Heklaður skírnarkjóll, hvernig á að þrífa?

spotta | 20. sep. '14, kl: 12:27:13 | 150 | Svara | Er.is | 0

Veit einhver hvernig ég að fara að því að þrífa skírnarkjól? Það er þessi hérna úr ungbarnablaðinu Tinnu  https://www.tinna.is/media/w500/2c455544f9dfd8e.jpg


Ég er eiginlega drulluhrædd við að þrífa hann eða setja hann í hreinsun af ótta við að hann skemmist, er einhver klár handavinnukona sem gæti leiðbeint mér eða gefið góð ráð?


Kveðja


Spotta

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

The definition of insanity is doing the same thing over and over and expecting different results. - Albert Einstein

Ziha | 20. sep. '14, kl: 16:39:09 | Svara | Er.is | 0

Tja, úr hverju er hann?  Bómull eða?  


Ég myndi sjálfsagt bara taka af honum alla borða og henda honum inn í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott ef ég væri þú og ef hann væri vélþvægur, annars er bara að skola úr honum í höndunum.  Hann hlýtur að þola að fara í vatn?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 20. sep. '14, kl: 16:40:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar er örugglega í lagi að hafa borðana á ef þeir eru ekki sterklitaðir, þeir geta látið lit ef það er mjög sterkur litur á þeim.  þ.e. ef það eru borðar á kjólnum.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

spotta | 21. sep. '14, kl: 14:57:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann er úr bómull jú en svo kemur eitthvað svona silkiefni fyrir innan, borðarnir eru hvítir og einhverjar perlur.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

The definition of insanity is doing the same thing over and over and expecting different results. - Albert Einstein

karamellusósa | 22. sep. '14, kl: 10:21:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég myndi handþvo hann, og taka alla borðana úr honum,  leggja hann svo til þerris á handklæði, og ég myndi eflaust líka setja handklæði inní pilsið á honum.  (hvítt eða ljóst handklæði eða gamalt sem lætur pottþétt ekki lit. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

spotta | 22. sep. '14, kl: 10:46:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

afhverju á handklæði? var að hugsa um að hengja hann upp til þerris skemmi ég hann þá?  Kemur ekki lykt ef hann vær ekki að "hanga" til þerris?

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

The definition of insanity is doing the same thing over and over and expecting different results. - Albert Einstein

karamellusósa | 22. sep. '14, kl: 14:37:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

prjónaflíkur teygjast gjarnan ef þær hanga,   þú getur lagt hann líka á þurrkgrind, en ég myndi semsé leggja hann frekar en að hengja upp.    og handklæðið er bara til að taka við bleytunni .  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

lofthæna | 22. sep. '14, kl: 14:43:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, alls ekki láta hann hanga á meðan hann þornar.

lofthæna | 22. sep. '14, kl: 00:21:16 | Svara | Er.is | 1

Ég á svipaðan kjól, ég þvæ hann oftast í höndunum (mjólkurgubbubletti) en hann þolir alveg að fara í þvottavél ef hann er úr mandarin petit eins og minn. Ég held að ég hafi einu sinni sett hann í vélina á ullarprógram.

spotta | 22. sep. '14, kl: 10:45:39 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir þetta stelpur :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

The definition of insanity is doing the same thing over and over and expecting different results. - Albert Einstein

Barracuda | 20. okt. '14, kl: 12:43:57 | Svara | Er.is | 0

ég gerði sama kjól og við leggjum hann og fylgihluti hans í klórvatn og skolum svo og leggjum til þerris á handklæði. svínvirkar.

Borðin sem við notuðum er þræddur í og auðvelt að taka úr og skipta um svo hann fer ekki í klórbað

_____________________________________________
Var mig að dreyma þetta?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Síða 5 af 47882 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien