Hestanöfn

Nótt | 2. jún. '04, kl: 19:58:22 | 1028 | Svara | Er.is | 0

fyrst við erum að tala um nöfn.hvaða hestanöfn finnst ykkur falleg =)

nótt finnst mér fallegt(merin mín heitir það)
þokki,þoka,krepía,blakkur,máni,dögun og von.
gola finnst mér líka cool

 

kv nótt

Nótt | 2. jún. '04, kl: 20:01:23 | Svara | Er.is | 0

ekkert hestafólk hér =)

kv nótt

hala | 19. júl. '13, kl: 16:25:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

krepía   er það af því að hún er alveg að krepera

oneko | 2. jún. '04, kl: 20:02:54 | Svara | Er.is | 0


Trítill :) reyndar algert réttnefni í því tilfelli en Feykir Dimma Tinna......



"Minds are like parachutes.... they only function when open..."

BirkirogEmbla | 2. jún. '04, kl: 20:03:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Garpur :)

_____________
• kv..Blær.. •

fancy pants | 2. jún. '04, kl: 20:04:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

elding er flott

Mjallhvít og dvergarnir 5 | 2. jún. '04, kl: 20:03:15 | Svara | Er.is | 0

Þekki ekki mörg, er ekki hestakona, en Nótt er flott á hesti, og Von líka. Örugglega mikið fleiri.

"Músík og listir eru áhugasvið þitt. Ef þú þróar hina blundandi hæfileika þína,ætti þér að ganga vel á þessum sviðum. Þú ert ástúðlegur,auðveldur í umgengni og þykir mjög vænt um börn".

Nótt | 2. jún. '04, kl: 20:05:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

samála þér tab engill

kv nótt

Estro | 2. jún. '04, kl: 20:07:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru til mörg mjög falleg hestanöfn.

Til að nefna eitthver þá finnst mér td. Sleipnir mjög fallegt hestanafn.
Ég átti einmitt hest sem hét þessu nafni.

"Hrímnir" Finnst mér mjög flott
"Freyja" mjög fallegt líka

Blakkur er dularfullt og fallegt..
Þytur er æðislegt..ofl. ofl.

ZUMBA ZUMBA ZUMBA

** ♥ WorldClass♥ **

Metropolis | 2. jún. '04, kl: 20:05:02 | Svara | Er.is | 0

sá einhverstaðar að einhver var að spá í að nefna merina sína Þula, þykir það alveg ofsalega fallegt :) ég er samt engin hohomanneskja :)

~dedicated follower of fashion~

Orgínal | 26. apr. '15, kl: 12:21:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Las vitlaust að þú værir að segja að þú værir engin homomanneskja. Égrétt svo náði að átta mig áður en ég tók tilheyrandi kast :D

Orgínal | 26. apr. '15, kl: 12:25:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. Ég er greinilega illa áttuð í dag. Fattaði ekki að þetta væri meira en áratugargömul umræða.

Barónessa von Himpigimp | 2. jún. '04, kl: 20:06:10 | Svara | Er.is | 0

Snati, Kátur, Hvutti...

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

joakiz | 19. júl. '13, kl: 16:30:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha er það ekki frekar hundanöfn :) samt væri kómískt að skýra hesta hundanafni :P

reiter01 | 2. jún. '04, kl: 20:06:44 | Svara | Er.is | 0

ó gvöð... þau eru svo mörg!!! Kleopatra, Nótt, Megas, Loftur, Gola, Yrja, Boði, Skáti, Pegasus, Bakkus-Bróðir, Móses og ég gæti þulir upp endalaus nöfn!!! mér fynnst eila öll hestanöfn flott ;) það gefur svo líka hvort mar hafi kynnst góðum hesti og þá verður nafnið ósjálfrátt í uppáhaldi ;) þetta sem ég taldi upp þarna eru t.d. allt góðir hestar sem ég hef verið með í þjálfun :)

~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~*~
allt að koma :P

Sólberg | 2. jún. '04, kl: 20:07:20 | Svara | Er.is | 0

Tengdapabbi á hesta sem heita Heikir og Hreikir. (keyptir af sama aðilanum) Mér finnst það rosa flott nöfn.

Kveðja Valdís

fancy pants | 2. jún. '04, kl: 20:08:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ja eða gobbigobb það er soldið hestalegt

Lilith | 2. jún. '04, kl: 20:10:11 | Svara | Er.is | 0

Hehe þegar ég var lítil var ég oft fengin til að finna nöfn á ungviðið í sveitinni, ég var víst svo klár að koma með sniðug nöfn. Eitt hrútslambið fékk nafnið Sólardindill (því hann var með smá gulan dindil) og einn nautskálfinn nefndi ég Grásnjall. Svo var víst einhver bóndi sem átti voða flottan verðlaunahrút og fannst Sólardindill svo flott að hann lét hrútinn heita því nafni. Síðan fyrir nokkrum árum var ég fyrir algjöra tilviljun að horfa á einhverja hestasýningu/keppni (íslenska) og þar var nú bara eitt fína hrossið sem hét Grásnjall. Það skal sko enginn segja mér að þetta sé ekki komið frá kálfinum góða sem ég nefndi þegar ég var ca 4 ára ;)

En glætan að ég gæti látið mér detta þessi nöfn í hug í dag, haha. Ég var bara svo hugmyndarík þegar ég var krakki ;)

Blah!

legally blonde | 2. jún. '04, kl: 20:14:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var einu sinni á hest sem hét Neisti svo finnst mér Hneta og Næla gegt krúttlegt

-------------
I♥U

Frú Dinda | 2. jún. '04, kl: 20:42:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn heitir því brilliant nafni Háfeti... Svo vill svo skemmtilega til að hann er nákvæmlega ekkert hágengur þessi elska... en hefur aftur á móti alltaf fengið 9 fyrir fet í keppnum (og þess vegna erum við ekki neðst :P)

Svo hefur Pabbi átt: Kóng, Riddara og Drottningu, Snekkja, Gulltoppur og Gulltoppa, Röskur og Röskva hafa líka verið til heima, Hæringur, Lotta og Skotta. Get eiginlega ekki gert upp á milli öll eru þau tengd minningum um ferðir og smalamennskur barnskurnar og því meira persónan sem heillar en hesturinn ;)

Finnst líka flott eins og systir mín gerir stundum: Fiðla undan Flygli og *hugs* jakk hvað ég er gleymin!

Trunki | 26. apr. '15, kl: 09:50:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nefndi einmitt einu sinni eitt lambið mitt Lada eftir biltegundinni, var held ég um 6 ára.

___________________________________________

Natal | 2. jún. '04, kl: 20:45:51 | Svara | Er.is | 0

Moli og Hekla

toytoy | 2. jún. '04, kl: 20:46:28 | Svara | Er.is | 0

Ég hef átt 2 hross og fengið að nefna þau sjálf. Sá fyrri var mjög vakur töltari, sennilegast rauðasti hestur sem ég hef séð og með fax niður á framlappir. Hann heitir/hét Logi.

Seinna hrossið mitt var bleikálóttur með glansandi bleikrauðu faxi og ég nefndi hann Glóa. Fyndið með hann að toppurunn stóð alltaf upp í loftið svo ég þurfti aldrei að klippa hann :)

Datt svo af hestbaki 1999 og hryggbrotnaði og komst aldrei á bak aftur vegna hræðslu, mjög leiðinlegt að þurfa að hætta í sportinu.

Estro | 2. jún. '04, kl: 20:50:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Logi finnst mér alltaf æðislegt hestanafn. "þekkti" eitt sinn meiriháttar gæðing sem hét því nafni. Ég átti líka
einu sinni hest sem hét Glói. Ætlaði nú aldrei að geta ákveðið hvað það hross átti að heita,
Glófaxi ..Hrói ..og loks Glói :).

ZUMBA ZUMBA ZUMBA

** ♥ WorldClass♥ **

toytoy | 2. jún. '04, kl: 21:00:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaman að því :) Mér finnst einmitt Glói ótrúlega flott dýranafn og passar alveg á hunda og ketti og hross. Ég var einmitt með nafnið Glófaxi í hausnum líka en fannst svo margir hestar heita því en vissi ekki um neinn Glóa.

Júlía Jóns | 2. jún. '04, kl: 20:56:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst allt of margir hestar heita mannanöfnum, s.s. Iðunn, Þengill, Orri, Þorri, Logi, Númi og Ófeigur. Þetta eru nú bara nokkur. En flottasta hestanafn sem ég hef séð á hesti, sem átti bara svo vel við hann, það er Sær frá Bakkakoti, en einnig finnst mér Illingur, Vífill og Sólon flott nöfn. Er nú ekki mikið inní merarnöfnunum, en mér hefur mamma hans Orra frá Þúfu alltaf flott, Dama frá Þúfu :)

Powerball | 2. jún. '04, kl: 20:48:09 | Svara | Er.is | 0

Snót eða askur

RockStar | 2. jún. '04, kl: 21:03:52 | Svara | Er.is | 0

Gustur. tvistur, Þráður, Elding, Hekla, Krafla, Katla og ´g gæti haldið endalaust áfram

~~~~~ ~~~~~ ~~~~~ ~~~~~ ~~~~~ ~~~~~ ~~~~~ ~~~~~
Heimasíða fyrir börn á suðurlandi
http://www.barnaland.is/barn/28348/

kíktu við ef þig vantar neglur
http://naglastudio.com

Ozzy | 2. jún. '04, kl: 21:05:03 | Svara | Er.is | 0

ÞOKKADÍS

Tingaling | 2. jún. '04, kl: 21:05:06 | Svara | Er.is | 0

Pabbi á hest sem heitir Máni og tengdamamma á hest sem heitir Neisti og mér finnst þau mjög falleg nöfn bæði tvö. c",)

Kveðja Tingaling ;o)

Team Honda | 2. jún. '04, kl: 21:16:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Blossi, Nói, Vinur, Draumur, Skugga-Blakkur,

Kósy kósy | 2. jún. '04, kl: 21:22:00 | Svara | Er.is | 0

Eyja

skrubba | 2. jún. '04, kl: 21:30:04 | Svara | Er.is | 0

Rökkva, Léttir, Dreyri, Draupnir, Neisti, Fálki, Perla.....

Von3 | 2. jún. '04, kl: 21:33:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sjáið þið fyrir ykkur hestana Snata og Hvutta, lol. Ég átti einu sinni gullfiska og stelpurnar mínar gáfu þeim nöfnin Snati og (vá ég er með gullfiskaminni núna, ég man ekki hvað seinni hét).

dejavu | 2. jún. '04, kl: 21:31:22 | Svara | Er.is | 0

Ljóska...ef hun er ljós á litinn..

Estro | 2. jún. '04, kl: 21:34:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

FInnst ykkur " Þytur " ekki flott ? .. ooo var alltaf svo skotin í því nafni.

ZUMBA ZUMBA ZUMBA

** ♥ WorldClass♥ **

Aggeb | 2. jún. '04, kl: 21:39:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Léttfeti, Sprettur, Rektor, Ljúfur, Glampi og mörg fleiri

febrúar | 2. jún. '04, kl: 21:53:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hæ hæ
merarnar mínar heita staka gola og þula og svo veit ég um eina sem að heitir tónaflóð mjog flott nafn
kv febrúar

Estro | 2. jún. '04, kl: 21:59:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Febrúar..ofsalega heita merarnar þínar fallegum nöfnum:)

ZUMBA ZUMBA ZUMBA

** ♥ WorldClass♥ **

febrúar | 3. jún. '04, kl: 10:03:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þakka þér fyrir estró
kv febrúar

Rasandi | 2. jún. '04, kl: 21:44:47 | Svara | Er.is | 0

Minn hét Máni :) Svo hefur pabbi átt: Bjarma, Freyju, Frissa fríska, Val, Hrefnu, Ljósku, Hlyn, Bonný og fleiri sem ég man ekki svo finnst mér líka Hrímnir fallegt.

3 blindar mys | 3. jún. '04, kl: 10:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var einu sinni á hestanámskeiði og fékk þar hest sem hét Brjóstsykursblesi. Mér finnst það ofsalega flott nafn.

♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠♠
*** Kveðja, Þrjár blindar mýs***

♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣♣

p2 | 2. jún. '04, kl: 22:24:09 | Svara | Er.is | 0

Gjósta og Glóð finnst mér flott nöfn á merum

Kv. músmunda

Gunnýkr | 3. jún. '04, kl: 10:17:55 | Svara | Er.is | 0

Minn hestur hér Heikir síðan átti pabbi -ing línu
Villing, spilling, Hending, .......... og eitthvað fleira og mamma átti -brá línu, Kolbrá,Ljósbrá, Gullbrá.....
Síðan átti pabbi líka hesta sem enduðu á -ar. Mér fannst það flottustu nöfnin Yljar, Iðar, Hamar....

brynjaxx | 3. jún. '04, kl: 10:30:12 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst Eldur og Oreon mjög flott nöfn og Stúlka eða Dama. Svo á ég merar sem heita Framtíð og Röst, mér finnst Röst alveg rosalega fallegt nafn. Svo á ég hesta sem heita Hnokki, Tumi og Runo. Runo heitir það af því að maðurinn minn fékk hann í skiptum fyrir bíl sem hann átti, sem var Runo clio. Finnst það reyndar ekki beint fallegt nafn en samt soldið skondið.

Kv. Brynja hestakona



____________________________________
www.barnaland.is/barn/20328 - Guðjón og Ísak Atli

Sunnasól | 3. jún. '04, kl: 12:52:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég átti hryssu sem hét Dalía, var rosa ánægð með nafnið en ég skírði hana ekki á sínum tíma. Svo seldi ég hana og sá sem keypti hana skírði hana Fríðu....mér fannst nú Dalía flottara...þó hún hafi verið voða fríð :)

Lword
Bobba Páls | 19. júl. '13, kl: 01:17:09 | Svara | Er.is | 0

Aldís, Abba, Alma, Abbadís, Alsæla,

Aska, Askja, Alda, Albína,

B:

Blíða, Bón, Brá, Baldursbrá, Barónessa

Bringa, Brúnka, Brynja, Blaka,

Blökk, Bylgja, Birna, Birta,

Blesa, Brana, Bára,

D:

Drífa, Dröfn, Dögg, Drótt, Dögun, Djáns,

Drangey, Drottning, Dyngja, Dagrenning,

Dýrð, Dama, DimmaLimm, Dúna,


E:

Elddís, Eldfim, Elva, Egló, Elja,

Evra, Evrópa, Emma, Elding, Empla,

Erpa, Elsa,


F:

Fenja, Frigg, Frökk, Fló,

Fíkja, Ferskja, Freyja,

Frekja, Fríða, Flóra,

G:

Gná, Gýgja, Gullinbrá, Gjóska, Gjæfa,

Gnörr, Gylfa, Grótt, Grótta,

Gígja, Glódís, Grána, Glóð,

Gyðja, Gróska,


H:

Hvítasunna, Hnót, Hylling, Hera,

Hrímney, Hríma, Hrafntinna, Hekla,

Hreyfing, Harka, Harpa, Hrísla,

Hátign, Hátíð, Hetja,

I-Í:

Ilmur, Ilja, Irja, Ísdís, Ísafold,

Ísbrá,

J:

Jórún, Jóska, Jörp,

K:

Kringla, Knót, Kná, Krás, Kolsör,

Kylfa, Krótta, Kjarnorka, Kolfreyja,

Katla, Kveikja, Kráka, Klassík,

L:

Lísa, Líf, Lyfting,

M:

Móskjóna, Myrká, Myrra, Melkorka,

Molda, Móa,

N:

Nótt, Nös, Nútíð,

O-Ó-Ö:

Ósk, Ösp,

P:

Pála, Pálína, Pyngja, Perla,

Panda,

R:

Rán, Rúna, Rún, Rák,

Rönd, Rós, Rót,

S:

Sóley, Sól, Snót, Sjöfn, Sabína, Snæfríður,

Selja, Spóla, Sigurrós, Síða, Spá,

Sæld, Sylgja, Sparta, Snild, Stilling,

Snælda, Salka, Stjarna, Skutla, Spönn,

Sinfónia, Svala, Sprengja, Sveifla,


T:

Trú, Terna, Toppa, Tinna,

U-Ú:

Unnur,

V:

Vigdís, Von, Viðja, Vordís, Vænting,

Vaka, Venus,

Y-Ý:

Ylfa, Yrpa,

Þ:

Þrótt, Þula, Þrá, Þruma,

Þoka, Þjöl,

bananana | 19. júl. '13, kl: 16:28:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

vá, eru öll þessi nöfn samþykkt af hestanafnanefnd??

Bobba Páls | 19. júl. '13, kl: 23:24:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég held það bara

teenzla | 19. júl. '13, kl: 01:43:03 | Svara | Er.is | 0

Arfur hét hestur systur minnar...Finnst þad voda flott

Tuc | 19. júl. '13, kl: 01:53:03 | Svara | Er.is | 0

Ég átti vindóttan hest sem hét Vindur :) Hann kom af bæ þar sem allir hestarnir heita nöfnum tengdum veðri.

__________________________________________________________

glerbrot | 19. júl. '13, kl: 02:18:45 | Svara | Er.is | 0

Pabbi hefur átt Nótt
núna á hann Von og Golu.




Stjörnu og Stillu undan henni
Gola er undan Gyðju, hún hefur líka átt Krumma og  Ljóð


Ég hef átt Hreggvið, Flóka, Væng, Hnapp, Gjafar og Goða


Það eru til svo mörg falleg en ég hallast voða mikð að íslenskum nöfnum og á pínu bágt með tvínefni á hestum.

Basli | 19. júl. '13, kl: 02:35:31 | Svara | Er.is | 0

Ég átti hest sem hét Halur, merina Freydísi og geldinginn Bangsímon.
Svo hafa nöfn eins og Stormur, Pensill, Hjúpur, Brúsi, Ronja, Ræfill, Sóla, Draumur, Yrja, Rúsína og röðull alltaf heillað mig.

Besta nafnið á frændi minn heitinn samt heiðurinn af en hann átti hestinn Lúsa-Blesa en það er eitt besta nafn sem ég veit um á hest

QI | 19. júl. '13, kl: 02:42:37 | Svara | Er.is | 0

Það var gott að ríða Prins.

.........................................................

tóin | 19. júl. '13, kl: 09:43:13 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir litnum í mörgum tilfellum, eins og Hrollur og Krapi og Hríma etc. - allar útgáfur af gráum lit heilla mig :)

Svo er ég alltaf svolítið veik fyrir Þytur og Fluga - aðallega vegna þess að þetta voru mín uppáhaldshross í æsku (átti ekkert í þeim, en fékk að ríða út á þeim og þar með voru þau auðvitað laaaaaang flottustu hrossin á svæðinu :) )

Annars horfi ég oft á hestaþættina þegar þeir eru í sjónvarpinu (landsmótið etc.) og kolfell fyrir hverjum einasta hesti - held ég sé komin með "uppáhald", svo fer næsti á skeið og ég fell aftur.  Eins gott að ég er aðeins stöðugri í makavali :)

svartham | 19. júl. '13, kl: 09:58:46 | Svara | Er.is | 0

Minn heitir Marco :) Finnst fullt af nöfnum úr ísfólksbókunum flott fyrir hesta eins og t.d. Þengill,Heikir,Marco,Villimey, Imri, Tamlin og Lúsífer, Svo eru fullt fleira sem ég man ekki eins og er :)

HonkyTonk Woman | 19. júl. '13, kl: 11:57:44 | Svara | Er.is | 0

Gola, draumur,hnota,hneta,blakkur,aska, vindur,perla, þytur, bolla, skvísa, skutla, gráni, léttfeti og lukka..æ það eru svo mörg nöfn flott..það fer eiginlega eftir hestinum..fasi og lit og svo framvegis já og mér finnst snoppa og stjarna líka flott ;)

Madison09 | 19. júl. '13, kl: 12:22:40 | Svara | Er.is | 0

Ég á hest sem heitir Dynjandi. Finnst nafnið Dynur líka rosalega flott.
Öll svona mysterious hestanöfn finnst mér langflottust :)

country | 19. júl. '13, kl: 13:37:35 | Svara | Er.is | 0

Svo mörg að ég er með valkvíða í hvert skipti sem ég þarf að velja nafn á hross - svo allt í einu poppar eitthvað í kollinn á manni og þá ekkert endilega eitt af þeim sem var uppáhalds fyrir!! Nýjasta í hrossahópnum mínum er t.d. folaldið Iða, hafði ekkert dottið þetta nafn í hug fyrr en allt í einu þegar hún var fædd.
Finnst Röskva til dæmis mjög flott og á eina slíka núna. Hrímfaxi, Fjörnir og mörg mörg önnur, norræna goðafræðin heillar mikið. Endalaus uppspretta flottra hesta (og manna) nafna.

Ragga81 | 19. júl. '13, kl: 14:34:06 | Svara | Er.is | 0

Brestur finst það mjög fallegt.  Ljósbrá,öskubuska á hryssur.  Völsungur, Glettingur ef það er hestur

Jebb verð ein heima um jólin með dýrunum og finnst það æði

Relevant | 19. júl. '13, kl: 16:16:10 | Svara | Er.is | 0

Vaka, Þoka, Mjölnir, Sleipnir, Blær, Gráni, Skjóni, Refur

joakiz | 19. júl. '13, kl: 16:29:20 | Svara | Er.is | 0

Fyrsti hesturinn minn hét Lýsingur .. :) leirljós hestur .. þykir alltaf vænt um það nafn ... svo átti ég líka meri sem hét Dimma :) 

litlaljotalirfa | 19. júl. '13, kl: 23:42:13 | Svara | Er.is | 1

Blossi, Prins, Perla, erum með tvíeykið Rómeó og Júlía á bænum og svo finnst mér Villimey og Yrpa mjög flott nöfn. Man ekki fleiri í augnablikinu.

Oddny98 | 26. apr. '15, kl: 09:46:19 | Svara | Er.is | 0

Merin mín heitir Ríma og folaldið hennar Saga og hesturinn minn Prins svo átti ég tryppi undan merini minni en það lenti i slysi, hún hét Þula.

brusi9 | 26. apr. '15, kl: 10:06:54 | Svara | Er.is | 0

Folinn heitir snillingur kallaður "snilli" merin heitir vinátta og það er verið að skoða nöfn á folaldið sem er væntanlegt umdan þessari pörun :)

Bæjarstórinn í awsome town

lagatil | 26. apr. '15, kl: 10:10:34 | Svara | Er.is | 0

Elding,sóley,ragnarrök,jökull,eyja,ísey,sóley....

donaldduck | 26. apr. '15, kl: 11:07:33 | Svara | Er.is | 0

þeir hestar sem ég man helst eftir í tengdafjölskyldunni eru; Álftveringur, Skuld, Diddi Prins (eigandinn er viss um að sá sé samkynheigður - hann er fabulus, sítt ljóst fax, ljósbrúnn), og Hastur (ber nefn með rentu)

Humdinger | 26. apr. '15, kl: 11:28:18 | Svara | Er.is | 0

Þula

Orgínal | 26. apr. '15, kl: 12:18:58 | Svara | Er.is | 0

Krepía finnst mér ljótt. Myndi hæfa annarri stjúpsysturinni í sögunni um öskubusku. Hin finnst mér fín.
Bæti við Glóð og Hrynur.

yourfantasy | 26. apr. '15, kl: 12:53:58 | Svara | Er.is | 0

Hesturinn minn heitir Lækjadís (bærinn heitir Lækur) kalla hana Dís samt

Kristabech | 26. apr. '15, kl: 13:01:51 | Svara | Er.is | 0

Þetta er 11 ára gamall þráður elsku fólk!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47939 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Kristler