Háskólagrunnur HR - skóli eftir 22 ár ???

tégéjoð | 11. maí '19, kl: 12:58:02 | 158 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ.
Ég er fertug kona og kláraði ekki stúdentinn á sínum tíma. Fór að vinna 1997 og 22 árum seinna er ég enn á vinnumarkaðinum. Nýlega var með sagt upp starfi mínu og stend ég á krossgötum.
Finna mér bara aðra vinnu og önnur 10 ár líða (var á fyrri vinnustað í 10 ár).... svo er ég búin að vera lesa um "Háskólagrunnur HR"... er búin að athuga og ég get skráð mig og byrjaði í haust :O
Hefur þú reynslu af honum ? - fyrir manneskju sem hefur ekkert verið í skóla í rúmlega 22 ár.
Hvað segir þú ??

 

König | 11. maí '19, kl: 19:46:00 | Svara | Er.is | 3

Hef ekki reynslu af þessu námi en ég held að þú munir alltaf sjá eftir því ef þú lætur ekki reyna á það.
E.t.v. brillerar þú í náminu en ef ekki þá ertu búin að reyna.
Drífðu þig :) 

Mjóna | 12. maí '19, kl: 20:31:51 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli með Keili, HR grunnurinn er mikið miðaður við nám þar og mikið af raungreinum.

Kveðjur
Mjóna

tégéjoð | 13. maí '19, kl: 15:13:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er ekki komin með neinar einingar til að komast í námið í Keilir .. en slepp í HR grunninn :)

ert | 13. maí '19, kl: 20:24:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stefnirðu á eitthvað nám í HR?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Mjóna | 14. maí '19, kl: 12:45:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi samt tala við þá hjá Keili, veit um fullt af fólki sem var ekki með fullar einingar en komst inn á aldri og reynslu.

Kveðjur
Mjóna

arnbjorno | 14. maí '19, kl: 14:28:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Viðmiðið í Keili er að viðkomandi hafi lokið 117 feiningum (framhaldsskólaeiningar eða 70 einingar) á framhaldsskólastigi. En eins og Mjóna nefnir hérna líka, þá er best að hafa samband við námsráðgjafa þar sem viðkomandi einstaklingar eru alltaf fengnir í viðtal til að meta starfsreynslu og annað nám.

isbjarnamamma | 12. maí '19, kl: 20:43:56 | Svara | Er.is | 0

Einn í minni fjöldskyldu fór í nám eftir langt hlé, hann var mest hræddur við að vera elstur,enn svo var ekki margir eldri enn hann, hann útskrifaðist úr HR með 2 gráður og blómstar í vinnu, gangi þér súppervel

tégéjoð | 13. maí '19, kl: 15:14:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

geggjað :)

lisa07 | 13. maí '19, kl: 22:21:34 | Svara | Er.is | 1

Mæli með að þú fáir viðtal við námsráðgjafa í HR. Þekki nokkra sem hafa farið í gegnum þetta og hafa verið ánægðir en það hentar ekki öllum það sama.

doddi1 | 14. maí '19, kl: 20:00:16 | Svara | Er.is | 0

ég fór í þetta 29 ára, hét frumgreinar þá og var 4 annir í heildina en ég þurfti bara að taka 3 annir vegna þess að ég var búinn með áfangana á fyrstu önn.

Löng saga stutt, mér líkaði vel og er núna í mastersnámi í vélaverkfræði í HR. Er semsagt búinn að vera í HR síðan 2014 og er ánægður með skólann.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Síða 2 af 47523 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien