Háskólanám í ellinni

Helgust | 16. apr. '15, kl: 22:45:08 | 603 | Svara | Er.is | 0

Er einhver í sömu sporum og ég? 


Er vonandi að hefja háskólanám í haust, en ég sótti um nám í fyrsta sinn fyrir nokkrum vikum og er að krullast. 
Ég veit ég rúlla þessu upp en ég er samt stressuð. Hvað ef námstæknin sem ég hef tileinkað mér hentar ekki, hvað ef þetta og hvað ef hitt...


Mig langar að stofna stuðningsgrúbbu á facebook fyrir ellismelli í háskóla. Er einhver game?


Þigg líka reynslusögur.

 

Ice1986 | 16. apr. '15, kl: 22:49:14 | Svara | Er.is | 0

Hvað er ellin?


Eina áðið mitt er að fara í nám þar sem er eftirspurn eftir fólki. Það er oft mjög erfitt fyrir fólk sem útskrifast 35+ í fögum þar sem er mikil samkeppni að fá vinnu. 


En annars skaltu bara slappa af, alls konar fólk uppí háskóla. Þeir sem eru að koma beint úr menntaskóla eru líka oft stressaðir. Alltaf pínu erfitt að prófa eitthvað nýtt. Þú rúllar þessu alveg jafn mikið upp og allir hinir. 

Helgust | 16. apr. '15, kl: 22:52:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ellin er svona fólk á fertugsaldri.


Annars sótti ég um nám sem ég fitta vel inn í, er með grunnnám úr Tækniskólanum í greininni og hef allt til brunns að bera til að verða fabjúlös í starfi :)



mars | 17. apr. '15, kl: 07:56:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahahaha á fertugsaldri, þá er ég ævagömul orðin 42 ;) Það er annars fólk á öllum aldri í háskólanámi og elstu nemendurnir sem ég man eftir í tímum með mér hafa líklega verið svona 65-75 ára.
Ég hóf mitt háskólanám 35 ára og fannst ég ekkert skera mig úr hópnum, flestir voru á aldursbilinu 20-ca 45.

Abbagirl | 16. apr. '15, kl: 22:49:20 | Svara | Er.is | 2

Þú telst nú ekki vera ellismellur, rúllar þessu örugglega upp.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Helgust | 16. apr. '15, kl: 22:50:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pff þú veist ekkert hvað ég er gömul. Ég komst að því í gær að ég gæti næstum því verið amma!

HvuttiLitli | 16. apr. '15, kl: 22:53:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skal samt lofa þér því að enginn myndi líta á þig sem ellismell í háskólanum ;)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Helgust | 16. apr. '15, kl: 22:54:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Góðar fréttir! :)


Ég hugsaði um daginn, núna eða aldrei. Sagði upp vinnunni og sótti um!

HvuttiLitli | 16. apr. '15, kl: 22:55:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hamingju :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Helgust | 16. apr. '15, kl: 22:57:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sjáum til, er ekki enn búin að fá inngöngu. Er að sækja um á undaþágu þar sem ég er ekki með stúdentspróf en sambærilega menntun úr erlendum skóla og rúmlega 200 einingar í framhaldsskóla. Þarf af búin með bóklegt nám í sömu grein í tækniskólanum.

HvuttiLitli | 16. apr. '15, kl: 22:59:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já svoleiðis. Rúmlega 200 einingar í framhaldsskóla, ertu þá að miða við nýja kerfið þar sem þarf 200 einingar til stúdentsprófs? En já krossum putta, ég hef fulla trú á þessu, og þér :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Helgust | 16. apr. '15, kl: 23:03:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, gamla kerfið. Er langt komin með stúdentspróf, ( ca 70 ein )  tók forritun og hreyfimyndagerð til eininga, lauk rúmlega helming námsbrautar í tækniteiknun, kláraði bóklegt nám í upplýsinga og fjölmiðlafræði og útskrifaðist sem innanhússtílisti með löggilt starfsréttindi og fyrstu einkun  í Noregi.

HvuttiLitli | 16. apr. '15, kl: 23:05:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. Gangi þér vel! :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Helgust | 16. apr. '15, kl: 23:07:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk! :)

bababu | 16. apr. '15, kl: 23:09:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er mega forvitin hvaða háskólanám tengist þessu :) viltu deila? 


Annars var mamma min að skrá sig í nám - hún er næstum 60 :) svo þú verður alla vega ekki elst í háskólanum 

Helgust | 16. apr. '15, kl: 23:30:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sótti um nám til BA prófs í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri

bababu | 16. apr. '15, kl: 23:30:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oh það er svo spennandi.. tók einmitt upplýsinga og fjölmiðlabraut sjálf á sínum tíma og langaði alltaf svo í þetta nám :) 

bababu | 16. apr. '15, kl: 23:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

KRossa fingur fyrir þig :) 

Helgust | 16. apr. '15, kl: 23:34:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk :*


Ég hef alltaf verið góður penni og fékk háar einkanir í námi svo ég býst við að þetta fari mér vel.

bababu | 16. apr. '15, kl: 23:39:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já akkurat, mér var einmitt ráðlagt þetta nám af kennurum og var mjög heit fyrir því, sé alltaf svolítið eftir að hafa ekki farið :) 
þú brillerar!

Máni | 17. apr. '15, kl: 07:34:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

góður penni með háar einkanir. Það er viss þversögn þarna en gangi þér vel.:-D

bakarameistarinn | 17. apr. '15, kl: 07:43:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Góður penni er notað um þá sem geta skrifað lipran texta og/eða eru með skemmtilegan stíl. Góðir pennar geta alveg gert mistök í málfræði og stafsetningu.

Helgust | 17. apr. '15, kl: 14:40:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nkl. það sem ég átti við.

Helgust | 17. apr. '15, kl: 14:40:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta voru nú bara mannleg mistök á öðrum bjór :)



kauphéðinn | 16. apr. '15, kl: 23:01:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hélt þú værir í draumavinnunni?

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Helgust | 17. apr. '15, kl: 14:39:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

maður segir líka upp draumastörfum við breyttar aðstæður. Thats life.

kauphéðinn | 17. apr. '15, kl: 17:18:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú það er rétt

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

She is | 18. apr. '15, kl: 14:30:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er kjarkurinn, þorið og dugurinn, það er lífið, að þora að segja upp draumastarfinu vegna þess að mann langar til að gera eitthvað annað og treystir því og trúir að það muni blessast.

Þetta er sannarlega til eftirbreytni kæra Helgust.

Helgust | 18. apr. '15, kl: 15:12:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk mín kæra fyrir falleg orð

icegirl73 | 17. apr. '15, kl: 08:35:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vel gert og til hamingju. Þú tekur þetta með trompi :)

Strákamamma á Norðurlandi

Abbagirl | 16. apr. '15, kl: 23:00:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Samt bara næstum.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Lillyann | 16. apr. '15, kl: 22:54:35 | Svara | Er.is | 5

helgust blandsdóttir ekki gera svona litið úr þér..þú rúllar þessu upp .

og hvað ef pælingar hjálpa manni ekki mikið í henni veröld .

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

Helgust | 16. apr. '15, kl: 22:55:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk elsku vinkona. Þú kannt að peppa mann upp!

Lillyann | 16. apr. '15, kl: 22:58:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

:) you can do it :)

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

Catalyst | 17. apr. '15, kl: 23:07:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Systir mömmu fór og byjaði aftur í stúdentinum þegar hún var eitthvað um 36 ára, fór síðan í háskólanám og er núna nýlega búin með masterinn, hún er 52 ára. Henni hefur aldrei fundist hún vera ellismellur og fílað sig vel  í námi, líka stúdentinum þar sem flestir voru jafnvel 20 árum yngri en hún. Ef þú ert eins og ég fædd nálægt 80 þá muntu fitta flott inn í hópinn held ég, allavega þá finnst mér ég ekki vera ellismellur  og nýdottinn á fertugsaldurinn.
ps, mér finnst kennarar í HA bara þrælfínir, skólinn líka. Allavega líður mér mjög vel þarna :)

lagatil | 17. apr. '15, kl: 03:55:52 | Svara | Er.is | 1

Legally blonde gat þetta...!!!

Grjona | 17. apr. '15, kl: 06:36:58 | Svara | Er.is | 0

Þú ert kornung, hættu þessu væli.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Mukarukaka | 17. apr. '15, kl: 09:29:01 | Svara | Er.is | 0

Iss þetta er ekkert mál! Ef þú kemst inn (háskólarnir eru mis strangir) þá er þetta bara gaman. Bara stökkva í djúpu laugina og njóta þess!
Er líka hundgömul en það kom mér á óvart hversu margir eru mikið eldri en ég í náminu en ég er á Hugvísindasviði í HÍ. Erum alveg að tala um fólk á áttræðisaldri svo við eigum nóg eftir ;)

_________________________________________

Sardína | 17. apr. '15, kl: 11:11:28 | Svara | Er.is | 0

Eg var 34 ara thegar eg byrjadi i haskolanami. Thetta var ekkert walk in the park til ad byrja med, erfitt ad læra ad læra en svo reddadist thetta nu allt saman. Go for it, betra er seint en aldrei :)

Galieve | 17. apr. '15, kl: 16:57:04 | Svara | Er.is | 0

Ég er jafngömul þér og er nýbyrjuð í háskólanámi. Þetta er miklu minna mál en ég gerði þetta að í hausnum á mér. Við erum þrjár jafngamlar í mínu námi og ég held að meðalaldurinn sé 27 ára.


Ég þurfti að fara að læra öðruvísi og það tók eina önn að fatta það en það er ekkert mál núna. Gangi þér vel.

Helgust | 17. apr. '15, kl: 18:19:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaman að heyra :) Í hvaða námi ertu?


Ég er rosalega spennt og finnst ég tilbúin í þetta.

Galieve | 18. apr. '15, kl: 12:24:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vill ekki segja frá því, svona upp á nafnleynd að gera :)


Ég var búin að bíða alltof lengi með þetta. Ég sótti um fyrst 24 ára og guggnaði á því. Með árunum náði ég að mikla þetta ótrúlega fyrir mér og svo var allt það sem var að stressa mig pís of keik.

Helgust | 18. apr. '15, kl: 14:22:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok ekkert mál. Var bara að spá í hvaða nám þetta væri sem er svona vinsælt hjá þessum aldurshópi.

Lobbalitla | 17. apr. '15, kl: 19:04:30 | Svara | Er.is | 0

Til hamingju með þetta. ég er rúmlega fimmtug og skellti mér í mastersnám í vetur. Alveg frábær reynsla er alls ekki elst en er búin að kynnast fullt af frábæru fólki í vetur. Gangi þér vel :)

fálkaorðan | 17. apr. '15, kl: 19:27:24 | Svara | Er.is | 0

Jibbí skibbí en skemmtilegt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Relevant | 17. apr. '15, kl: 20:59:13 | Svara | Er.is | 0

á fertugsaldri er nú bara ekkert svo mikið í HÍ allavega.  Það tók mig fyrstu önnina á ná aftur upp námstækni og finna út hvað hentaði mér best, síðan bara gaman (en mikil vinna)

spunky | 17. apr. '15, kl: 22:33:29 | Svara | Er.is | 0

Í ellinni? Bull er þetta.

ég hóf mitt BA nám rétt rúmlega þrítug og er í master núna. Það er fólk í háskólanum á öllum aldri. Ein sem ég kynnist var að fagna 75 ára afmæli.

KilgoreTrout | 17. apr. '15, kl: 22:52:57 | Svara | Er.is | 0

Það er yfirleitt samfélag af eldri nemum i öllum skólum.

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

holyoke | 17. apr. '15, kl: 22:59:50 | Svara | Er.is | 0

Það eru nokkrar með mér í námi á fertugsaldri. Þær eru langt því frá að vera ellismellir og ef eitthvað er þá öfunda ég þær pínu yfir aðferðinni sem þær beita. Hef meira að segja lært af þeim, skipst á gögnum við þær og þær eru klárlega bestu samstarfsmennirnir. Ég segi bara; ekki bera þig saman við aðra. Allir eru að prófa nýjar og nýjar aðferðir á sínum fyrstu skrefum í háskólanámi (einnig öðru námi). Það tók mig ár að finna rettu námstæknina fyrir MIG og það hafa margir sagt það sama, óháð aldri ;)

Bella C | 18. apr. '15, kl: 15:15:50 | Svara | Er.is | 0

Gangi þér vel, vona að þú komist inn!
En ætlaru í fjarnám eða staðnám?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.7.2023 | 09:40
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 22.6.2023 | 15:07
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
Síða 9 af 46363 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie, paulobrien