Held ég sé að fá taugaáfall

thegoodgirl | 31. des. '17, kl: 12:33:07 | 837 | Svara | Er.is | 0

Það er ábyggilega enginn hérna inni núna en það skiptir ekki máli ég verð bara að koma þessu frá mér þvî ég hef engann til að tala við. Ég held ég sé að fá taugaáfall. Ég sit á baðherbergisgólfinu heima hjá mér og get ekki hætt að skjálfa. Ég ræð ekki við grát gusurnar sem koma allt í einu og á erfitt með að anda á milli ekkana. Ég á erfitt með að skrifa þetta því hendurnar mínar skjálfa svo mikið. Á föstudagin fékk ég bréf frá manninum mínum þar sem hann sagðist ekki elska mig lengur og vill skilnað.

 

TheMadOne | 31. des. '17, kl: 13:10:26 | Svara | Er.is | 0

hringdu í einhvern sem þú treystir, vinkonu, systkin, foreldri. Þú þarft að fá einhvern til þín.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

thegoodgirl | 31. des. '17, kl: 13:16:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það getur enginn komið, ég bý útá landi en fjölskylda og vinir í Reykjavík

TheMadOne | 31. des. '17, kl: 13:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hringdu þá í einhvern, auðvitað betra að hafa einhvern hjá sér en hitt getur hjálpað næstum á sama hátt

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Relevant | 31. des. '17, kl: 14:35:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ertu langt frá Reykjavík? Getur einhver sótt þig og boðið þér að vera hjá sér?

Gangi þér rosalega vel 

thegoodgirl | 31. des. '17, kl: 18:38:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, er á norðurlandi.

Relevant | 31. des. '17, kl: 19:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég vona að þú finnir einhvern til að fara til í síðasta lagi á morgun. Það vilja örugglega allir þínir nánustu hjálpa þér um leið og þeir vita af þessu og telja þig ekki vera að eyðileggja neitt fyrir sér. 


bonchu | 31. des. '17, kl: 16:44:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góða grínmynd til að horfa á gleyma sér.

skoðanalögreglan | 31. des. '17, kl: 17:20:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Einmitt settu bara á Bumb and Dumber og gleymdu þessu.

Ráð ársins hjá þér bonchu. Þú yrðir örugglega frábær geðlæknir.

bonchu | 31. des. '17, kl: 17:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með betra ráð? Fyrir manneskju eina út á landi og hefur engan til að tala við nema okkur hérna á bland um áramótin og hjálparsima rauðakrossins.

TheMadOne | 31. des. '17, kl: 14:58:58 | Svara | Er.is | 0

hvernig líður þér? ertu búin að ná í einhvern?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

thegoodgirl | 31. des. '17, kl: 18:37:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, vil ekki vera að trufla fólk með þetta á gamlárskvöld. Börnin fóru með kallinum í mat til fjölskyldunar hans og ég ligg uppí sófa og veit ekkert hvað ég á að gera. Æðisleg áramót!!

TheMadOne | 31. des. '17, kl: 19:02:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú vissir af systur eða vinkonu í þínum sporum, hvort myndir þú vilja fá að vera í friði eða fá að vita og geta hjálpað þér?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

LaRose | 2. jan. '18, kl: 09:58:17 | Svara | Er.is | 0

Vildi bara senda þér knús.

Ég hef reynslu af svipuðu fyrir mörgum arum og get lofað þér því að þótt þið skiljið þá er lífið ekki búið hjá þér.

Mæli eindregið með því þú finnir sálfræðing sem hjálpar þér í gegnum þetta.

Vil ekki mála fjandann á vegginn en búðu þig undir að það geti komið meira erfitt í ljós; kannski önnur kona.

bogi | 2. jan. '18, kl: 10:02:55 | Svara | Er.is | 0

Ég lenti á vegg fyrir ekki svo löngu síðan og það hjálpaði mikið að tala og tala og tala um það. Við alla sem nenntu að hlusta og fyrir það er ég ævinlega þakklát. Ég skil þig samt svo vel að vilja ekki hringja í neinn og ómaka, en trúðu mér fólk vill hjálpa. Ég var svo heppin að hafa bæði manninn minn og aðra í fjölskyldunni meðvitaða um ástandið á mér, svo það voru margir duglegir að koma til mín af fyrra bragði.


Sendi knús til þín - vonandi líður þér aðeins betur í dag.

eibi | 2. jan. '18, kl: 18:26:20 | Svara | Er.is | 0

Elsku vinkona hafðu samband við prest þeir eru alltaf að leiðbeina fólki í þinni aðstöðu þegar fólk lendir í svona áfalli er besta lækningin að tala og tala og tala um ástandið. Ef þú býrð í það litlu samfélagi að þér finnst óþægilegt að tala við prestinn í þínu samfélagi hringdu þá í næsta ef þú ert nálægt Akureyri þá þekki ég Birnu Dís í hjálpræðihernum á Akureyrir lífsreynd kona þú getur kannski hringt þangað ekki sitja ein með hugsanir þínar það er mjög slæmt og reyndu að forðast reiðinga hún er ekki góður ferðafélagi í svona ferðalagi

catsdogs | 3. jan. '18, kl: 02:16:55 | Svara | Er.is | 0

Æji það er agalegt að vita þetta þú átt alla mína samúð. Vonandi ertu búin að fá hjálp og
tala við ættingja og vini. Gangi þér vel <3

sapukula123 | 4. jan. '18, kl: 15:39:27 | Svara | Er.is | 0

Elsku vina, sendu mér skilaboð, ég er á Akureyri og get komið til þín og hjálpað þér eða talað við þig ef þú vilt.

Blandís | 7. jan. '18, kl: 00:07:18 | Svara | Er.is | 0

lenti í mjög svipuðu á mjög svipuðum tíma, um jól. mátt senda mér skiló ef þú vilt blása...

kráka07 | 12. jan. '18, kl: 17:58:04 | Svara | Er.is | 0

Það er hægt að fá símaviðtal hjá Geðhjálp, það hjálpar oft að tala við einhvern sem þekkir ekki til.
Gangi þér vel

Klas | 13. jan. '18, kl: 20:25:16 | Svara | Er.is | 0

?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 10.12.2018 | 02:48
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 10.12.2018 | 01:49
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 10.12.2018 | 01:26
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 9.12.2018 | 22:48
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 9.12.2018 | 18:13
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 9.12.2018 | 16:04
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 8.12.2018 | 22:17
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 7.12.2018 | 20:07
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 7.12.2018 | 18:53
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 7.12.2018 | 17:38
Barna-/unglingabók sem ég man ekki nafnið á ö 7.12.2018 7.12.2018 | 16:33
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 7.12.2018 | 13:19
útlandaferð og dómur fyrir vanskil Torani 24.11.2018 7.12.2018 | 13:10
Ikea rafmagnshjól, hver er ykkar reynsla? smons 8.9.2018 7.12.2018 | 03:51
Gluggaþvottur Reykjanesbæ ello 7.12.2018
Aldrei átt kærustu Grassi18 26.11.2018 6.12.2018 | 23:44
Þýðing á einkun bókstöfum Grunnskóla hremmi79 4.12.2018 6.12.2018 | 20:30
Þórarinn Hannesson geðlæknir? falkadrengur 19.9.2014 6.12.2018 | 16:02
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 6.12.2018 | 14:53
Ein í smá vanda. akvosum 5.12.2018 5.12.2018 | 21:44
Löggan varar við innbrotsþjófum ! kaldbakur 5.12.2018 5.12.2018 | 19:13
Afhverju er myndin Alltaf birt út á hlið Sessaja 5.12.2018 5.12.2018 | 19:06
Klósettpappír, eldhúsrúllur, harðfiskur, teljós, lakkrís og fleira. Fjáröflun! sankalpa 5.12.2018
Þetta ætti að sýna á RÚV til að vinna gegn offitu. Lýðheilsustofa 4.12.2018 5.12.2018 | 18:10
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 5.12.2018 | 15:49
12v bíla aðventujólaljós? Ljufa 5.12.2018
Gat í tungu lovelove2 4.12.2018 5.12.2018 | 01:33
Russet Kartöflur PinkStar 22.8.2010 4.12.2018 | 18:45
Efnafræði snillingar ? kannskibaraa 4.12.2018
Finnst ykkur þetta fyndið? Þetta var or er rasismi. Lýðheilsustofa 2.12.2018 4.12.2018 | 16:44
Hansahillur - járn daggz 28.11.2018 4.12.2018 | 14:30
Inneign í lífeyrissjóðum Torani 4.12.2018 4.12.2018 | 12:54
Mömmukökudeig vigdisberglind 14.12.2017 4.12.2018 | 09:58
Síða 1 af 19678 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron