Heaven is for real- trúir þú?

myguitar | 21. feb. '15, kl: 16:21:38 | 525 | Svara | Er.is | 1
Heaven is for real - trúir þú?
Niðurstöður
 já 18
 nei 55
 veit ekki 10
Samtals atkvæði 83
 

var að horfa á kvikmyndina heaven is for real 2014 og strax eftir myndina byrja ég að googla stelpuna sem var 8ára Akiane Kramarik og segist líka hafa farið til himnaríkis og séð jesús eins og hún málar hann (grænblá augu).

er samt að velta einu fyrir mér strákurinn 4 ára sér sama jesús okey !!
en þegar þessi 4 ára segir foreldrum að hann hitti systur þeirra í himnaríki sem dó í maganum á mömmu þegar hann var 3 ára og þau segjast aldrei hafa nefnt þetta við hann.
þá fer hugur minn þangað: en hvað með eldri systurina kannski nefndi hún þetta við hann?
æi er bara í pælingum,
samt mjög góð kvikmynd mæli með henni.

 

Grjona | 21. feb. '15, kl: 16:23:59 | Svara | Er.is | 0

Fóru systkinin bæði til himna? Hví?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

myguitar | 21. feb. '15, kl: 16:31:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þau voru ekki systkinni þekktust ekkert skýrist best í restinni á kvikmynd

myguitar | 21. feb. '15, kl: 16:24:24 | Svara | Er.is | 0

hérna er linkur að myndinni getið séð hana og dæmt þetta: http://mintmovies.net/watch-heaven-is-for-real-2014-streaming-online-free/

kauphéðinn | 21. feb. '15, kl: 16:43:55 | Svara | Er.is | 2

Fyrir utan allt sem er öfugt við þessa sögu er það staðreynd að jesú var ekki með grænblá augu, það er líffræði. 

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

myguitar | 21. feb. '15, kl: 16:47:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er ekki sagt að jesús var með brún augu?

kauphéðinn | 21. feb. '15, kl: 17:55:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Jesús var gyðingur, og fólk af þeim kynþætti á þessum tíma, var með brúna húð, dökk augu og lágvaxið.  

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

tóin | 21. feb. '15, kl: 18:44:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hvaða kynþátt ertu að tala um?

Hr Kisa | 22. feb. '15, kl: 01:21:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sandnegra duh

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:50:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona í alvöru skiptir útlitið svona miklu máli?
Þettq er komið út fyrir það sem mèr fimnst skipta màli 4àra segist hafa heimsókt himnaríki og jamm hitti jesús með grafin sàr à fjórum útlimum og maðurinn er eins og þessi stelpa màlar hann à yngri árum geggjuð að màla og það er sem mèr finnst merkilegt þau hafa þessa sýn....
Sömu af jesús!!

tóin | 21. feb. '15, kl: 18:04:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

ha? líffræði?

það eru reyndar grænblá, blágræn og blá augu víða í heiminum - alveg óháð líffræðinni þinni :)

Til dæmis bæði í Túnis og Írak - það er staðreynd að við höfum ekki hugmynd um hvernig Jesú leit út eða hvaða augnlit hann var með.

AyoTech | 22. feb. '15, kl: 14:12:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann leit út eins og arabi eins og fólk frá miðausturlöndum leit út fyrir 2000 árum. Á þeim tíma var mjög lítil blöndun á milli kynþátta svo það má gera ráð fyrir að hann hafi verið hreinræktaður arabi. Reyndar er ættartala hans rakin í biblíunni til abrahams, já þetta var pjúra arabi. Það er það eina sem er hægt að vita um útlit hans, er að rekja það til kynþáttar. Það er örrugglega hægt að finna út frá smá gúgli hvaða augnlitur fylgdi þeim í Mesapótamíu á þeim tíma.

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

tóin | 22. feb. '15, kl: 19:25:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er nokkuð sammála fyrstu setningunni hjá þér -  restin er alhæfing um blöndun kynþátta sem ég er ekki viss um að nokkur fræðimaður sé sammála þér um og ekki veit ég hvað orðið "hreinræktaður arabi" þýðir yfirleitt eða þýddi fyrir 2000 árum síðan.

Blágrænn og grænblár augnlitur finnst einmitt meðal fólks í miðausturlöndum og reyndar allt til Afganistan - ekki þar fyrir utan, það er líklegast að Jesú hafi verið með brún augu, en það er ekki "staðreynd" fyrir fimm aura eins og Kaupéðinn hélt fram og það var einfaldlega því sem ég mótmælti

Skreamer | 21. feb. '15, kl: 20:41:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Æ fail.  Gyðingar eru til með alla hárliti og augnliti.  Meira að segja til rauðhærðir og græneygðir.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

kauphéðinn | 21. feb. '15, kl: 21:06:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já mikið fail að gera ráð fyrir að gyðingur hafi litið út eins og aðrir gyðingar á þessum tíma.  Flestir sagnfræðingar telja held ég að Jesú hafi verið líkur öðrum gyðingum á þessum tíma en ekki aríi.   Ekki það að ég yfirleitt trúi að jesús hafi verið til, held það sé meiri óskhyggja einhverra en ekki.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

myguitar | 21. feb. '15, kl: 21:53:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þessi börn sem sàu og upplifuðu himnaríki kemur hvaðan?
Hugsa4àra um svona hluti?

kauphéðinn | 21. feb. '15, kl: 21:55:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er bara eins og draumur, einu sinni dreymdi mig að ég gat flogið. Börn heyra sögurnar, sjá myndirnar, ímyndun er ekki langt undan

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

myguitar | 21. feb. '15, kl: 21:56:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En samt foreldrar voru efins í myndinni og krakkinn talar um afa sinn sem hann hafði aldrei sèð?

kauphéðinn | 21. feb. '15, kl: 22:02:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann hefur líklega dreymt hann líka, 4 ára börn heyra allt í kringum sig.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

myguitar | 21. feb. '15, kl: 23:16:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndarþegar bróðir minn fór í fangelsi þegar èg var 5àra þá átti ég ekkert að vita nè heyra.
Svo um jól þà teiknaði èg fína óla prik mynd fyrir hann og óli prik var var hann í fangelsinu.
Kannski heyrði maður eitthvað hver veit:+

Ziha | 21. feb. '15, kl: 21:57:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já reyndar eru þau alveg að hugsa um þetta ef þetta er fyrir þeim... akkúrat 4 ára eru þau alveg farin að geta velt svona hlutum fyrir sér og eru mikið að spá í allskonar hluti..... og ímyndunaraflið er mjög, mjög sterkt..... þau geta komið með heilu sögurnar af hlutum sem þau eiga að hafa séð eða gert...... eða ætla að gera.  



-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

myguitar | 21. feb. '15, kl: 22:03:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi veit ekki hann segist hafa setið à kjölunni à jesú og sama tíma þà sà hann pabba sinn rífast við guð og mömmu sína hringja í vini,
Svo þetta með að hafa hitt systur sína sem dó og hann vissi ekkert af því foreldrarnir hafa ekkert nefnt þetta við hann?

kauphéðinn | 21. feb. '15, kl: 22:08:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

æi kommon, við erum dýr. Ekkert annað. Eins og önnur dýr, kýr,  kindur, skordýr þá lifum við og síðan deyjum við.  Við breytumst í mold og það er ekkert meira. Þetta er borðleggjandi.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

myguitar | 21. feb. '15, kl: 22:16:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef èg myndi hitta jesús þá myndi èg spyrja stærri spurningu en 4àra t.d colton drengurinn í kvikmyndinni spyr hvort englarnir geti sungið we will rock u :)
Mín spurning væri afhverju er fullt qf börnum að deyja úr hungri og sjúkdómum??
Og fleiri fleiri spurningar..
Þegar èg upplifði mína life to death experience þà var greinilega á tali hjá jesús:+
Eða hann hræddur við að hlusta à minn spurningalista:)

kauphéðinn | 21. feb. '15, kl: 22:18:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Kallinn minn, hann er ekki til. Þess vegna er hann ekki að hlusta. Það er enginn æðri máttur sem mun bjarga sveltandi börnum, þessi ábyrgð liggur á okkur mönnunum en ekki einhverri ósýnilegri veru alveg sama hversu þægileg sú tilhugsun er.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Lljóska | 21. feb. '15, kl: 23:06:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sonur minn hélt því statt og stöðugt fram þegar hann var 4 ára að hann hefði verið hjá afa sínum þegar hann dó,afi hanns dó þegar sonur minn var 6-7 mánaða.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

myguitar | 21. feb. '15, kl: 23:10:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var hann hjà honum?

Lljóska | 21. feb. '15, kl: 23:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei hann var nú bara hér heima. en þetta var víst langafi hans. og þó svo að hann hefði verið hjá honum ætti hann ekki að muna eftir því þar sem að hann var svo ungur. börn hafa gott ýmindunarafl.

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
„Þetta er mögnuð tilfinning og gerist ekki betra,þetta er svo sætt"

veg | 21. feb. '15, kl: 17:06:03 | Svara | Er.is | 1

Grænblá augu, vel snyrtur og með blásið hár ...?!

myguitar | 21. feb. '15, kl: 17:16:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

veit ekki en þegar maður hefur séð mynd af jesús þá er hann með brún gul augu :S

QI | 21. feb. '15, kl: 17:20:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

hvar sást þú mynd af jésu?   ekki margir snjallsímar á þessum tíma..  :)

.........................................................

Grjona | 21. feb. '15, kl: 17:36:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá, hvar sér maður ljósmyndir af Jesú?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

myguitar | 21. feb. '15, kl: 17:49:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kyrkju t.d?

QI | 21. feb. '15, kl: 17:52:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég vona að þessi rúmlega 2.000 ára ljósmynd sé vel með farin

.........................................................

Grjona | 21. feb. '15, kl: 17:59:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ok, mikið af ljósmyndum af honum þar?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æi þetta skiptir svosem engu augnliturinn en það sem 4 ára barn segist hafa farið í himnaríki er svona meir það sem ég er að pæla í en þið meigið velta fyrir ykkur rétta augnlitinum :D

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:03:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef allavega alltaf séð jesús fyrir mér með brún augu :S

Tipzy | 21. feb. '15, kl: 17:55:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fyrsti metro maðurinn.

...................................................................

QI | 21. feb. '15, kl: 17:25:08 | Svara | Er.is | 0

ég svaraði nei, en er nógu forvitinn til að ná mér í þessa mynd..  :)

.........................................................

gruffalo | 21. feb. '15, kl: 18:08:08 | Svara | Er.is | 1

Nei, það vita allir að himnaríki er staður sem kemur fram í skáldsögu.

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:09:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hefurðu horft á þessa kvikmynd?

gruffalo | 21. feb. '15, kl: 18:09:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:11:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

horfðu á kvikmyndina svo segðu mér hvað þér finnst!!

gruffalo | 21. feb. '15, kl: 18:11:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:12:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá hefurðu ekkert inn á þennan þráð að gera!

gruffalo | 21. feb. '15, kl: 18:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Víst, það er spurning í titlinum sem ég vildi svara.

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:14:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er að tala út frá þessarri kvikmynd og ef þú hefur ekki horft á hana þá geturðu ekki tjáð þig almennilega um þetta málefni :S

gruffalo | 21. feb. '15, kl: 18:16:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha, ef ég hef ekki séð einhverja eina af billjón myndum sem fjalla um að börn séu næm fyrir yfirnáttúrulegum hlutum, get ég þá ekkert tjáð mig um málefnið? HAHA

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er að tala um þessa kvikmynd ekki aðrar og já sad but true!!

gruffalo | 21. feb. '15, kl: 18:18:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég trúi því ekki að þessi börn hafi verið í himnariki, ég þarf ekki að horfa á myndina til að vera á þeirri skoðun.

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:23:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ertu að segja að barn 4 ára sé að ljúga þessu?
ég átti móður sem fékk heilablóðfall og þurfti að gangast undir aðgerð og nokkrum árum eftir spurði ég hana nokkrar spurningar og hún er að lýsa svipað og þessi 4 ára gerði.
í aðgerð þá sá hún læknana höndla sig og hún var svífandi fyirr ofan og þess vegan finnst mér þetta athugunarvert!

gruffalo | 21. feb. '15, kl: 18:39:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aha ok

myguitar
QI | 21. feb. '15, kl: 18:29:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mygui      tar
mazzys      tar

er það tilviljun að síðustu 3 bókstafirnir ef ég les þá öfugt fá mig til að smell a RAT

.........................................................

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:38:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha?

QI | 21. feb. '15, kl: 18:41:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

= hef þig grunaðan um að tala við sjálfan þig..  :)

.........................................................

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:41:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Wut?

myguitar | 21. feb. '15, kl: 18:52:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er èg að tala við sjàlfa mig?
Þú getur ekki farið steiktara út fyrir
Cmon...

gruffalo | 21. feb. '15, kl: 19:03:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó, nei. Ekkert svoleiðis.

myguitar | 21. feb. '15, kl: 19:16:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu ekki orðin pínu paranoja?

myguitar | 21. feb. '15, kl: 20:04:32 | Svara | Er.is | 0

Jesùs hvað fólk þarf að fækja hlutina.
Viljuð þið frwkar trúa því að við vorum slys og afleiðing þess...
Meina hvað er màlið??

kauphéðinn | 21. feb. '15, kl: 21:10:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Viljum við trúa?  Ég vil trúa að tveir plús tveir séu fjórir en ekki ellefu

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

DarKhaireDwomAn | 21. feb. '15, kl: 23:15:40 | Svara | Er.is | 0

það er búið að koma fram að drengurinn laug þessu öllu,   þetta gerðist aldrei.  

myguitar | 21. feb. '15, kl: 23:18:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha?
Hvar sendu linkinn!!

DarKhaireDwomAn | 21. feb. '15, kl: 23:18:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0



hann er  her  

 

myguitar | 21. feb. '15, kl: 23:20:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er annar þessi heitir alex
En hinn heitir colton

DarKhaireDwomAn | 21. feb. '15, kl: 23:23:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ó las eitthvað vitlaust :)  e

myguitar | 21. feb. '15, kl: 23:25:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Horfðu à myndina:)

myguitar | 21. feb. '15, kl: 23:26:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann var með sprungin botlanga í myndinni:S

Ziha | 22. feb. '15, kl: 13:54:47 | Svara | Er.is | 0

http://hun.moi.is/var-latinn-i-48-minutur-og-segir-ad-gud-se-kona/

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 22. feb. '15, kl: 13:55:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annar vinkill á umræðunni.... :oP

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

daffyduck | 22. feb. '15, kl: 15:30:16 | Svara | Er.is | 1

Ég veit ekki með himnaríki.
Ég hef þó lent í/séð ýmislegt sem ég get ekki útskýrt.
Það nýjasta var núna fyrir ca mánuðum. Þá lá kona fyrir dauðanum inn á deild hjá mér (vinn á sjúkrahúsi). Þegar ég kem labbandi inn á deild opnaðist hurðin að deildinni sjálfkrafa fyrir mér (aldrei séð hana opnast svona af sjálfu sér hvorki fyrr né síðar). Svo ca 15 min seinna sé ég hvíta vofu svífa eftir ganginum sá hana greinilega í svona 5 sec.
Get ekki útskýrt þetta öðruvísi en að þetta hafi verið yfirnáttúrulegt. Tel þetta hafi verið einhver sem hefur líklega verið að fylgjast með konunni sem lá fyrir dauðanum hjá mér á deildinni (hún dó svo daginn eftir þetta).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Síða 8 af 47569 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Guddie