Hafa ykkar börn fengið RS vírus??

Magnetic | 5. feb. '07, kl: 19:30:46 | 882 | Svara | Er.is | 0

Ég þorði ekki með dóttur mína í barnaafmæli um helgina, hún er 4 mánaða. Þessi vírus er víst hræðilegur fyrir ungabörn , en frændi minn fékk hann og lungun í honum eyðilögðust. Æhhh mér finnst ég bara vera móðursjúk á háu stigi, en hvernig smitast þetta eiginlega???

 

ávaxtakarfa | 5. feb. '07, kl: 20:09:06 | Svara | Er.is | 0

Ég veit sjálf ekki mikið um þetta, en fann þetta: http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=3983

california | 5. feb. '07, kl: 20:22:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er líka sonna vill frekar vera móðursjúk en að lillan mín fái þetta :) hef bara heyrt slæmt af þessum vírus

flís | 5. feb. '07, kl: 21:28:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég á 1 og 2 ára stráka sem eru núna báðir með RS vírus. Þetta er ógeðis vírus og mér finnst rétt hjá þér að hafa ekki farið með ungabarn í barnaafmæli núna. Þetta er hiti og slæm sýking í öndunarfærum. Þeir eru með ljótan hósta og svo alveg kurrar og kraumar í berkjunum og eitthvað niður. Svo eru þeir ógeðslega pirraðir.
Sá eldri fékk þetta líka þegar hann var 2 eða 3 mánaða og þá varð hann hrikalega veikur! Svona lítil börn þurfa oft að leggjast inná spítala ef þau fá þennan vírus því að þau ráða svo illa við hann.
Þetta er rosalega smitandi og smitast með fráöndun og þessu litla frussuslefi (æi veit ekki hvað þetta heitir) sem kemur frá okkur þegar við tölum. Svo smitast þetta líka með snertingu, svo að börn sem leika með sama dótið td. í heimsóknum eða hjá dagmömmum smitast MJÖG auðveldlega. Þessvegna er handþvottur mjög mikilvægur! Við fullorðnu getum vel verið að bera þetta og þetta kemur fram hjá okkur bara sem kvef.
Börn sem fá RS mjög ung eru mjög líkleg til að hafa lélegra ónæmiskerfi en annars og ná sér gjarnan í allar pestar í MJÖG langan tíma á eftir og eru lengi að vinna úr pestum og kvefi, miklu lengur en þau væru ef þau hefðu ekki fengið vírusinn.

Mér finnst þið alls ekkert móðursjúkar að vilja passa börnin ykkar gagnvart þessum vírus og bara öllu hinu ógeðinu sem er að ganga þessa dagana!
Vonandi sleppa krílin við þetta.

kv.flís

california | 5. feb. '07, kl: 22:01:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þetta er skæðasta veiran víst, ég bað vinkonu mína sem vinnur á leikskóla að kíkja ekki á okkur fyrr en það versta af þessu gengur yfir , eins bið ég fólk um að hugsa sig vl um hvort það sé nýbúið að vera veikt slappt eða með hor í nös,, alveg nóg að ég sjálf er búin að standa á öndinni í mánuð vil ekki að litlan mín fái þetta, hún var með smá hósta ekkert alvarlegt bar vick vapour rub á hana 2 kvöld í röð og hún er orðin góð en hefur sloppið við hita og slappleika og pirring sem betur fer (7,9,13)

camella | 19. des. '15, kl: 13:17:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mín 8 mánaða fékk þetta og var lögð inn á spítala með 40 stiga hita en núna er um við komnar heim og hún er ennþá með ljótan hósta hvenær ætti að vera óhætt að setja hana aftur til dagmömmunar?

presto | 5. feb. '07, kl: 23:31:04 | Svara | Er.is | 0

Full ástæða til að passa sig- RS einkennin hjá fullorðnum eru bara venjulegt kvef- eins hjá mörgum eldri börnum.
Sonur minn fékk hann 13 mánaða og var 5 daga á spítala í einangrun því hann gat ekki andað hjálparlaust. Ekki gaman að horfa upp á hann áður en RS-inn var greindur (var sagt daginn áður að þetta væri bara kvef)
Ég þori t.d. alls ekki m. 5 mánaða barnið í líkamsrækt í pössun eða fara á annan barnmargan stað- en eldra barnið er samt á leikskóla og við öll búin að vera m. flensuna að undanförnu.
Margir fá asma upp úr RS og losna seint við hann. (Asminn var kominn áður hjá okkur)

Burbz | 6. feb. '07, kl: 18:29:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já mín er búnað fá rs vírusinn...
hún var veik í 2 vikur. var nýbyrjuð á leikskóla, búnað vera í viku og fékk þetta þaðan. Hún er 7 mánaða og læknirinn sagði að það sem bjargar henni er að hún er á brjósti. Hún fékk einmitt hita í 6 daga, ljótan hósta sem var í svona mánuð og svo erfitt að anda einsog hún væri með astma.
Auðvitað reynir maður að sniðganga svona vibba en það er bara ekki alltaf hægt, því miður! dóttir mín smitaði t.d. einn strák (að ég held) og þá hafði ég ekki hugmynd um að þetta væri rs.

....................................................
~Kribben lady with a kribben hair ~

minx | 6. feb. '07, kl: 18:32:39 | Svara | Er.is | 0

Já, tvisvar. Einu sinni um 6 mánaða og svo aftur núna tæplega 18 mán. Var mun lasnari í fyrra skiptið.

Valkas | 6. feb. '07, kl: 18:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já oh er enn að reyna að reyna að ná sér úr þessu

Á án efa fallegustu börn í heimi..... ég er svo rík

Támína | 6. feb. '07, kl: 20:41:19 | Svara | Er.is | 0

Mín fékk RS í fyrra, þá í kringum 14 mánaða. Hún var alvega rosalega veik, með háan hita og hósta og bara sárlasin. Þeir á heilsugæslunni sögðu að þetta væri bara flensa og sendu okkur heim en þegar ég fór með hana daginn eftir í Domus var hún komin með lungnabólgu, bullandi eyrnabólgu og rosalega skemmtilegt :(

Síðan var hún stanslaust veik, frá febrúar fram í maí - var góð í mesta lagi 5 daga á þessu tímabili,þurfti astmapúst og ýmislegt....

Mér finnst alveg full ástæða til þess að fara varlega í þessum efnum, sérstaklega þegar að barnið er svona ungt. Hún hefði hvort sem er ekkert haft neina sérstaka ánægju af því að fara í barnaafmælið :)

krukkan | 6. feb. '07, kl: 21:06:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, vorum að koma frá lækninum og stelpan mín rúmlega 7 mánaða er komin með RS, fórum fyrir 2 vikum til læknis og þá var hún með eyrnabólgu fórum í tékk í dag og eyrnabólgan er enn pensilínið sem hún fékk virkaði ekki. Hún er með mjög slæman hósta og mikið hor, en engan hita. Fengum púst og aðra tegund af pensilíni. Vonandi virkar það.

Ingósk | 6. feb. '07, kl: 21:51:51 | Svara | Er.is | 0

Ég var um daginn með minn 2 mánaða upp á spítala í tvær nætur því hann var með RS vírus, eldri strákurinn minn var búinn að vera með hann líka en þar sem hann er orðinn 2 1/2 árs þá varð hann ekki eins veikur!

Rottuhali | 7. feb. '07, kl: 11:13:14 | Svara | Er.is | 0

Ég á þrjú börn 13 ára, 4 ára og svo 3 vikna og ekkert af þeim hefur fengið þennan vírus 7,9,13

HA, ÉG....

U_2 | 7. feb. '07, kl: 12:21:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mín 10 mánaða var að greinast með þennan hræðilega vírus... er með svaka lungnabólgu, borðar ekkert, vill ekkert drekka, frussar lyfinu framan í mig, og pípandi niðurgang!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47841 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler