Helvítis kötturinn minn

dekkið | 1. mar. '15, kl: 19:58:51 | 485 | Svara | Er.is | 0

Ég þoli ekki hvað mér þykir vænt um köttinn minn. Hann fékk greinilega nóg af okkur fjölskyldumeðlimum í gær og ákvað að grasið var grænna annars staðar. Hann stökk niður af svölunum í gærdag. 
Ég man ekki hversu oft ég vaknaði í oft og hoppaði út á svalir og við útidyrahurðina og kallaði kisssskisss og hristi nammi pokann hans!


Hann greinilega reyndið að koma heim í nótt. Fótspor í kringum garðinn og gluggana hjá nágrannanum fyrir neðan okkur sem var með allt lokað.
Ég hef aldrei farið í eins marga göngutúra á stuttum tíma, bara til að leita af kvikindinu.
Eina sem mér datt í hug að gera er að útbúa smá svefnstað á pallinum hjá nágrannanum þar sem ég setti í lokaðan kassa svefnteppi hans svo að það sé líklegra að hann fari ekki strax.


En hjálp hvað get ég gert fleira til að reyna ná honum? Gat helvítið ekki beðið með að strjúka þar til sumarið kæmi? Blehh ef hann kemur heim til okkar aftur ætla ég að setja gps kubb í hann...

 

QI | 1. mar. '15, kl: 20:05:25 | Svara | Er.is | 0

lykke til

.........................................................

fálkaorðan | 1. mar. '15, kl: 20:06:42 | Svara | Er.is | 2

Ó nei! Liti kismann kom heim, kom heim!

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

shithole | 1. mar. '15, kl: 20:16:17 | Svara | Er.is | 1

Ertu búin að hringja í kattholt?

dekkið | 1. mar. '15, kl: 20:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þar sem hann var greinilega hér í nótt eða snemma í morgun þá er ég að vona að hitta á hann næst þegar hann reyni að komast inn.
En ef þeir eru örmerktir, hringja þeir þá ekki í eigeindana?

QI | 1. mar. '15, kl: 20:17:54 | Svara | Er.is | 0

Haltu áfram með a' gera það sem þú ert að gera. Ég spái því að hann komi fljótlega aftur til þín,,fótsporin segja mér að kisa viti hvar hann á heima.

.........................................................

dekkið | 1. mar. '15, kl: 20:23:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er bara aðalega að hitta á hann þegar hann kemur. Það er músafaraldur hér og þau fyrir neðan hafa fengið tvær mýs inn nýlega og því allir gluggar lokaðir. hann hefur stungið af áður og komið þá inn um nóttina til þeirra en núna var ekkert opið og þá er bara happ og glapp að ná kvikindinu.

dekkið | 2. mar. '15, kl: 10:03:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Komin heim :) Var á pallinum hjá nágrannanum í morgun. Hann er ekki þekktur fyrir að væla en hann er búin að vera segja okkur greinilega allskonar sögur. Hann reyndar er ekki sáttur við rúmið sitt enda var ég búin að taka það í sundur og setja út á pall til að reyna halda honum á svæðinu. Einnig er hann ekki mikið að borða. Knúsar okkur og vælir...

Felis | 2. mar. '15, kl: 10:06:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

mögulega er ekki jafn mikill músafaraldur núna :-P


gott að kisubjáninn er kominn heim 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

dekkið | 2. mar. '15, kl: 13:04:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha nei ætli hann sé ekki bara búin að redda málunum! Hann er með mikið veiðieðli í sér og svo uppgefin. Eins og hann hafi verið í tveggja daga fylleríi ;)

QI | 2. mar. '15, kl: 13:15:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

frábært  :)

.........................................................

EvilKitty | 2. mar. '15, kl: 13:31:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha :) Gott að heyra. Kannski lærir kisi af þessari reynslu að vera ekki að stinga af um miðjar nætur ;) Ef ekki, nú þá eruð þið bæði reynslunni ríkari ef hann tekur upp á þessu aftur.

dekkið | 2. mar. '15, kl: 13:55:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

o hann er örugglega ekki hættur. Hann reyndi að flýja út um dyrnar í dag ;) En ég veit þá allavega að hann kemur aftur heim fyrir rest.

EvilKitty | 2. mar. '15, kl: 14:00:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er nú málið - maður verður aðeins rólegri þegar maður hefur séð hvort þeir stingi af eða hafi vit á því að bíða þægir fyrir utan þegar útiveran er búin :D

T.M.O | 1. mar. '15, kl: 20:22:29 | Svara | Er.is | 1

kettir eru snillingar að koma sér í skjól, ég týndi fullorðinni læðu um miðjan vetur þegar hún stökk út um glugga á efri hæð eftir ég flutti, hún greinilega ákvað að skoða hverfið áður en hún sætti sig við flutningana og stóð bara fyrir framan útidyrnar þegar henni þóknaðist að koma heim

dekkið | 1. mar. '15, kl: 20:27:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já æj gott að vita. Ég er bara með svo lítið hjarta. og vil bara hafa hann hérna inni í hlýjunni hjá okkur. En þetta er örugglega hrikalega skemmtilegt ævintýri. Hann er köttur sem ætti helst að vera útikisa. 

T.M.O | 1. mar. '15, kl: 21:30:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sumir kettir eru aldrei almennilega sáttir við að vera innikisur, vonandi kemur hann fljótt heim

1122334455 | 2. mar. '15, kl: 07:17:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha!

QI | 1. mar. '15, kl: 20:23:47 | Svara | Er.is | 1

of topic,, smá on samt.. :)   kisan mín reyndi að fremja sjálfsmorð einu sinni. hún klóraði sig upp í klósettglugga og féll niður 4 hæðir,,,
ég var álíka stressaður og þú, en nokkrum vikum síðar fann ég hana aftur.  :)

.........................................................

Galieve | 1. mar. '15, kl: 21:25:21 | Svara | Er.is | 1

Minn kisi stakk af einu sinni þegar að hún var bara kettlingur. Ég, eins og hálfviti, hringdi í dýralækni því mér datt ekkert annað í hug og hún sagði að líklegast væri kisinn mjög nálægt húsinu okkar. Þannig við skiptum liði með nammi og þræddum hvern einasta fermetra í kringum húsið, fórum inn á lóðir nágrannana og hún fannst í óræktinni í næsta garði (kom hlaupandi þegar hún heyrði í mér).


Gangi þér vel að finna hann.

dekkið | 1. mar. '15, kl: 21:47:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann er einhverstaðar hér nálægt. Við búum hliðin á Grafarvogskirkjugarði og hann er örugglega búin að vera leika sér þar á fullu. Rölti þar um áðan einmitt með uppáhaldsnammið hans auk þess að labba í kringum húsið og þar nálægt. En vonandi lætur hann sjá sig og hverfur ekki.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 2. mar. '15, kl: 00:20:52 | Svara | Er.is | 0

Æji... ekki tala svona illa um kisa :(

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

VanillaA | 2. mar. '15, kl: 00:57:16 | Svara | Er.is | 0

Æi þetta er svo erfitt. Minn stökk einu sinni niður af svölum á annari hæð, ég fór út að leita strax og gekk um hverfið í 17 tíma kallandi nafnið hans. Heyrði svo ósköp aumingjalegt væl undan bíl í næstu götu og þar var vinurinn, logandi hræddur. Gangi þér vel, vonandi kemur hann í leitirnar sem fyrst.

dekkið | 2. mar. '15, kl: 10:02:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það var hringt á bjöllunni klukkan sjö í morgun. Þá var kisi á pallinum fyrir neðan :)

VanillaA | 2. mar. '15, kl: 10:39:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært:)

1122334455 | 2. mar. '15, kl: 07:18:12 | Svara | Er.is | 0

Hann hefur ekki farið langt, ég krossa putta að þið finnið hann í dag. 

Horision | 2. mar. '15, kl: 08:36:47 | Svara | Er.is | 0

Kötturinn búin að fá nóg.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
"Horfðu aftur" með Páli Óskari! Eeyore 22.4.2005 7.2.2024 | 23:54
Maður sem nauðgaði mér (Ég er KK) johnsg 29.1.2024 6.2.2024 | 22:18
Adhd sambönd Lady S 6.2.2024 6.2.2024 | 22:06
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Síða 2 af 46330 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, Guddie, Hr Tölva