Hjálp, ormar flugur í kaffivél

drekfluga | 2. des. '17, kl: 16:43:52 | 260 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk gefins mjög fína baunavél og var að þrífa hana. Fyrri eigandi hefur greinilega ekki þrifið vel upp kaffikorkin og var hún öll í kaffikork í kringum þar sem hann fer, og þar voru hvítir ógeðslegir ormar, og líka svona littlar flugur. Ég tók hana eins mikið og èg gat í sundur og er búin að þrífa allt sem èg gat með sjóðandi vatni, ætti ég að þora að nota hana? Og þarf ég að hafa áhyggjur af þessum litlu flugum sem flugu uppúr og eru þá líklega inní húsinu ??

 

ove | 2. des. '17, kl: 16:47:31 | Svara | Er.is | 0

ég myndi henda vélinni.

amazona | 2. des. '17, kl: 18:30:49 | Svara | Er.is | 0

Nei, þú ert ekki fyrsta manneskjan að lenda í þessu, nærðu kvörninn úr, stundum dregi út á sleða á hliðinni, þrífa svo allt með sjóðheitu vatni úr úðabrúsa

drekfluga | 2. des. '17, kl: 19:13:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji takk fyrir svarið, þetta er nefnilega bara 2 ára gömul vél og lýtur út eins og ný en bara með þessu ógeði í. Er ekki alveg að týma að henda henni en langar kannski ekki strax í kaffibolla hehe. Er búin að þrífa allt með sjóðandi vatni

amazona | 3. des. '17, kl: 15:56:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vann við að þrífa kaffivélar fyrir áratug, litlar og stórar, og ég er búin að sjá allt sem að vex inni í kaffivélum,
þráðmyglu, súra, kekkjótta mjólk, græna myglu og appelsínugula gúmmíkennda myglu

Hulda32 | 2. des. '17, kl: 23:49:56 | Svara | Er.is | 0

Þettta er víst ekki mjög óalgengt og það eru örugglega ormar i mörgum kaffivélum þó fólk hafi ekki tekið eftir þeim. Enn einu sinni virðist edik vera galdurinn. http://latte.us/article/coffee-pot-maggots

http://www.foxnews.com/lifestyle/2013/01/21/how-gross-is-your-coffee-maker.html

Ef þú googlar "worms in coffee" sérðu ótal marga linka. Mæli með að allir þrífi kaffivélarnar sínar lágmark einu sinni í mánuði, ekki bara baunavélar heldur allar kaffivélar.

drekfluga | 3. des. '17, kl: 09:01:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir svarið, ég hugsa að ég prófi edikið

Kaffinörd | 3. des. '17, kl: 09:27:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Edik er ekki sniðugt skilur eftir sig lykt.

Splæs | 3. des. '17, kl: 11:44:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lyktin fer.

Kaffinörd | 5. des. '17, kl: 11:54:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eftir langan tíma

Hulda32 | 3. des. '17, kl: 23:33:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þarf að láta hreint vatn renna í gegnum vélina nokkrum sinnum þegar það er búið að hreinsa hana með ediki.

binz | 3. des. '17, kl: 10:54:53 | Svara | Er.is | 0

Mmmm.. prótín kaffi. Þú gætir orðið frumkvöðull og gert út á þettað amk er víst framtíðin að nærast á skordýrum ýmisskonar. En án gríns þá er alltaf hætta á að skordýr berist í hús með matvælum. Þettað hef ég aldrey heyrt áður og ekki einusinni pælt í og dettur í hug að ef kaffivél er notuð sjaldan að þá geti kviknað líf.

Binz

Hulda32 | 3. des. '17, kl: 23:35:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta gerist líka í vélum sem eru notaðar daglega. það sullast oft eitthvað inn í vélarnar þar sem erfitt er að komast að til að þrífa.

Jakuxin | 4. des. '17, kl: 13:05:22 | Svara | Er.is | 0

Láta létta ediksblöndu ganga í gegnum vélina, hreinsa allt sem hægt er að hreinsa. Og það sem ég hef lært er að tæma hana(vatnið) og hreinsa kvörnina og hafa vélina opna ef ég fer að heiman í einhvern tíma.

Jakuxin | 4. des. '17, kl: 13:13:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef reyndar ekki fengið neina óværu í mína vél enda sinni ég henni reglulega svona með ediksvatni og riksuga inní og hreinsa kvörnina. en það hefur myglað í korgskúffuni.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 23.9.2018 | 12:00
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018 23.9.2018 | 10:47
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018 23.9.2018 | 10:39
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 23.9.2018 | 09:14
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 23.9.2018 | 06:36
Líkamsrækt SamsungMamma 20.12.2017 23.9.2018 | 05:59
SamsungMamma 22.9.2018 23.9.2018 | 01:00
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 22.9.2018 | 19:20
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 22.9.2018 | 19:08
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 22.9.2018 | 18:13
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:23
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 22.9.2018 | 15:41
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 22.9.2018 | 00:12
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron