Héla.

lorry | 22. des. '14, kl: 15:08:47 | 189 | Svara | Er.is | 0

Er hægt að gera  eitthvað við hélu sem myndast innan á framrúðunni í þessum umhleypingum sem ganga nú yfir.

 

orkustöng | 22. des. '14, kl: 16:44:20 | Svara | Er.is | 0

minnka raka inni í fólksrými áður en þú ferð út , td lofta út síðustu hundrað metrana með opinni hurð smá ef ekki úrkoma , en ekki ef holur og hoss, gæti skekkt opna hurð kannski. eða láta hurð standa opna eða tvær , eina á hvorri hlið, eftir að stöðvar , en þá er það vatnið á gólfinu ,kaupa kannski mottur með kanti sem halda vatninu og hella úr þeim og taka með blautar inn til að þurrka eða amk ekki geyma blautar í bíl. hvað heita þær , bakkamottur kannski. eða nota dagblöð tli að taka við bleytunni og fara svo með þau úr bílnum.

orkustöng | 22. des. '14, kl: 16:45:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða láta viftu ganga hraðar seinni hluta ferðar og taka inn útiloft. , og kannski betra að ekki skilja eftir heitt loft inni í bílnum , veit ekki.

orkustöng | 22. des. '14, kl: 16:47:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú svo er í fréttum núna að skilja eftir kattasand eða annað rakadrægt í bílnum eða hafa með eða og , í opnu íláti. td sokk.

orkustöng | 22. des. '14, kl: 16:48:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en myndi það nokkuð virka nema frekar stutt , og fyllast fljótt af raka ef mikill raki

orkustöng | 22. des. '14, kl: 16:49:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá nýjan sokk í næstum hverri ferð

lorry | 22. des. '14, kl: 16:53:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þakka þér svarið. Var kannske að velta því fyrir mér hvort að það væru komnar betri lausnir. Einhver sagði mér að það ætti að vera með ákveðið efni í poka inni í bílnum sem myndi leysa þetta vandamál. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.

lorry | 22. des. '14, kl: 17:02:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þar sem ég trúi ekki á töfralausnir frekar en þú, þá mun ég reyna að fara að þínum ráðum. En finnst kannske  hundleiðinlegt að lenda í þessu með glænýjan bíl.

orkustöng | 22. des. '14, kl: 17:03:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

betra kannski að losa sig við vatnið af gólfunum en að leyfa því að gufa upp og mynda raka sem þarf svo að losna við . ódýrara að nota plast td svarta rusla til að setja á gólfin en að kaupa bakkamottur , . en þá er möguleiki á að flækja fæturna í plastinu og geta ekki bremsað. . ég á gamla hveitipoka , svona duftefni ættu að draga í sig raka . en fer rakinn gegnum pappírinn , varla mikið. já svo er gott líklega að hita bílinn vel með viftunni á tveimur þremur kannski fjórum þegar bíllinn er orðinn heitur svo raki í sætum og gólfum gufi upp , og já klappa saman fótunum til að losna við snjó áður en maður lyftir fótum í bíl, sitja í sæti, ætli væri betra að setja plastpoka á skóna , , gæti flækst í pedölum. sumir fara líklega úr skónum og í bílaskóna sína og setja blautu í poka , aldrei séð það samt.

lorry | 22. des. '14, kl: 17:17:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mesta málið er sem sagt að fjarlægja innanraka úr bílnum áður en maður leggur honum fyrir nóttina. En nú hef ég átt  u.þ.b. 40 bíla, bæði  nýja og gamla ( flesta gamla ) og hef aldrei lent í þesum vandræðum, hvað þá með nýjan bíl.

orkustöng | 22. des. '14, kl: 17:53:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég fæ héluna , enda ekki með bakkamottur, en þykir það ekki vandamál , skef hana bara af. svo mætti prófa að taka með sér nokkur dagblöð í netpoka , þurr innan úr íbúð , gæti dregið í sig raka.

orkustöng | 22. des. '14, kl: 17:56:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú ert 60 ára og átt bíla frá tvítugsaldri , þá er það einn á ári. þá gamlir og verða ónýtir eða ný´jungagirni, eða best að selja þ´aáður en þeir hrynja .

lorry | 29. des. '14, kl: 21:41:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Éger 66 ára, og hef alltaf verið með bíladellu. Ég átti oftast 2-3 bíla í gegnum ævina. Margir þeirra stoppuðu stutt á bílasölum. voru teknir upp í, eða settir upp í. Það sem ég sagði um bílaeignina var nokkurn veginn rétt.

orkustöng | 29. des. '14, kl: 22:17:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo hefurðu fengið þér bíladelluvinnu við að keira keyra vörubíl , lorry

lorry | 29. des. '14, kl: 20:20:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta.

Haffibesti | 24. des. '14, kl: 15:06:54 | Svara | Er.is | 0

Virkar að vera með kattarsand í sokk. Best að vera með hann neðan við rúðuna. En skondið að hann virðist bara taka rakann á "blett" á rúðunni þar sem hann er staðsettur, þannig að tveir svona fylltir sokkar væri betri en einn.
Langbest að hita bílinn og framrúðuna upp, þurrka langmesta rakann af rúðunni innanverðri og taka svo gúmmímotturnar úr gólfinu og fara með þær inn og þurrka þær þar sem snjórinn af skónum safnast fyrir og veldur ennþá meiri raka þegar hann gufar upp. Taka þær svo inn eins oft og þurfa þykir yfir nótt til dæmis.
Svo þegar einhverjar vikur hafa liðið væri held ég gott að taka kattarsandfylltu sokkana og setja þá á miðstöðvarofninn yfir nótt til að þurrka þá.

Devak | 29. des. '14, kl: 15:01:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held það sé ekki sandur heldur einhversskonar kattakristall."Silica crystal cat litter" -> https://www.youtube.com/watch?v=4t4mzMS-ZZ8

lorry | 29. des. '14, kl: 22:11:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að þetta sé rétt hjá þér.

adrenalín | 5. jan. '15, kl: 20:48:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er kattarkristall, gerir nákvæmlega sama gagn og kristallarnir sem Útilegumaðurinn og Vikurverk eru að selja fyrir húsbíla og hjólhýsaeigendur

lolita123 | 7. jan. '15, kl: 17:02:01 | Svara | Er.is | 0

Það þrælvirkar að setja t.d Morgunblað eða þessháttar blöð undir motturnar sem mesta bleytan er og leyfa þeim að vera þar einstaka ökuferð, muna bara að taka blöðin þegar ökuferð lýkur, dregur alveg ótrúlega vel rakann og bleytuna í sig, (ekkert að spara blöðin)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 3 af 47929 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Guddie