hafragrautur?

erlingsköttur | 15. sep. '10, kl: 14:04:58 | 923 | Svara | Er.is | 0

mig vantar góða uppskrift af hollum hafragraut :) Er hægt að blanda hann með mjólk? Eða er hann alltaf gerður bara með vatni?

 

---------------------------
http://www.zoo-krakow.pl/showimg.php?img=images/3-big/ocelot.jpg&text=ocelot


þykist öðrum þröstum meiri, þenur brjóst og sperrir stél, vill að allur heimur heyri, hvað hann syngur listavel.....
......Undarlegt að enginn skyldi, að því snilldarverki dást.

*Spain* | 15. sep. '10, kl: 14:05:28 | Svara | Er.is | 2

hvernig er óhollur hafragrautur?

Anímóna | 15. sep. '10, kl: 14:05:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kannski með sykri

erlingsköttur | 15. sep. '10, kl: 14:06:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ööö t.d tilbúni hafragrauturinn sem maður kaupir út í búð. Gomma af sykri, aukaefnum og rotvarnarefnum í honum. Svo er saltmagnið misjafnt. Líka ef það er einhver extra hollur og góður með einhverju aukalegu í þá væri ég til í ða vita það :)

---------------------------
http://www.zoo-krakow.pl/showimg.php?img=images/3-big/ocelot.jpg&text=ocelot


þykist öðrum þröstum meiri, þenur brjóst og sperrir stél, vill að allur heimur heyri, hvað hann syngur listavel.....
......Undarlegt að enginn skyldi, að því snilldarverki dást.

*Spain* | 15. sep. '10, kl: 14:10:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aaa datt bara ekki í hug að þú værir að meina þannig

Grjona | 15. sep. '10, kl: 14:11:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Maður kaupir ekki tilbúinn hafragraut út í búð! Maður kaupir hafragrjón, setur þau í pott með vatni og örlitlu salti, lætur sjóða í 2 mínútur eða svo = hollur hafragrautur.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

GeorgJensen | 15. sep. '10, kl: 15:34:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hafra grjón... hahahahahahah

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

bananana | 21. feb. '15, kl: 14:10:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

algengt að kalla þetta hafragrjón já.

GeorgJensen | 22. feb. '15, kl: 11:46:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahahah, takk fyrir að botna 5 ára gamlan brandara

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Grjona | 15. sep. '10, kl: 14:06:37 | Svara | Er.is | 3

Er kúrinn búinn?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Bermuda | 15. sep. '10, kl: 14:08:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*fliss*

-------------
http://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=24393044&advtype=18&page=1&advertiseType=0

Prostyle reiðhjól til sölu

erlingsköttur | 15. sep. '10, kl: 14:18:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neibb, eftir viku :D Ég er að skipuleggja sko

---------------------------
http://www.zoo-krakow.pl/showimg.php?img=images/3-big/ocelot.jpg&text=ocelot


þykist öðrum þröstum meiri, þenur brjóst og sperrir stél, vill að allur heimur heyri, hvað hann syngur listavel.....
......Undarlegt að enginn skyldi, að því snilldarverki dást.

syr | 15. sep. '10, kl: 14:07:15 | Svara | Er.is | 1

þegar ég geri hafragraut handa mér einni set ég bara vatn og grjón í skál og inní örbylgjuofn í ca 3 mínútur.. hræri svo mjólk útí þegar grauturinn er tilbúinn..

hægt að bæta útí hann eplabitum og kanil.. eða rúsínum, eða bara hverju sem er.. annars finnst mér þessi "venjulegi" alltaf bestur, bara muna að setja smá salt í grautinn :)

sumarsæla | 15. sep. '10, kl: 14:10:59 | Svara | Er.is | 0

það má alveg sjóða grautinn uppúr mjólk...sumum finnst það betra.
Saltið er alls ekkert nauðsynlegt, sjálf borða ég grautinn saltlausan vandist því bara þegar ég var að gera graut handa barninu mínu og borðaði með honum :) Finnst voða gott að setja síðan rúsínur út í og banana :) Og ef þú átt bláberja eða krækiberja saft er það ÆÐI.

hugmyndalaus | 15. sep. '10, kl: 14:14:00 | Svara | Er.is | 0

minn er svona.
2dl haframjöl
5-6dl vatn
sjóða í 4 mín. og hræra vel á meðan,
1/2 tsk salt útí. hræra vel.


mjólk út á þegar hann er kominn í skálina og Örfá korn af púðursykri.

Fæstí | 15. sep. '10, kl: 15:32:50 | Svara | Er.is | 0

haframjöl, mjólk, skera bananna í grautinn, og örbylgjan í 2-3 min ;) bananninn gefur sætubragðið góða :) rosa hollt og gott

Nordq1 | 21. feb. '15, kl: 08:22:53 | Svara | Er.is | 0

http://rudehealth.com/product/sprouted-porridge-oats/
hér eru frábærir hafragrautar, ekta heilsu, fást held ég í Hagkaup og Heilsuhúsinu

Ziha | 21. feb. '15, kl: 09:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ertu að auglýsa?  Þetta er btw 5 ára gamall þráður sem þú svaraðir..... 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

hanastél | 21. feb. '15, kl: 14:14:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha smúð auglýsing :D

--------------------------
Let them eat cake.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
Síða 9 af 47942 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie