Hávaði í efri íbúð í fjölbýli

200-kopavogur | 1. sep. '20, kl: 17:46:22 | 241 | Svara | Er.is | 0

Sæl öll,

Var að flytja í fyrsta skipti í fjölbýli.
Bý í nýbyggingu og ég heyri í hverju einasta skrefi sem er gengið í íbúðinni fyrir ofan. Donk donk donk donk donk. Ekki ærandi hátt en heyrist samt sem áður mjög vel ef ég er ekki með sjónvarp eða annað nokkuð hátt. Er þetta eðlilegt? Einhver með reynslu af þessu?

Veit ekkert hvort ég eigi að sætta mig bara við þetta og venjast því eða hvað.

 

Svarthetta | 1. sep. '20, kl: 18:37:12 | Svara | Er.is | 0

Nei þetta er ekki eðlilegt.
Veit ekki en ég get vel ýmyndað mér að umgengnisvenjur íbúanna á efri hæðinni séu ekki venjulegar.
Svo er annað að það er verið að gera íbúðir með engum gólfbúnaði bara flotaður steinn.
Það glymur auðvitað ferlega í þannig gólfbúnaði ef fólk gengur t.d. á klossum.
En grunur minn beinist að íbúunum.

capablanca | 1. sep. '20, kl: 20:24:50 | Svara | Er.is | 2

Ég keypti einu sinni blokkaríbúð i einmitt 200 Kópavogi.

Ég var aldrei var við neitt með fólkið fyrir ofan mig en síðan fluttu þau og kom annað fólk...Þau fóru í framkvæmdir, ég lét það ekkert pirra mig en ég tók eftir hvað það varð allt í einu hljóðbært á milli, ég heyrði alltaf í þeim og stundum heyrði ég meira að segja talið í þeim.
Ég gaf þeim alveg 3mán að framkvæma með von um að þessu lyki og allur hávaði hætti en það var greinilega orðið mun hljóðbærara á milli íbúða og þarna var komnir alveg 4 mán.

Ég fór og ræddi við þau um hvað ég væri mikið var um hávaða frá þeim og þá sérstaklega eftir allar framkvæmdinar.´
Nýir eigendur sögðu að að þau hefðu sett nýtt gólfefni en misstu út úr sér að þau settu ekki einangrandi dúk á milli parkets og steypu og það útskýrði allan þennan f*kking hávaða þegar þau gengu um gólf.

Til að gera langa sögur stutta þá þurftu þau að rífa upp allt parketið og láta leggja dúk undir...Ég var ekki sá vinsælasti þarna í Engihjallanum en djöfull sparaði þetta geðheilsuna í mér.

200-kopavogur | 2. sep. '20, kl: 09:32:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já takk fyrir þetta. Sterklega farið að gruna undirlagið á parketinu. Úff. Skemmtilegt samtal frammundan.

Geiri85 | 2. sep. '20, kl: 20:10:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrist líka mikið ef fólk er að kaupa það ódýrasta í undirlaginu, oft rosa þunnt og lélegt. Því miður algengt held ég að fólk reyni að eyða sem minnst í undirlagið því það setur svo mikið í sjálf parketið. Nú er ég sjálfur á jarðhæð og keypti betra undirlag þegar ég skipti um parket síðast og maður finnur alveg mun við að ganga á því svo þetta gagnast manni sjálfum alveg líka að vera með almennilegt. 

Svarthetta | 2. sep. '20, kl: 21:30:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru komnar reglur um hvað undirlag undir parkett skuli vera vel hljóðeinangrandi.
Undirlagið getur í sumum tilfellum verið nærri líkt í verði og parkettið sjálft.

capablanca | 2. sep. '20, kl: 22:58:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gangi þé vel,

Fyrsta skrefið er að tala við húsfélagið og fá þá til að ræða við viðkomandi.

Ef hann neitar, þá ber húsfélaginu skylda til að kalla út verkfræðing og hljóðfræðing til að gera úttekt og óska úrbóta.

lokaskrefið er að kæra viðkomandi og húsfélagið ef þeir eru ósammvinnuþýðir til úrskurðarnefndar húsamála og þá er þetta orðið nánast að dómsmáli

Alli69 | 2. sep. '20, kl: 21:37:07 | Svara | Er.is | 0

Skildu bara eftir sitthvort parið af Crocs skóm fyrir framan dyrnar hjá þeim og kannaðu hvort það heyrist ekki minna í þeim í kjölfarið :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Síða 3 af 47953 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie