Hengja sjónvarp á spónaplötuvegg

GummiSnorri | 13. jún. '19, kl: 08:57:12 | 81 | Svara | Er.is | 0

Hæ :)

Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hefði reynslu eða ráðleggingar varðandi að hengja sjónvarp á spónaplötuvegg?

Þetta er 65 tommu sjónvarp, 25kg.

Hef alltaf búið í húsi með steinveggjum og hefði ekki hikað við að hengja það þar upp, en nú er ég kominn í íbúð með spónaplötum og er eitthvað að hafa áhyggjur af þessu.

Takk, takk! :)

 

adaptor | 13. jún. '19, kl: 09:08:42 | Svara | Er.is | 0

fer eftir því hvernig spónarplöturnar eru ég persónulega myndi varla treysta mér til að hengja 25 kílóa sjónvarp upp á þunna spónarplötu með kannski er það í lagi ef þú myndir nota fullt af skrúfum í festinguna

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Júlí 78 | 13. jún. '19, kl: 13:53:31 | Svara | Er.is | 0

Ég veit um einn sem er með 60 tommu tæki ofan á svona skáp (ekki hengt upp á vegg). Það kemur mjög vel út. Sterklegir fætur undir og sjónvarpið stendur passlega hátt uppi.
 

 

  


kaldbakur | 15. jún. '19, kl: 14:38:19 | Svara | Er.is | 2

Já þú gætir þessvegna hengt 100 kg tæki á spónavegg. Þarft eingöngu að finna hvar burðarstoðirnar á veggnum eru og setj festinguna þar nálægt. 

isbjarnamamma | 15. jún. '19, kl: 15:39:02 | Svara | Er.is | 1

Til að finna grindina í veggnum þá bankaru í veggin og heyrir hljóðið sem kemur frá sperrum ,það er allt öðruvísi enn það sem ekkert er á bakvið

GummiSnorri | 19. jún. '19, kl: 11:49:57 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir svörin, allir! Ég komst að því hvar burðarstoðirnar eru og ætla að henda mér í þetta - bora bara nóg af skrúfum :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Umgengni við pabba?? ergodergo 18.7.2019 18.7.2019 | 19:52
Jæja ! Dehli 17.7.2019 18.7.2019 | 19:51
Bílar rainbownokia 18.7.2019
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 18.7.2019 | 11:03
Leita að mynd, hjálp! cherrybon 17.7.2019 18.7.2019 | 07:07
Frankfurt bergma 17.7.2019
Martraðir - ráð Twitters 17.7.2019 17.7.2019 | 21:17
næringardrykkir kisukona75 17.7.2019 17.7.2019 | 20:32
Iðnaðarmenn - Laun ofl 2019 Ástþór1 14.4.2019 17.7.2019 | 20:28
Hvernig mynduð þið tækla svona? Santa Maria 16.7.2019 17.7.2019 | 13:40
Tölvuverkstæði Torani 17.7.2019
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 17.7.2019 | 05:23
Comment á umræður ekki í tímaröð? sársaklaus 8.9.2011 17.7.2019 | 05:21
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 17.7.2019 | 05:16
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 17.7.2019 | 03:28
Gjaldþrot chri 15.7.2019 16.7.2019 | 23:08
Fjárhagslegt áfall Gunnhildur4 15.7.2019 16.7.2019 | 19:32
RÓLEG LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ? H2019 16.7.2019 16.7.2019 | 19:19
hjálp vantar vinkonur ayahuasca 16.7.2019
Frumubreytingar sjabbalolo 14.7.2019 16.7.2019 | 12:35
Ísbúðir á landsbyggðinni? Fm957 12.7.2019 16.7.2019 | 11:53
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 16.7.2019 | 04:40
Innfluttningur á bát! Kostnaður ?? Scroll 15.7.2019
Kynlíf deita AnnieSweet 15.7.2019
ert þú á leið að staðgreiða eitthvað? chri 15.7.2019 15.7.2019 | 19:04
Síða sem selur ADHD lyf á Facebook? agustb 15.7.2019
Hraðlestrarskólinn - reynsla? tégéjoð 25.6.2019 15.7.2019 | 15:46
Barneignir Brallan 7.7.2019 15.7.2019 | 14:43
Einhver reynslu af þessari kerru? 1988ósk 24.6.2019 15.7.2019 | 12:43
Oft ratast kjöftugum satt á munn Hauksen 14.7.2019 15.7.2019 | 12:43
Reykingafólk er drullu sama um aðra? King Lýðheilsustofa 8.7.2019 15.7.2019 | 12:42
Hvernig rúm? HK82 9.7.2019 15.7.2019 | 12:40
Tattoo stofur - ráðleggingar RauðaPerlan 8.7.2019 15.7.2019 | 11:26
Find my iphone better 14.7.2019 15.7.2019 | 09:56
Hvernig nennir fólk að vera feitt? King Lýðheilsustofa 28.6.2019 15.7.2019 | 07:38
Tryggingarfélag, borga út bíl eftir tjón, eftir hverju fara þeir? Vetur á íslandi 11.7.2019 14.7.2019 | 23:59
Flugnám og fjármögnun H2019 14.7.2019 14.7.2019 | 23:50
Sky Sports áskrift Iceclimber 4.7.2019 14.7.2019 | 19:24
Wow air búningur unadis99 14.7.2019
Hvers vegna konur í fótbolta fá minna borgað Hr85 10.7.2019 14.7.2019 | 11:54
Hver er ykkar afsökun? King Lýðheilsustofa 3.6.2019 14.7.2019 | 05:22
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 14.7.2019 | 05:15
Sonic of Thrones King Lýðheilsustofa 28.6.2019 14.7.2019 | 05:07
hvar er hægt að finna vinnu út á sjó ? Ylfabe 13.7.2019 13.7.2019 | 13:07
Ellilífeyrisþegar vinna mál gegn ríkinu kaldbakur 9.7.2019 13.7.2019 | 12:00
Hvernig ég yrði úr áklæði? Legendairy 12.7.2019 13.7.2019 | 02:11
Febrúarbumbur 20? Babybabybabybaby 16.6.2019 12.7.2019 | 23:49
Bílar á 100% láni - hvar?? Opex 23.10.2005 12.7.2019 | 21:37
Egg sharing/ deila eggjum oskin10 11.7.2019 12.7.2019 | 16:53
netspá í boði fyrir 3 (frítt) tarotlestur 27.5.2007 12.7.2019 | 14:39
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron