Heilsugæslan og tímar samdægurs

1122334455 | 20. ágú. '15, kl: 17:24:23 | 374 | Svara | Er.is | 0

Heilsugæslan mín var svo sniðug að taka uppá því í sumar að bóka bara tíma hjá lækni samdægurs. Sem er stórfurðulegt að mínu mati á svo marga máta. Þegar ég reyndi að panta tíma hjá lækninum mínum fyrr í sumar þá hringdi ég 38 sinnum á heilsugæsluna áður en ég komst að til að fá að vita það að læknirinn okkar væri í fríi, það eru jú allir að reyna að fá tíma kl. 8.


Það sem ég hef mikið velt fyrir mér með þetta kerfi. Hvað verður um fyrstu tímana á morgnana? Það hringir varla nokkur maður inn kl. 8 sem kemst í viðtal kl. 8 eða 8:20 eða hvað?

 

GoGoYubari | 20. ágú. '15, kl: 17:28:28 | Svara | Er.is | 1

skárra finnst mér það nú að fá tíma samdægurs en að þurfa að bíða í 1 - 3 vikur eftir tíma hjá heimilislækni

dettur í hug að það sé bókað í fyrstu tímana í lok dagsins þar áður en hef ekki hugmynd samt

1122334455 | 20. ágú. '15, kl: 17:31:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst einmitt betra að bíða í allt að 4 vikur. Þá panta ég bara með góðum fyrirvara, ég skipulegg mig í kringum tímann og svo framvegis. Ef það er eitthvað akút þá fer maður á síðdegisvaktina. Með þessu kerfi þá þarf maður að hringja og hringja og hringja til að fá kannski tíma hjá lækninum sínum þann dag. Ef maður nær ekki inn í tæka tíð þá þarftu að gjörasvo vel og reyna aftur á morgun.

GoGoYubari | 20. ágú. '15, kl: 17:42:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst eðlilegast að hafa sem greiðastan aðgang að sínum heimilislækni. Sammála því samt að það mætti gera þetta samdægurs kerfi betra, það er ekki hægt að fólk þurfi að hanga í símanum tímunum saman til að fá tíma.

Tipzy | 20. ágú. '15, kl: 20:30:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maður er nú farin að telja sig heppinn að fá tíma innan 3 vikna hérna á HSS. Oftast fær maður svarið að viðkomandi læknir er ekki búin að opna fyrir pantanir í næsta mánuði eða javen næsti mánuður er upppantaður.

...................................................................

DarkA | 20. ágú. '15, kl: 18:36:08 | Svara | Er.is | 2

Ég hugsa nú helst aumingja starfsfólkið sem þarf að standa þessu álagi. Mögulega getur þetta verið vegna þess að fólk sé ekki að mæta í tímana sína. Mér finnst samt lágmark að það sé hægt að bóka með dags fyrirvara.

1122334455 | 20. ágú. '15, kl: 20:27:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það hlýtur að vera rosalega stressandi að mæta í vinnu vitandi að það verði alltaf allt brjálað að gera fyrstu 2 klukkutímana.

1122334455 | 21. ágú. '15, kl: 08:35:06 | Svara | Er.is | 1

Ég byrjaði að hringja áður en skiptiborðið opnaði í morgun. Þegar ég komst að kl. 8:20 voru allir tímar hjá mínum lækni búnir í dag. Þetta er ekki eðlilegt að maður þurfi fyrst að vakna snemma, hanga í símanum til að reyna að komast að, svo þegar maður kemst að þá er ekkert í boði fyrir mann. Þvílík sóun á tíma og símareikning.

nefnilega | 21. ágú. '15, kl: 09:50:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er óþolandi kerfi. Fer þessu ekki að ljúka? Átti þetta ekki að vera bara í sumar?

1122334455 | 21. ágú. '15, kl: 12:44:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það verður endurskoðað, ég vona að þeir haldi þessu kerfi ekki áfram.

normal | 21. ágú. '15, kl: 19:21:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert örugglega með sama lækni og ég, ég er brjáluð yfir og hef ekki náð i minn lækni siðan i vetur, bara afleysingalækni. Vonandi breytist þetta 1. Sept.

1122334455 | 21. ágú. '15, kl: 19:23:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er reyndar rosalega ánægð með lækninn minn og stelpurnar mínar eru það líka. En þetta kerfi er ekki að virka.

normal | 21. ágú. '15, kl: 21:10:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er mjög ánægð með lækninn minn en ekki fyrirkomulagið. Æðislegur læknir.

normal | 21. ágú. '15, kl: 21:12:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vantar "þessu" þarna inn á milli hjá mér að ofan ;-)

Regndropi | 21. ágú. '15, kl: 13:56:46 | Svara | Er.is | 1

En skemmtilegt, svona lækna-innhringileikur, álíka miklar líkur að komast að hjá lækninum eins og að vinna í útvarpsleik ;)

Held að þetta heilbrigðiskerfi okkar verði að fara að bæta heilsugæsluna, annars hópast fólk bara á bráðamóttökuna.

1122334455 | 21. ágú. '15, kl: 15:50:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er góð lýsing á þessu kerfi, útvarpsleiks-innhringi-leikur.

JungleDrum | 21. ágú. '15, kl: 22:51:35 | Svara | Er.is | 0

Úff. Þakklát fyrir minn minn heimilislækni. Sjálfstætt starfandi og ekki á heilsugæslu stöð. En þeir eru fáir og taka ekki við nýjum sjúklingum. Fæ tíma þegar ég marf, max 3 daga bið og ef það er áríðandi samdægurs.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Síða 10 af 47619 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, Guddie