Hefur þú prufað þessa aðferð?

lagatil | 9. apr. '15, kl: 23:40:50 | 412 | Svara | Er.is | 0

http://www.visir.is/svaefir-barnid-a-40-sekundum-med-notkun-serviettu/article/2015150409105

 

Mainstream | 9. apr. '15, kl: 23:58:58 | Svara | Er.is | 0

Nei við notum þessa heavy crying not sleep solution.

gruffalo | 9. apr. '15, kl: 23:59:48 | Svara | Er.is | 1

Virkar þetta ekki örugglega á 3ja ára?

Pippí | 10. apr. '15, kl: 00:00:47 | Svara | Er.is | 1

Mig langar í annað barn bara til að prófa þetta.

staðalfrávik | 10. apr. '15, kl: 01:37:43 | Svara | Er.is | 1

Nei en ég er spennt að prófa einhverntíma. Eins og er þá svæfi ég á brjósti og það kaupir mér allt að 7 tíma stanslausan svefn.

.

fálkaorðan | 10. apr. '15, kl: 13:38:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Success!


Ég sé svo eftir því að hafa verið að rembast við að láta fyrsta barn sofa í 'sínu' rúmi. Mikið betri nætur með hinum tveimur lúrandi á milli í selfservice á brjóstinu.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Orgínal | 10. apr. '15, kl: 14:09:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski hefði það ekki verið þannig. Ég var með minn litla uppí í marga mánuði áður en ég vandi hann við rúm, þá úrvinda og hálfpartin farin á taugum af þreytu þar sem hann vakti mig endalaust. Eldra var hins vegar hið fullkomna kúrukrútt, sem fékk þó ekki að sofa uppí nema endrum og eins þar sem um var að ræða fyrsta barn sem,,átti" að sofa í sínu rúmi.

Grjona | 10. apr. '15, kl: 15:54:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er algjör snilld þegar þau læra að bjarga sér bara sjálf við þetta. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

piscine | 10. apr. '15, kl: 11:40:47 | Svara | Er.is | 1

Ég strauk mínum alltaf niður nefið - frá augabrúnum og niður, með vísifingri. Það virkar mjög svipað :)

Andý | 10. apr. '15, kl: 14:14:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég gerði það líka við mína krakka!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

sellofan | 10. apr. '15, kl: 14:49:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér.

alboa | 10. apr. '15, kl: 11:43:37 | Svara | Er.is | 0

Þurfti ekkert svona. Mitt barn svaf meira fyrstu mánuðina en það vakti. Var meira í því að reyna halda barninu vakandi en hitt. Hún hefur alltaf sofnað frekar hratt og sjálf. Fyrir utan kveisutímabilið þá hefur þetta barn aldrei þurft neina aðstoð við svefn.


kv. alboa

GoGoYubari | 10. apr. '15, kl: 12:02:07 | Svara | Er.is | 0

ég er alveg að spá í að prufa þetta á minn 5 ára :D hann á svo erfitt með að slaka á á kvöldin

Sodapop | 10. apr. '15, kl: 12:04:40 | Svara | Er.is | 0

Systir mín hefur gert þetta við eina 10 mánaða sem hún passar stundum og það svínvirkar, meira að segja ef barnið grætur/er órólegt! Þetta er bara ótrúlegt að horfa á :)

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Degustelpa | 10. apr. '15, kl: 14:18:29 | Svara | Er.is | 0

ég trúi þessu alveg. Minn 17 manaða getur verið mjög upptjúnaður a kvöldin svo hann sofnar ekki. Þá erum við að leiða hann í rúmið kannski 5x. Stundum þarf að standa yfir honum í smá stund og einstaka sinnum höfum við sett sængina hans yfir höfuðið á honum og hann slakar á í 2 sekúndur og hann er sofnaður.
Þessi aðferð "neyðir" barnið til að loka augunum meira en það gerir þegar það blikkar og þar með slakar það á svo það sofni

Alfa78 | 10. apr. '15, kl: 14:53:12 | Svara | Er.is | 0

Virkar ekki hér á tæplega 4 mánaða. Er bara fyndið

Felis | 10. apr. '15, kl: 14:56:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er barnið þreytt? 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Alfa78 | 10. apr. '15, kl: 15:47:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alveg dauðþreytt
er með svefnvesen

Felis | 10. apr. '15, kl: 15:47:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:-/

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Alfa78 | 10. apr. '15, kl: 15:50:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svefnráðgjöf eftir tæpa viku *wop wop*

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Síða 10 af 47599 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, Guddie, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien