Held ég sé að fá taugaáfall

thegoodgirl | 31. des. '17, kl: 12:33:07 | 837 | Svara | Er.is | 0

Það er ábyggilega enginn hérna inni núna en það skiptir ekki máli ég verð bara að koma þessu frá mér þvî ég hef engann til að tala við. Ég held ég sé að fá taugaáfall. Ég sit á baðherbergisgólfinu heima hjá mér og get ekki hætt að skjálfa. Ég ræð ekki við grát gusurnar sem koma allt í einu og á erfitt með að anda á milli ekkana. Ég á erfitt með að skrifa þetta því hendurnar mínar skjálfa svo mikið. Á föstudagin fékk ég bréf frá manninum mínum þar sem hann sagðist ekki elska mig lengur og vill skilnað.

 

TheMadOne | 31. des. '17, kl: 13:10:26 | Svara | Er.is | 0

hringdu í einhvern sem þú treystir, vinkonu, systkin, foreldri. Þú þarft að fá einhvern til þín.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

thegoodgirl | 31. des. '17, kl: 13:16:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það getur enginn komið, ég bý útá landi en fjölskylda og vinir í Reykjavík

TheMadOne | 31. des. '17, kl: 13:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hringdu þá í einhvern, auðvitað betra að hafa einhvern hjá sér en hitt getur hjálpað næstum á sama hátt

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Relevant | 31. des. '17, kl: 14:35:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ertu langt frá Reykjavík? Getur einhver sótt þig og boðið þér að vera hjá sér?

Gangi þér rosalega vel 

thegoodgirl | 31. des. '17, kl: 18:38:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, er á norðurlandi.

Relevant | 31. des. '17, kl: 19:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég vona að þú finnir einhvern til að fara til í síðasta lagi á morgun. Það vilja örugglega allir þínir nánustu hjálpa þér um leið og þeir vita af þessu og telja þig ekki vera að eyðileggja neitt fyrir sér. 


bonchu | 31. des. '17, kl: 16:44:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góða grínmynd til að horfa á gleyma sér.

skoðanalögreglan | 31. des. '17, kl: 17:20:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Einmitt settu bara á Bumb and Dumber og gleymdu þessu.

Ráð ársins hjá þér bonchu. Þú yrðir örugglega frábær geðlæknir.

bonchu | 31. des. '17, kl: 17:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með betra ráð? Fyrir manneskju eina út á landi og hefur engan til að tala við nema okkur hérna á bland um áramótin og hjálparsima rauðakrossins.

TheMadOne | 31. des. '17, kl: 14:58:58 | Svara | Er.is | 0

hvernig líður þér? ertu búin að ná í einhvern?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

thegoodgirl | 31. des. '17, kl: 18:37:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, vil ekki vera að trufla fólk með þetta á gamlárskvöld. Börnin fóru með kallinum í mat til fjölskyldunar hans og ég ligg uppí sófa og veit ekkert hvað ég á að gera. Æðisleg áramót!!

TheMadOne | 31. des. '17, kl: 19:02:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú vissir af systur eða vinkonu í þínum sporum, hvort myndir þú vilja fá að vera í friði eða fá að vita og geta hjálpað þér?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

LaRose | 2. jan. '18, kl: 09:58:17 | Svara | Er.is | 0

Vildi bara senda þér knús.

Ég hef reynslu af svipuðu fyrir mörgum arum og get lofað þér því að þótt þið skiljið þá er lífið ekki búið hjá þér.

Mæli eindregið með því þú finnir sálfræðing sem hjálpar þér í gegnum þetta.

Vil ekki mála fjandann á vegginn en búðu þig undir að það geti komið meira erfitt í ljós; kannski önnur kona.

bogi | 2. jan. '18, kl: 10:02:55 | Svara | Er.is | 0

Ég lenti á vegg fyrir ekki svo löngu síðan og það hjálpaði mikið að tala og tala og tala um það. Við alla sem nenntu að hlusta og fyrir það er ég ævinlega þakklát. Ég skil þig samt svo vel að vilja ekki hringja í neinn og ómaka, en trúðu mér fólk vill hjálpa. Ég var svo heppin að hafa bæði manninn minn og aðra í fjölskyldunni meðvitaða um ástandið á mér, svo það voru margir duglegir að koma til mín af fyrra bragði.


Sendi knús til þín - vonandi líður þér aðeins betur í dag.

eibi | 2. jan. '18, kl: 18:26:20 | Svara | Er.is | 0

Elsku vinkona hafðu samband við prest þeir eru alltaf að leiðbeina fólki í þinni aðstöðu þegar fólk lendir í svona áfalli er besta lækningin að tala og tala og tala um ástandið. Ef þú býrð í það litlu samfélagi að þér finnst óþægilegt að tala við prestinn í þínu samfélagi hringdu þá í næsta ef þú ert nálægt Akureyri þá þekki ég Birnu Dís í hjálpræðihernum á Akureyrir lífsreynd kona þú getur kannski hringt þangað ekki sitja ein með hugsanir þínar það er mjög slæmt og reyndu að forðast reiðinga hún er ekki góður ferðafélagi í svona ferðalagi

catsdogs | 3. jan. '18, kl: 02:16:55 | Svara | Er.is | 0

Æji það er agalegt að vita þetta þú átt alla mína samúð. Vonandi ertu búin að fá hjálp og
tala við ættingja og vini. Gangi þér vel <3

sapukula123 | 4. jan. '18, kl: 15:39:27 | Svara | Er.is | 0

Elsku vina, sendu mér skilaboð, ég er á Akureyri og get komið til þín og hjálpað þér eða talað við þig ef þú vilt.

Blandís | 7. jan. '18, kl: 00:07:18 | Svara | Er.is | 0

lenti í mjög svipuðu á mjög svipuðum tíma, um jól. mátt senda mér skiló ef þú vilt blása...

kráka07 | 12. jan. '18, kl: 17:58:04 | Svara | Er.is | 0

Það er hægt að fá símaviðtal hjá Geðhjálp, það hjálpar oft að tala við einhvern sem þekkir ekki til.
Gangi þér vel

Klas | 13. jan. '18, kl: 20:25:16 | Svara | Er.is | 0

?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Crown með íslenskum texta SigurlaugSigurðar 28.5.2018
Læknaritarar ? theisi 9.5.2018 27.5.2018 | 23:58
Sandfjörður í Noregi. Hanolulu111 27.5.2018 27.5.2018 | 23:10
Suðurnesin marsblóm 27.5.2018 27.5.2018 | 23:08
Leikskólar í Garðabæ Karen002 27.5.2018
Reið móðir dvalinnson 26.5.2018 27.5.2018 | 22:35
Hvað finnst Norðmönnum um Íslendinga? Hanolulu111 27.5.2018
Nú er Samfylkingin búin að fá frí - hverjir taka við ? kaldbakur 27.5.2018 27.5.2018 | 22:21
Allskyns vangaveltur :) Vitaní 27.5.2018 27.5.2018 | 22:18
Fasteignaviðskipti -Plís hjálp! :( hellidemban 26.5.2018 27.5.2018 | 22:12
Alltaf veik kakkalakki15 25.5.2018 27.5.2018 | 21:00
forræðismál. NonniSveins69 27.5.2018
Hjónaráðgjöf? blablú 27.5.2018
Skattalækkun Ólipétur 27.5.2018 27.5.2018 | 20:04
Húðsjúkdómalæknar Riceroniee 23.5.2018 27.5.2018 | 19:54
Strætókort út á land Nainsi 27.5.2018 27.5.2018 | 17:34
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 27.5.2018 | 16:46
Hvað fannst ykkur um Zoolander 2? Hanolulu111 27.5.2018
premature ejaculation kkarl 25.5.2018 27.5.2018 | 14:42
Hjálp!!! Reitt foreldri dvalinnson 12.8.2016 27.5.2018 | 09:34
æfilegtHversvegna kemur ekki h fólk úr úthverfum til að standa í Pólitík ? kaldbakur 26.5.2018 27.5.2018 | 09:04
Orlof? Lanke51 10.5.2018 27.5.2018 | 09:03
Námslokalán LaMaravilla 27.5.2018 27.5.2018 | 08:49
Biluð þvottavél Annar ananas 26.2.2018 27.5.2018 | 06:10
yfir a debitkorti azeta 21.5.2018 27.5.2018 | 01:35
Waist trainer carhartt 25.5.2018 26.5.2018 | 22:38
Einhver hérna sem hefur ættleitt? litla25 26.5.2018
Sanna Magdalena gretadogg 26.5.2018 26.5.2018 | 15:58
Viljið þið virkilega hafa Dag og samfylkingu áfram, Vantar húsn, og kýs fl, Fólksins, monsy22 25.5.2018 26.5.2018 | 13:57
Hvar get ég lært á.. Dexy 25.5.2018 26.5.2018 | 13:29
Warhammer Shaddi 26.5.2018 26.5.2018 | 11:05
Greiðslumat í dag - hvað er best/auðveldast? Yxna belja 21.5.2018 26.5.2018 | 10:48
Kosningar 2018 - Reykjavík - 16 flokkar kaldbakur 25.5.2018 26.5.2018 | 09:56
Eurovision sakkinn 13.5.2018 26.5.2018 | 07:58
Er Dagur B, Bullmeistari ársins 2018' KolbeinnUngi 25.5.2018 26.5.2018 | 07:58
Aum sjón á kvöldin Ronni16 26.5.2018 26.5.2018 | 01:30
Rafvirki eða pípari T100 25.5.2018 26.5.2018 | 01:20
Þunnt hár? aparassinn 20.5.2018 25.5.2018 | 21:55
Lítið álit á íslenskum konum ! Dehli 25.5.2018 25.5.2018 | 19:04
Reykjavíkurborg safnar skuldum kaldbakur 22.5.2018 25.5.2018 | 18:48
leiguhúsnæði-riftun sæskjaldbaka 20.5.2018 25.5.2018 | 18:17
Enginn fundur með Trump og Kim Jong-un kaldbakur 24.5.2018 25.5.2018 | 16:57
Leigufélög sem eru ekki hagnardrifin. kaldbakur 23.5.2018 25.5.2018 | 16:56
Sögur frá Hollywood á Ármúla 5. Hanolulu111 22.5.2018 25.5.2018 | 13:33
Fjörfiskur í auga daffyduck 25.5.2018
Leigutekjur á íslandi, búsett erlendis thomson93 25.5.2018
í dag er SchizophreniaAwarenessDay Twitters 24.5.2018 25.5.2018 | 08:05
Hvaða sölur eru með frítt verðmat á fasteignum? Jósafat 18.4.2007 25.5.2018 | 07:24
Að láta meta eign - hverjir eru ódýrastir? Estro 4.1.2005 25.5.2018 | 07:22
Meikar þetta sens? GustaSigurfinns 23.5.2018 25.5.2018 | 07:13
Síða 1 af 19654 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron