hafið þið orðið fyrir fordómum vegna þjóðernis/lhúðlitar

Myken | 11. nóv. '17, kl: 00:12:32 | 183 | Svara | Er.is | 0


ég hef heryrt um svoleiðis sem íslendingar hérna í noregi hafa orðið fyrir en oftar en ekki þá á jákvæðan máta fyrir þá eins og að leigusali segist helst vilja leia íslendingum. Og það sé mjög gott að taka fram þegar verið er að sækja um að leiga eða vinnu að þú sért íslendingur..


Ég hef alveg þannig orðið var við þetta líka en þá á þann máta að það er sagt að maður sé næstum norskur velkomin heim og slíkt.. Fannst það bara sætt og fyndið.. Enda koma eitthverjir landnámsmenn hérna úr minni kommunu..
En ALDREI hef ég orðið eins vör við það eins og um dagin hjá hinu opinbera. Þegar við áttum tíma en voru mjög snemma á ferðinni en ég mundi ekki nákvæmlega hvenær tíminn var.


Á undan okkur var hörundsdökkur maður líklega frá Eritriu eða álíka.
Afgreiðslukonan kallaði á hann eftir að við komum. Og hann var eitthvað að vesendast með pappirana eða ekki skilja allt  (minnir sammt að hann hafi reynt fyrir sér á norsku) sú sem hann var að tala við sem var greinilega EKKI í góðu skapi og að mér fannst hrannaleg og eiginlega bara dónaleg við.
En það munaði bara engu og lá næstum í því sem hún hreiti í hann í óþolimæði "hert þú heimskur helvítið þitt geturu bara ekki skilið það sem ég er að segja við þig"


jæja hún kláraði hann og hann fór sína leið og hún var ekki búin að kalla á næstu manneskju.


ég stend upp til að spyrja hvenær við áttum tíma. Ef það væri hátt í 1 tími til þá gætum við nú skroppið og fengið okkur kaffi eða eitthvað meðan við biðum. 
Þó ég tali ágæta norsku þá heyrist alveg svo sem að ég er ekki norsk. En daman hreitir í mig að við gætum bara beðið hún væri upptekin og hefði sko engan tíma í að ath þetta.. Og ég er ekki að íkja það að hún hreitti þessu fram..
jæja ég hrökklast aftur í stætið mitt og við biðum þarna í nær hálftíma eftir að vera kölluð upp.


Við komum að lúgunni og hún ennþá þung á brún. 
En nú gerðist það merkilega sem ég kalla fordóma þó þeir væru jákvæðir fyrir okkur.
Um leið og hún sá nöfnin okkar og fattaði að við værum engir venjulegir helvítis útlendinga pakk haha
þá liftist á henni brúnin all verlulega og svei mér ef þetta hafi ekki reddað deginum.
Stórt bros breiddist út og hún segir með sikursætri röddu,  brosandi og greinilega komin í allt annað skap og viðmót " Eruð þið frá Íslandi en æsðislegt mér hefur alltaf langað að fara þangað" og spjallaði svo um dagin og vegein sagði eitthvað og setti UR fyrir aftan norsk orð (mjög algengt) og vildi bara allt fyrir okkur gera til að greiða fyrir og gera það léttara fyrir okkur að gera það sem við vorum að gera..
Aldrei hef ég orðið jafn mikið vör við munin sem við sem hvítir Islendingar og fólk sem hefur dekkri húð en ég  höfum það hérna.

 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

skoðanalögreglan | 11. nóv. '17, kl: 01:11:06 | Svara | Er.is | 1

Já nokkrir blökkumenn í usa kölluðu mig fransbrauð og töldu mig hafa of lítinn vin til að fullnægja konu.

Lenti líka í því á Balí að tveir múslimar ætluðu og reyndu að berja mig fyrir það að vera að þeirra sögn trúvillingur, þar sem ég væri trúlaus þá væri ég réttdræpur og ég myndi fara til helvítis þegar ég myndi deyja.

Hauksen | 11. nóv. '17, kl: 01:31:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég lenti í því sama. Nema bara á Philipseyjum.

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

kleenex | 11. nóv. '17, kl: 09:20:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég lenti í því sama bara á bretlandi það komu einhverjar 5 sharía löggur með sítt skegg í kjólum og fóru að áreita kærustuna fyrir að vera of léttklædd og kalla hana hóru og byrjuðu að þukla og reyna að rífa hana úr þeir réðust svo mig þegar ég varði hana það bjargaði okkur að lögreglubíll átti leið framhjá þeir skutluðu okkur á lestarstöðina og sögðu okkur að yfirgefa bæinn því við værum ekki örugg þarna og meira að segja lögreglan átti í mesta basli að halda þeim frá okkur 

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

kaldbakur | 11. nóv. '17, kl: 01:38:36 | Svara | Er.is | 1

Já - það er ekki sama Jón og séra Jón.

LaRose | 13. nóv. '17, kl: 12:49:14 | Svara | Er.is | 0

Hef bæði orðið fyrir jákvæðum og neikvæðum fordómum í Danmörku.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 23.2.2018 | 20:12
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 23.2.2018 | 20:11
fullir vasar aðnorðan 23.2.2018 23.2.2018 | 19:49
Ágústbumbur 2018 30+ kr1234 9.1.2018 23.2.2018 | 19:01
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 23.2.2018 | 18:49
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 23.2.2018 | 17:52
Hnémeiðsli Oskamamman 23.2.2018 23.2.2018 | 17:49
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 23.2.2018 | 16:51
Yfirdýna theburn 21.2.2018 23.2.2018 | 16:32
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 23.2.2018 | 10:08
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 23.2.2018 | 08:39
Ef einhver er að selja Snus pm mig Puck 23.2.2018
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 23.2.2018 | 00:30
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 22.2.2018 | 19:46
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 22.2.2018 | 12:14
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F Zardinja 1.2.2018 19.2.2018 | 18:52
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron