Hárvandamál.

Ársól | 9. júl. '16, kl: 10:27:14 | 277 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín er 6 ára og er með sítt hár. En það er alveg hræðilegt að greiða á henni hárið. Það fer svo mikið í flækju þegar ég næ að greiða niður. Og hún finnur svo rosalega til í hársverðinum. og hún fer rosalega mikið úr hárum. Ég er búin að prufa að stytta hárið mikið. En ég er alveg ráðþrota. Skiljanlega vill hún ekki láta klippa hárið stutt. Svo hún grætur á meðan ég reyni að greiða. Og set yfirleitt eina fléttu svo hárið verði ekki meira flókið. Eruð þið með einhver töfraráð?

 

des2011 | 9. júl. '16, kl: 10:29:27 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín er svona flækjuhaus og mér finnst virka best að hafa hárið á henni axlasítt á flækist það ekki eins. Spurning hvort hún geti hugsað sér það?

Ársól | 9. júl. '16, kl: 10:34:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún vill ekki láta klippa mikið af hárinu, hef samt klippt vel af því. En það er bara þessi sársauki í hársverðinum þegar ég bursta hárið hennar sem ég er ekki að skilja. Ég finn bara til með henni.

Ziha | 9. júl. '16, kl: 12:39:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er einfaldlega lika oftar mun sarara þegar einhver annar burstar á manni hárið en þegar maður gerir það sjálfur.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Felis | 9. júl. '16, kl: 10:46:11 | Svara | Er.is | 0

Sumir eru hársárir. Sennilega flestir á þessum aldri. Það hjálpar að greiða hárið oftar, það er einsog maður byggi upp einhverskonar þol.

Annars er gaurinn minn með mikið flækjuhár og það er lang auðveldast að greiða það með hárnæringunni í þegar er verið að þvo það. Greiða svo aftur yfir þegar er búið að þurrka það með handklæði.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Ársól | 9. júl. '16, kl: 11:28:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hún er hársár. Og ég reyni að bursta hárið hennar eins oft og ég get. En hún finnur svo rosalega til. Og hún fer rosalega mikið úr hárum.

des2011 | 9. júl. '16, kl: 11:59:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Spurning hvort það er hægt að þynna hárið eitthvað, ef það er þykkt og mikið. Er sjálf með þykkt hár og var einmitt mjög hársár og aum í höfðinu sem barn fyrir utan höfuðverkina. Myndi amk reyna að létta á hárinu annað hvort með að stytta það eða þynna.

Felis | 9. júl. '16, kl: 19:11:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég mæli með að greiða það vel þegar það er blautt og með hárnæringunni í sér. Það losar líka um lausu hárin svo að þau ættu að hætta (að mestu) að vera út um allt.

Og svo hafa hárið í fléttu nokkurnvegina alltaf.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Silaqui | 9. júl. '16, kl: 12:40:14 | Svara | Er.is | 2

Ég myndi alveg örugglega ekki nenna að hafa barnið með svona sítt hár, sérstaklega ef að dagleg umhirða væri svona mikið vesen. Og það er líklega besta lausnin, að sannfæra barnið um að það væri mikið betra að hafa hárið ekki siðara en niður á axlir.
En ef það er ekki hægt er nauðsynlegt að hafa hárið alltaf í fléttum, nema við hátíðleg tækifæri. Þannig nær það ekki að flækjast svona mikið. Og þá meina ég alltaf. Þarna tala ég af reynslu eftir að hafa verið með hár niður á rass. Hárið á mér er gróft og flækist mjög lítið en þegar það var svona langt var bara hellings vesen að greiða úr því ef það fékk að vera laust.
Svo myndi ég byrja á að greiða það með fingrunum. Losa helstu flækjur þannig. Þegar þú ert búin að ná flækjunum úr er hægt að renna í gegnum það með grófum busta áður en það er fléttað aftur. Margir mæla með því að nota flækjusprey (eða hárnæringu blandaða í vatn) en ég hef ekki notað svoleiðis sjálf, enda með gróft hár. Og bara helling af þolinmæði og rólegheitum. Stór hluti að sársaukanum er alveg örugglega vegna fyrri reynslu og þá dugar bara að fara sér ofurhægt og reyna að snúa neikvæðri reynslu í jákvæða.

Nói22 | 9. júl. '16, kl: 15:52:12 | Svara | Er.is | 1

Mér hefur fundist best að greiða hár þannig að ég held í hárlokk og greiði hann og bara þann part sem stendur út úr höndinni á mér. Þannig kemur togið ekki á hársvörðinn. gætir prófað það.

Sodapop | 9. júl. '16, kl: 19:09:32 | Svara | Er.is | 0

Ef þú setur sjampó og harnæringu í hárið á henni, prófaðu þá vörurnar frá Eleven Australia. Ég er með hrikalega flókið og sítt hár og það er þvílíkur munur eftir að ég byrjaði að nota þessar vörur. Ég greiði núna niður úr hárinu á mér eftir sturtu í nokkrum strokum og það er svo mjúkt og flott.

Svo eru fastaflétturnar klassík, sem krakki var ég með fastafléttur nánast alla daga :) (og erífa svo glöð yfir því að það er orðið "acceptable" fyrir fullorðna að vera með þær!)

Svo eru líka hárburstar með stífum "tönnum"

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Sodapop | 9. júl. '16, kl: 19:12:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ýtti óvart á senda...

Hárburstar með stífum tönnum eru bestir að mínu mati, fara fljótast í gegnum flækjurnar. Ég á bursta úr BodyShop, sem maður getur rennt "tannahlutanum" af skaftinu til að losa úr honum hárin, sem mér finnst mjög þægilegt..

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Þjóðarblómið | 9. júl. '16, kl: 19:12:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er eiginlega alltaf með fastar fléttur og var mikið með þannig sem krakki líka. Er með svo fíngert og þunnt hár og það flækist mjög mikið ef það er ekki í fléttu eða snúð.


Elska fastar fléttur. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

daggz | 9. júl. '16, kl: 19:24:06 | Svara | Er.is | 0

Gæti verið að hún sé líka aum í hársverðinum útaf öðrum ástæðum? Þannig að það verður extra vont þegar verið er að greiða.


Ég verð mjög hársár þegar exemið mitt byrjar að kræla á sér. Ég fékk s.s. exem í hársvörðinn og er mjög viðkvæm. Ég má alls ekki nota búða sjampó því þá verð ég rosalega aum og hársár, fæ ekki alltaf sár. Næ að halda þessu nokkuð vel niðri bara með því að nota réttar hárvörur.

--------------------------------

Litla mandra | 9. júl. '16, kl: 19:38:11 | Svara | Er.is | 0

Ég er með nokkur í huga en þú hefur líklega prófað þau öll (var svona sjálf, áður en ég klippti mig alveg stutthærða þannig ég skil litlu telpuna vel varðandi sársaukan og það að vilja ekki klippa sig).
1.Seta mikla hárnæringu í hárið, bíða í 10-15mín skola úr og greiða rólega úr blautu hárinu.
2.Flókasprey.
3.Þegar hárið er greitt er gott að setja það í "tagl" i höndinni og halda fast um (þá finnur maður ekki eins fyrir hársærinu) byrja að greiða neðst og vinna sig upp

Ársól | 11. júl. '16, kl: 10:54:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir öll svörin. Ætla að prufa eitthvað af þessum ráðum. Sumt er ég búin að prufa.

donaldduck | 11. júl. '16, kl: 11:08:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mín var svona yngri,vildi helst ekki láta greiða sér. ég notaði grófa greiðu til að ná niður úr blautu með næringuna í því. skolaði svo bara með sturtuhausnum og hana standandi. handklæðu utan og það í ca klst þá þurfti ekki að þurka það neitt. svo átti ég alltaf sprey næringu frá Wella Balsam, rándýra en virkaði yndislega. í dag er hún 17 og biður mig oft að greiða niður þegar hún kemur úr baði/sturtu, hún greiðir ennþá með grófu greiðunni og svo beint í handklæðið. 

JungleDrum | 11. júl. '16, kl: 11:25:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aragon olía í hárið hjálpar stundum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47628 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie