Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol

starrdustt | 10. apr. '18, kl: 00:26:14 | 156 | Svara | Þungun | 0

Læknirinn sendi mér þetta bréf sem leiðbeiningar fyrir primolut og leyrozol. Ég átta mig ekli alveg á því hvort lyfið ég á að taka inn ef ég byrja ekki á blæðingum eftir 40 daga. Getur einhver ykkar hjálpað mér með að skilja hvort lyfið hann á við hehe
Textinn er að finna í þessum link:
http://tinypic.com/r/2aabiax/9

 

helgamapa | 10. apr. '18, kl: 20:37:45 | Svara | Þungun | 0

Hæhæ :) Eg var að taka bæði lyfin. Þú tekur primalute núna sem fyrst og væntanlega sagði læknirinn þinn hversu margar þú ættir að taka? Síðan liða svona 2-5 dagar það er mismunandi eftir konum og þá ættu blæðingar að byrja. Ég persónulega tók laterzole(eða hvernig sem maður skrifar það) á 2 degi tíða til 6 dags. Og siðan aftur prímalute á 16 degi tíða og þannig rúllar það. Maður a ekki að taka laterzole nema að blæðibgar byrja. Vona að þetta hafi hjálpað :)

starrdustt | 10. apr. '18, kl: 21:04:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já þetta hjálpaði til :D takk! Áttu samt ekki að bíða með að taka primolut aftur fyrr en það er alveg öruggt að þú sért ekki ólétt? Þú segir neflilega að þú takir primolut aftur á 16 degi?

helgamapa | 31. ágú. '18, kl: 14:21:14 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Vá sorry hvað ég svara seint! en nei í rauninni bíður maður með Laterzole maður má ekki taka þær ef maður gæti verið óléttur og þú byrjar á túr og tekur laterzole og í framhaldinu primalute og reynir að verða preggó... ef þú verður preggó þá þarftu ekki að taka leterzole... þetta er svo mikil hringverkun. Vá vonandi ég sé skiljanlega og ég vona að þú sért orðin ólétt!! :D

everything is doable | 19. apr. '18, kl: 23:56:26 | Svara | Þungun | 0

Ef þú ert að reyna að verða ólétt þá er það primolut sem hrindir af stað blæðingum og letrozol sem hrindir af stað egglosi, þú tekur letrozol oftast frá 3-7 dag tíðahirngs en primolut tekuru til að starta blæðingum eftir að búið er að staðfesta að þú ert ekki þunguð. Semsagt ef þú ert að taka þetta oft þá tekuru primolut og startar blæðingum, tekur svo letrozole frá 3-7 degi og mælir fyrir egglosi, 14 dögum eftir egglos ef blæðingar eru ekki hafnar þá tekruru óléttupróf og ef það er neikvætt bíðuru í 2 daga í viðbót, tekur annað og byrjar svo á primolut aftur en oftast vilja læknar fá þig í skoðun áður en þú startar blæðingum ef þú varst að taka egglosörvandi lyf. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4848 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Guddie, Paul O'Brien