Hagstæður legháls- Koma fæðingu af stað !

h1987 | 11. apr. '15, kl: 09:51:57 | 473 | Svara | Meðganga | 0

Jæja, nú er ég búin að vera með þennan hahstæða legháls eða stuttan, mjúkan og búin að opnast samvkæmt ljósmóður í eitthvern tíma. Ljósmóðirinn er alltaf svakalega jákvæð að nu hlýtur eitthvað að fara að gerast, en ekkert gerist!

Ég veit að barnið kemur bara þegar það er tilbúið og allt það en eru þið samt með eitthverjir hugmyndir til að prufa til að koma fæðingu af stað :)? og jafnvel eitthverjar sem hafa prufað eitthvað sem hefur virkað :)

 

litillbumbubui | 11. apr. '15, kl: 14:53:20 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór af stað eftir góðan gögnutúr útí búð að versla. Svo höfum við vinkonurnar alltaf farið af stað daginn eftir stelpukvöld þar sem það er mikið hlegið :) Ég var líka dugleg að gera svona eins og froskahopp mínus hoppið, ferð í þessa stellingu og teygjir á.

littlemary | 11. apr. '15, kl: 21:53:57 | Svara | Meðganga | 0

Prostaglandín í sæði mýkir leghálsinn. Einnig losnar sama hormón ef þú lætur ljósu ýta við belgnum. EKKI göngutúrar, heldur slökun. Oxitosin og adrenalín setjast á sömu viðtaka á leginu, adrenalín er frekara. Slökun hjálpar viðtökunum að vera fríum svo oxitosin geti sest á þá og startað hríðum. Þetta er t.d. ástæðan fyrir því að hríðar detta niður hjá mörgun við spennu. Svo virkar laxerolía líka, örvar samdrætti. Geirvörtufitl eykur líka samdrætti. Skemmtu þér nú vel með þetta :)

rótari | 12. apr. '15, kl: 20:35:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

laxerolía getur verið hættuleg barninu. getur orsakað fósturstreitu og valdið því að barnið hefur hægðir í legvatnið! ekki nota hægðarlyf til að koma fæðingu af stað :)
en allt sem veitir vellíðan. lavender freiðibað (ekki of heitt samt) smá nudd og dekur, slaka á yfir góðum mat eða hvað sem veitir ró og slökun er besta leiðin :D jú og kynlíf haha

littlemary | 12. apr. '15, kl: 21:27:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það hafa nokkrar ljósmæður sagt mér að það sé bara alls ekki rétt, þetta fari ekki yfir fylgjuna. Meira að segja var mér ráðlagt að taka laxerolíu af ljósmóður þegar ég var í sömu hugleiðingum, þetta svínvirkar.

h1987 | 12. apr. '15, kl: 21:49:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er eimitt alltaf að heyra bæði, að það megi ekki en sumir segja það megi og það virki mjög vel.

rótari | 12. apr. '15, kl: 23:29:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

ljósmóðirin mín á síðustu meðgöngu sagði mér að þetta væri slæmt. ég hef þessar uppl þaðan. svo talaði hún aldrei um að þetta færi yfir í fylgjuna heldur er hættan sú að líkamin tapi of miklum vökva og söltum of hratt og það valdi streitu hjá barninu. ekki kannski olían sjálf heldur áhrifin sem hún hefur s.s losuninn. Einnig talaði hún um að laxerolía gæti haft þá aukaverkun að valda ógleði og aukini vanlíðan en einnig sagði hún að fæðing færi stundum af stað í kjölfar þess að nota olíuna en konum liði almennt verr í fæðingu eftir að hafa laxerað.
Ég allavega myndi ekki þora taka áhættuna :) en auðvitað er hverjum frjálst að gera það sem hann vill og greinilega misjafnar uppl sem ljósmæður gefa. ættli þetta sé ekki álíka umdeilt hjá þeim og okkur hérna ;)
anyway gangi okkur öllum vel :D

sellofan | 14. apr. '15, kl: 18:40:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mín ljósa mælti með því líka. Virkaði samt ekki fyrir mig... 

h1987 | 12. apr. '15, kl: 21:49:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvar fæ ég svona lavender freyðibað:)? er eimitt búin að lesa eitthvað um að afslöppun i því sé svo góð

rótari | 12. apr. '15, kl: 23:23:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fékk freyðibað með lavender lykt frá AVON og svo fékk ég lavender nuddolíu hjá body shop :)

h1987 | 13. apr. '15, kl: 10:10:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk :) vr þetta síðan að virka ef ég má forvitnast :)?

pekanhneta | 13. apr. '15, kl: 10:27:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

það sem að hefur virkað hjá mér á mínum 3 meðgöngum er einmitt algjör slökun og bað með olíu úr bodyshop :)

h1987 | 13. apr. '15, kl: 10:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

en Lavender olían úr heilsuhúsinu, er það ekki bara svipað og þessar olíur sem þið hafið notað :)?

pekanhneta | 13. apr. '15, kl: 10:31:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

alveg örugglega, svo hefur maðurinn minn líka nuddað staðinn á fótunum sem á að hafa áhrif líka (þremur puttum fyrir ofan kúluna á ökklanum)

rótari | 13. apr. '15, kl: 11:11:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

heirðu já ég fór af stað en endaði nú samt í bráðakeisara fyrir rest ;)

Degustelpa | 14. apr. '15, kl: 15:43:00 | Svara | Meðganga | 0

kynlíf kom mér af stað, 2x a sömu meðgöngu

h1987 | 15. apr. '15, kl: 22:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það virðist ekkert ætla að ganga hjá mér, hef samt heyrt að kynlíf virki mjög vel ef maður er komin með hagstæðan legháls :(

Degustelpa | 15. apr. '15, kl: 22:03:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvað ertu komin langt?

h1987 | 16. apr. '15, kl: 21:09:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

40 vikur

Degustelpa | 17. apr. '15, kl: 11:49:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eg myndi þá byðja um að hreyft yrði við belgnum

Dreamworks | 21. apr. '15, kl: 16:12:51 | Svara | Meðganga | 0

Kynlíf og tópas :) fór af stað 6 tímum seinna :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Lítið kríli væntanleg 13.mars 2015 <3

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8020 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien