Háskólagrunnur HR - skóli eftir 22 ár ???

tégéjoð | 11. maí '19, kl: 12:58:02 | 146 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ.
Ég er fertug kona og kláraði ekki stúdentinn á sínum tíma. Fór að vinna 1997 og 22 árum seinna er ég enn á vinnumarkaðinum. Nýlega var með sagt upp starfi mínu og stend ég á krossgötum.
Finna mér bara aðra vinnu og önnur 10 ár líða (var á fyrri vinnustað í 10 ár).... svo er ég búin að vera lesa um "Háskólagrunnur HR"... er búin að athuga og ég get skráð mig og byrjaði í haust :O
Hefur þú reynslu af honum ? - fyrir manneskju sem hefur ekkert verið í skóla í rúmlega 22 ár.
Hvað segir þú ??

 

König | 11. maí '19, kl: 19:46:00 | Svara | Er.is | 3

Hef ekki reynslu af þessu námi en ég held að þú munir alltaf sjá eftir því ef þú lætur ekki reyna á það.
E.t.v. brillerar þú í náminu en ef ekki þá ertu búin að reyna.
Drífðu þig :) 

Mjóna | 12. maí '19, kl: 20:31:51 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli með Keili, HR grunnurinn er mikið miðaður við nám þar og mikið af raungreinum.

Kveðjur
Mjóna

tégéjoð | 13. maí '19, kl: 15:13:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er ekki komin með neinar einingar til að komast í námið í Keilir .. en slepp í HR grunninn :)

ert | 13. maí '19, kl: 20:24:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stefnirðu á eitthvað nám í HR?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Mjóna | 14. maí '19, kl: 12:45:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi samt tala við þá hjá Keili, veit um fullt af fólki sem var ekki með fullar einingar en komst inn á aldri og reynslu.

Kveðjur
Mjóna

arnbjorno | 14. maí '19, kl: 14:28:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Viðmiðið í Keili er að viðkomandi hafi lokið 117 feiningum (framhaldsskólaeiningar eða 70 einingar) á framhaldsskólastigi. En eins og Mjóna nefnir hérna líka, þá er best að hafa samband við námsráðgjafa þar sem viðkomandi einstaklingar eru alltaf fengnir í viðtal til að meta starfsreynslu og annað nám.

isbjarnamamma | 12. maí '19, kl: 20:43:56 | Svara | Er.is | 0

Einn í minni fjöldskyldu fór í nám eftir langt hlé, hann var mest hræddur við að vera elstur,enn svo var ekki margir eldri enn hann, hann útskrifaðist úr HR með 2 gráður og blómstar í vinnu, gangi þér súppervel

tégéjoð | 13. maí '19, kl: 15:14:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

geggjað :)

lisa07 | 13. maí '19, kl: 22:21:34 | Svara | Er.is | 1

Mæli með að þú fáir viðtal við námsráðgjafa í HR. Þekki nokkra sem hafa farið í gegnum þetta og hafa verið ánægðir en það hentar ekki öllum það sama.

doddi1 | 14. maí '19, kl: 20:00:16 | Svara | Er.is | 0

ég fór í þetta 29 ára, hét frumgreinar þá og var 4 annir í heildina en ég þurfti bara að taka 3 annir vegna þess að ég var búinn með áfangana á fyrstu önn.

Löng saga stutt, mér líkaði vel og er núna í mastersnámi í vélaverkfræði í HR. Er semsagt búinn að vera í HR síðan 2014 og er ánægður með skólann.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er ekki tímabært að vísa Tyrkjum úr NATO ? kaldbakur 20.10.2019 20.10.2019 | 22:16
Hvað Ef zingilingi 20.10.2019
Af endurhæfingu á örorku timabilid 18.10.2019 20.10.2019 | 21:28
Finnst ykkur þetta nokkuð rottulegt af mér?? RandomBlandSkessa 20.10.2019 20.10.2019 | 20:57
Draumur catsdogs 19.10.2019 20.10.2019 | 19:52
meðfærileg barnakerra á góðum dekkjum? dagny06 18.10.2019 20.10.2019 | 19:30
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 20.10.2019 | 19:01
Veit einhver ??. Kimura 20.10.2019 20.10.2019 | 15:24
Trausti Valsson kaldbakur 20.10.2019
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 20.10.2019 | 13:31
Ódýrasta gisting á Íslandi mialitla82 20.10.2019 20.10.2019 | 13:07
Leiguíbúð - ónýtt parket Pswd 19.10.2019 20.10.2019 | 12:25
Lyfið Wellbutrin retard utumgluggann 2.4.2019 20.10.2019 | 00:39
90's stórslysamyndir Twitters 19.10.2019 19.10.2019 | 23:26
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 19.10.2019 | 22:53
að búa í mið evrópu (munchen) siggaheid 19.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 19.10.2019 | 18:42
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019 19.10.2019 | 17:35
Góður augnlæknir booh 29.9.2014 18.10.2019 | 18:41
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019 18.10.2019 | 03:42
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 18.10.2019 | 02:19
Transfólk Hr85 16.10.2019 18.10.2019 | 02:16
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 16.10.2019 | 23:46
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Viagra/Cialis SFJ75 13.10.2019
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019 13.10.2019 | 20:56
jóladúkar madda88 6.10.2019 13.10.2019 | 17:35
Frumvarp Katrínar vegna sanngirnisbóta Júlí 78 9.10.2019 13.10.2019 | 16:40
Chrysler Crossfire dell199 14.4.2015 13.10.2019 | 16:39
Wax fyrir bikiní area á Íslandi Rickandmortybanani 13.10.2019 13.10.2019 | 16:21
It á ensku fyrir barn/einstakling Yxna belja 12.10.2019 13.10.2019 | 13:21
Kostir/Gallar örorku Babygirl 7.10.2019 13.10.2019 | 11:46
SÍBS / Reykjalundur. leonóra 11.10.2019 13.10.2019 | 01:35
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron