hettusóttarbólusetning

Catalyst | 21. júl. '15, kl: 00:11:31 | 288 | Svara | Er.is | 0

Mamma sendi mér skilaboð i dag um að drífa mig í hettusóttarbólusetningu þvi landlæknir væri að mæla með að allir fæddir 80-90 færu í þannig vegna mögulegs faralds. En þegar ég skoða mbl.is og visi.is þá sé ég ekkert um þetta. Hafa fleiri heyrt þessi tilmæli eða frétt af þeim annar en mamma? Ef svo er.. vitiði hvað bókusetningin kostar?

 

Cucumber | 21. júl. '15, kl: 00:38:57 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvað þessi bólusetning kostar, en ég hef heyrt af þessum faraldri í gegnum systur mína sem er hjúkrunarfræðingur.


Ég er hins vegar fædd '88, en ég fékk þó þessa bólusetningu '98 samkv. bólusetningarskýrteininu mínu. 

Cucumber | 21. júl. '15, kl: 00:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0



Gúglaði smá og fékk það upp að bólusetning fyrir þá sem ekki hafa verið bólusettir áður sé kostnaðarlausu  

Bólusetning gegn hettusótt

 Og að þetta sé aðeins "lítill" faraldur  
 
og þetta er allt frá því í maí.

Jennimús | 21. júl. '15, kl: 00:43:54 | Svara | Er.is | 0

Já það var frétt um daginn. Ca 30-40 manns fengið hettusótt núna á einhverju tímabili. Fyrir nokkrum árum var verið að hvetja þessa árganga í bólusetningu. Ég og maðurinn minn fórum einmitt þá, held þetta hafi verið undir 2000kr. Þú gætir líka hringt á þína heilsugæslu og spurt. Fólk ætti endilega að drífa sig ef það er ekki bólusett.

Jennimús | 21. júl. '15, kl: 00:45:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og kannski borguðum við ekki neitt, man þetta ekki alveg ;)

Felis | 21. júl. '15, kl: 07:02:50 | Svara | Er.is | 0

Já þetta virðist alltaf koma upp þegar ég er ólétt og get ekki fengið bólusetninguna :-/

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

smyrra | 21. júl. '15, kl: 07:29:32 | Svara | Er.is | 0

Vinur minn er núna heima hjá sér með hettusótt. Greindist á laugardag. Get því vel trúað að þessar upplýsingar sem mamma þín fékk séu réttar.

Splæs | 21. júl. '15, kl: 10:58:52 | Svara | Er.is | 0

Hringdu á heilsugæsluna þína. Þar færðu sprautuna og því ættu upplýsingar um verð að liggja fyrir. Held þó að þú borgir ekki meira en komugjaldið.

Ingsie | 21. júl. '15, kl: 19:59:46 | Svara | Er.is | 0

Eg for i juni og þurfti reyndar að borga fyrir + komugjald. Var milli 4000 - 5000

ruggla | 21. júl. '15, kl: 22:35:32 | Svara | Er.is | 0

Bróðir minn fæddir 94 fékk hettusótt í síðustu viku. Mamma heldur að hann hafi samt verið bólusettur, mjög sérstakt. En já það er víst smá faraldur í gangi.

Tunglmyrkvi | 22. júl. '15, kl: 13:58:57 | Svara | Er.is | 0

Fór um daginn kostaði um 4500 minnir mig

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Síða 7 af 47671 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, Bland.is, paulobrien