Háskólagrunnur upplýsingar?

Dabbitjell | 23. jan. '20, kl: 15:29:01 | 160 | Svara | Er.is | 0

Var bara að velta fyrir mér hvort einhver hafi klárað háskólagrunn HR fyrir háskólagöngu og hvort það veiti stúdentspróf? Langar að klára nám því ég á ekki nema 30-40 einingar eftir en gæti sótt um betra starf með háskólanámi svo fremi sem ég hef stúdentspróf og því er það mikilvægt varðandi laun og starfsferil.

 

T.M.O | 23. jan. '20, kl: 18:16:47 | Svara | Er.is | 0

Þú færð ekki stúdentspróf með háskólagrunni. Bara undirbúning fyrir það nám sem þú ætlar í háskólanum

Mjóna | 27. jan. '20, kl: 16:50:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ígildi stúdentsprófs.

Kveðjur
Mjóna

T.M.O | 27. jan. '20, kl: 16:58:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei það er undirbúningur fyrir ákveðið háskólanám. Stúdentspróf er nám með ákveðinni sérhæfingu eins og málabraut og stærðfræðibraut en með sameiginlegann grunn eins og til dæmis sögu og ákveðinn grunn í íslensku. Háskólagrunnur uppfyllir ekki skilyrði stúdentsprófs þar sem þú ert í raun að læra " núlláfanga" fyrir bara eina ákveðna deild og ákveðin námskeið í háskólanum.

Splæs | 24. jan. '20, kl: 01:01:21 | Svara | Er.is | 1

Gæti jafnvel komið betur út að klára bara stúdentinn, mest í fjarnámi, t.d. hjá Versló, eða FB.

Dabbitjell | 26. jan. '20, kl: 16:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þakka svör. Grunaði það einmitt. Þá er fjarnám eða kvöldskóli málið svo maður geti nú fengið almennilega vinnu með háskólanum.

T.M.O | 26. jan. '20, kl: 20:58:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég vera forvitin að vita hvaða vinnu þú færð sem stúdentspróf breytir einhverju? Ef þetta er eitthvað mjög sérhæft skil ég að þú viljir ekki svara því

Dabbitjell | 26. jan. '20, kl: 21:04:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef ekkert ákveðið ennþá enda ekki farinn í nám enn en s.d. þarf stúdentspróf til að fá vinnu í banka og eflaust einhverjum fjármálafyrirtækjum líka. Ég vill helst ekki klára háskólanám með enga starfsreynslu í öðru en almennum störfum sem tengjast námi mínu ekkert.

T.M.O | 26. jan. '20, kl: 21:58:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, skil þig, takk fyrir svarið

Splæs | 27. jan. '20, kl: 22:54:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ýmis störf hjá ríkisstofnunum þar sem gerð er krafa um stúdentspróf og að háskólanám sem nýtist í starfi sé æskilegt (þó ekki sé gerð krafa um það). Það er því hægt að fá vinnu út á stúdentspróf.

T.M.O | 27. jan. '20, kl: 23:40:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég skil, takk

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Síða 3 af 47843 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, Bland.is, annarut123, Guddie