Síða 7 af 4793 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien