hætti á lykkju f. ári ! please e-r rád?

talía | 11. maí '15, kl: 07:25:38 | 172 | Svara | Þungun | 0

sælar allar! ég hætti á lykkjunni fyrir ári sídan thar sem ég og madurinn minn ákvádum ad eignast barn saman og ekkert ad gerast! og ég er eiginlega ad tryllast yfir thessu :( ég á 2 börn fyrir og hann á 2 lìka! getidi veitt mér e-r rád? kv. ungfrù vonleysi

 

Kakao | 16. maí '15, kl: 22:01:51 | Svara | Þungun | 1

Ég var reyndar ekki á neinni getnaðarvörn en við maðurinn minn vorum 1 og hálft ár að reyna að eignast barn nr. 2.
Óþolandi að þetta taki svona langan tíma að eignast barn nr 2 eða 3.
Fyrir mig virkaði að fara til kvennsa og hann sagði mér að ég ætti að fara í hormónameðferð og þá varð ég bomm.
Getur prófað að fara til kvennsa og sjá hvort það sé ekki allt í góðu :)
Sendi þér frjósemisstrauma!

talía | 19. maí '15, kl: 20:13:54 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

takk fyrir frjósemisstraumana :) Varstu byrjuð á hormónameðferðinni ?

Kakao | 19. maí '15, kl: 22:11:06 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Nei, það að fá að heyra að ég ætti að fara í einhverja hormónameðferð varð nóg til þess að ég varð bomm ;)

talía | 20. maí '15, kl: 19:20:52 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Frábært að heyra : til hamingju með það :)

Kakao | 20. maí '15, kl: 22:18:53 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir :)
Vonandi fer þetta að gerast hjá þér líka :D

ftbm | 17. maí '15, kl: 12:14:48 | Svara | Þungun | 1

Ég er sömu sporum. 2 börn fyrir hjá okkur báðum, lykkjulaus í ca ár en ekkert gengur. Er við það að gefast upp og fá mér lykkjuna aftur. Jafnvel skárra að vita að þetta er ekki að fara að gerast en að fara í gegnum sömu vonbrigðin mánuð eftir mánuð. Erum ekki viss hvort við viljum taka það skref að athuga með tæknifrjóvgun. En varðandi ykkur - er búið að athuga sæðið og ert þú regluleg og allt það? Held annars að það væri skynsamlegt að láta tékka á sæðinu, það er langeinfaldasta og í raun mikilvægasta skoðunin þegar staðan er svona.

talía | 19. maí '15, kl: 20:12:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

erum ekki búin að tékka á sæðinu en ég er regluleg og kvennsi sagði allt líta vel út hjá mér þegar hann tók lykkjuna úr mér. Stundum mjög mikið kynlíf til að mynda!

california | 23. maí '15, kl: 20:47:46 | Svara | Þungun | 0

2ar her bæpi i lagi og eigum eitt saman.... Otrulegt hvað þetta getur tekið langantima

talía | 25. maí '15, kl: 23:02:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já þetta er eiginlega frekar frustrerandi.
Èg var eitt og hálft ár ad verda ófrísk af mínu fyrsta eftir ad hafa verid à pillunni i nokkur ár, en þà var ég 22 ára. Var síðan með það barn á brjósti í 18 màn og varð ófrísk af barni nr. 2 þegar það fyrra var 17 mànaða, ss ófrísk með barn à brjósti í einn mánuð. Börnin eru svo orðin 8 og 10 àra nùna og èg hef verið lykkjulaus núna í ár með nýjum manni og ekkert að gerast ! garrrrgggg !

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4857 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, paulobrien