Harðhent barn

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 15:56:50 | 621 | Svara | Er.is | 1

Ég á nærri tveggja ára barn, sem hefur rosalega gaman af því að príla og hnoðast á mömmu sinni. Ég elska að kúra og hnoðast með barnið, en hins vegar á hann það til að vera rosalega harðhentur við mig. Hann bankar í mig og lemur mig jafnvel, klórar og svo er hann mikið fyrir að skalla mig. 


Ég banna honum þetta og reyni að kenna honum að vera a við mömmu. Sýni honum hvernig á að strjúka vanga og svo framvegis. En svo heldur hann samt uppteknum hætti. Við erum að tala um að hann hefur skallað mig nógu fast í nefið til að ég fái blóðnasir. Í dag skallaði hann mig í kinnbeinið og ég er enn með verk, nokkrum klukkutímum seinna. 


Hefur einhver reynslu af svipuðu og hvernig díluðu þið við þetta? Tókst ykkur að láta börnin hætta og þá hvernig?

 

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 16:00:50 | Svara | Er.is | 0

Tek fram að þetta er ekki gert í reiði eða til að meiða, heldur í leik og honum finnst þetta voðalega fyndið. Ég hef prófað að þykjast gráta og sagt honum að mamma finni til, en það hefur engin áhrif. 

alboa | 25. maí '15, kl: 16:09:08 | Svara | Er.is | 3

Eina sem virkaði með mína var að hætta að kúra og knúsa þegar hún gerði þetta. Ekki sýna nein viðbrögð, sagði bara þetta vil èg ekki með hlutlausum tón og hætti.

kv. alboa

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 16:09:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK, mér finnst það samt svo leiðinlegt því ég elska að kúra og knúsa með honum. En ef það er það eina sem dugar, þá verð ég að prófa það. 

alboa | 25. maí '15, kl: 16:11:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þegar hún bað um kúr aftur þá fèkk hún það náttúrulega þangað til hún meiddi. Þá stoppaði ég aftur.

kv. alboa

lagatil | 25. maí '15, kl: 16:58:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Töff love

fálkaorðan | 25. maí '15, kl: 16:16:21 | Svara | Er.is | 1

Minn tveggja er svona. Man ekki eftir að hin hafi verið svona hræðileg. Erfiðast er að hann er algjör mömmu kall og leskar að hnoðast svona hrkalega í mömmu sinni.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 16:20:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvað gerirðu þegar hann meiðir þig?

fálkaorðan | 25. maí '15, kl: 16:21:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Segi á og mamma vill ekki svona og ýti honum í burtu eða laga hann eða stend upp og fer. Fer eftir aðstæðum.


Hann sefur mikið uppí og hann meiðir mig líka í svefninum á nóttunni. Skallar mig til að liggja á nákvæmlegasama bleti með hausinn og ég.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 16:24:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og virkar það?

fálkaorðan | 25. maí '15, kl: 16:27:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tjah. Ofbeldið minnkar ekkert. Þetta hlýtur að ganga yfir á endanum.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 16:28:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held í alvöru að ég sé marin á kinnbeininu. Það er að myndast bólga. 


Fólk fer að halda að ég eigi eiginmann sem lemur mig. 

fálkaorðan | 25. maí '15, kl: 16:31:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég hef verið marin og blá og klipin og klóruð og hann nefbraut Riddarakrossinn með að skalla hann í lok rennibrautarferðar um daginn.


Ég elska hann samt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 17:01:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við ættum að láta drengina hittast og þá gætu þeir skallað hver annan. :D

fálkaorðan | 25. maí '15, kl: 18:14:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn hamast á þessum 3 ára.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 18:16:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hvað gerir sá þriggja ára við því?

fálkaorðan | 25. maí '15, kl: 18:17:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Klagar.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

noneofyourbusiness | 25. maí '15, kl: 18:21:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe auðvitað. :)

nefnilega | 25. maí '15, kl: 23:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn tveggja skallar mest þessa hálfs árs og hefur gert síðan hún fæddist.

fálkaorðan | 26. maí '15, kl: 00:26:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æ er hann samt ekki að reyna að vera góður eða hefur hann bara ekkert skynbragð á það.


Þau eru ennþá svo svakalega siðblind 2 ára.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

nefnilega | 26. maí '15, kl: 09:46:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hann er passjonat týpa og stutt á milli faðmlaga og barsmíða hjá honum. Fyrst vildi hann losna við hana, sló hana, skallaði og ýtti henni burt en held þetta sé að þróast yfir í væntumþykju.

Anímóna | 27. maí '15, kl: 00:42:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

HÁLFS ÁRS. Nýfædda barnið. God.

nefnilega | 27. maí '15, kl: 09:19:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jájá, krílin okkar verða komin á leikskóla áður en við náum að depla auga!

uppi | 25. maí '15, kl: 21:57:29 | Svara | Er.is | 1

Myndi bara halda áfram að stoppa hann þegar hann gerir það sem hann má ekki og sýna honum hvernig hann er góður, þetta lærist á endanum. 

noneofyourbusiness | 27. maí '15, kl: 00:02:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er að reyna, en hann heldur bara áfram. Erfitt að ýta honum frá sér, en það venst vonandi. 

daffyduck | 27. maí '15, kl: 01:05:31 | Svara | Er.is | 0

Þetta líður hjá. Minn hefur líka rosa gaman af þessu stundum. Hann vill helst alltaf vera ofan á manni. Hann á það líka til að vera soldill fantur við mig aðalega. Hann hættir samt alltaf strax ef maður notar 1 2 3.

noneofyourbusiness | 27. maí '15, kl: 14:05:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er 123?

HvuttiLitli | 27. maí '15, kl: 14:09:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Aðferð sem endar í einveru (time-out) ef barnið heldur áfram hegðuninni eftir að hafa fengið viðvörun, s.s. ef það þarf að telja upp í 3 fer barnið í einveru þar sem það er látið vera eitt í jafn margar mínútur og aldur þess segir til um. Mikið notað í supernanny þáttunum, held samt að 2 ára sé of ungt í þetta, auk þess sem það má deila um þessa aðferð eins og aðrar

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

noneofyourbusiness | 27. maí '15, kl: 14:10:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, mér finnst tæplega tveggja ára vera of lítið fyrir svoleiðis, sérstaklega þar sem barnið talar ekki mikið. 

HvuttiLitli | 27. maí '15, kl: 14:13:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, þetta er oft sagt henta 2 - 12 ára þannig tæplega 2 ára er pottþétt of ungt í þetta, ég veit ekki, myndi halda að 3 ára væri lágmark í þetta ef maður notar þetta á annað borð. Hugsa að það að leiða athyglina að einhverju öðru henti betur fyrir 2 ára, og svo þolinmæði og aftur þolinmæði... en ég á ekki börn sjálf svo ég get ekki alveg sagt til um þetta :p

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Kaffibætir | 27. maí '15, kl: 14:52:28 | Svara | Er.is | 1

Ójá þekki það vel. Nota sömu aðferð við ómegðina mína, systkinabörn etc. Segi skýrt og aðeins höstug "Það má ekki meiða" og hætti leik. Tók samt alveg nokkur skipti hjá flestum, börn eru svo misjöfn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47935 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien