Hjálp, ormar flugur í kaffivél

drekfluga | 2. des. '17, kl: 16:43:52 | 260 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk gefins mjög fína baunavél og var að þrífa hana. Fyrri eigandi hefur greinilega ekki þrifið vel upp kaffikorkin og var hún öll í kaffikork í kringum þar sem hann fer, og þar voru hvítir ógeðslegir ormar, og líka svona littlar flugur. Ég tók hana eins mikið og èg gat í sundur og er búin að þrífa allt sem èg gat með sjóðandi vatni, ætti ég að þora að nota hana? Og þarf ég að hafa áhyggjur af þessum litlu flugum sem flugu uppúr og eru þá líklega inní húsinu ??

 

ove | 2. des. '17, kl: 16:47:31 | Svara | Er.is | 0

ég myndi henda vélinni.

amazona | 2. des. '17, kl: 18:30:49 | Svara | Er.is | 0

Nei, þú ert ekki fyrsta manneskjan að lenda í þessu, nærðu kvörninn úr, stundum dregi út á sleða á hliðinni, þrífa svo allt með sjóðheitu vatni úr úðabrúsa

drekfluga | 2. des. '17, kl: 19:13:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji takk fyrir svarið, þetta er nefnilega bara 2 ára gömul vél og lýtur út eins og ný en bara með þessu ógeði í. Er ekki alveg að týma að henda henni en langar kannski ekki strax í kaffibolla hehe. Er búin að þrífa allt með sjóðandi vatni

amazona | 3. des. '17, kl: 15:56:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vann við að þrífa kaffivélar fyrir áratug, litlar og stórar, og ég er búin að sjá allt sem að vex inni í kaffivélum,
þráðmyglu, súra, kekkjótta mjólk, græna myglu og appelsínugula gúmmíkennda myglu

Hulda32 | 2. des. '17, kl: 23:49:56 | Svara | Er.is | 0

Þettta er víst ekki mjög óalgengt og það eru örugglega ormar i mörgum kaffivélum þó fólk hafi ekki tekið eftir þeim. Enn einu sinni virðist edik vera galdurinn. http://latte.us/article/coffee-pot-maggots

http://www.foxnews.com/lifestyle/2013/01/21/how-gross-is-your-coffee-maker.html

Ef þú googlar "worms in coffee" sérðu ótal marga linka. Mæli með að allir þrífi kaffivélarnar sínar lágmark einu sinni í mánuði, ekki bara baunavélar heldur allar kaffivélar.

drekfluga | 3. des. '17, kl: 09:01:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir svarið, ég hugsa að ég prófi edikið

Kaffinörd | 3. des. '17, kl: 09:27:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Edik er ekki sniðugt skilur eftir sig lykt.

Splæs | 3. des. '17, kl: 11:44:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lyktin fer.

Kaffinörd | 5. des. '17, kl: 11:54:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eftir langan tíma

Hulda32 | 3. des. '17, kl: 23:33:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þarf að láta hreint vatn renna í gegnum vélina nokkrum sinnum þegar það er búið að hreinsa hana með ediki.

binz | 3. des. '17, kl: 10:54:53 | Svara | Er.is | 0

Mmmm.. prótín kaffi. Þú gætir orðið frumkvöðull og gert út á þettað amk er víst framtíðin að nærast á skordýrum ýmisskonar. En án gríns þá er alltaf hætta á að skordýr berist í hús með matvælum. Þettað hef ég aldrey heyrt áður og ekki einusinni pælt í og dettur í hug að ef kaffivél er notuð sjaldan að þá geti kviknað líf.

Binz

Hulda32 | 3. des. '17, kl: 23:35:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta gerist líka í vélum sem eru notaðar daglega. það sullast oft eitthvað inn í vélarnar þar sem erfitt er að komast að til að þrífa.

Jakuxin | 4. des. '17, kl: 13:05:22 | Svara | Er.is | 0

Láta létta ediksblöndu ganga í gegnum vélina, hreinsa allt sem hægt er að hreinsa. Og það sem ég hef lært er að tæma hana(vatnið) og hreinsa kvörnina og hafa vélina opna ef ég fer að heiman í einhvern tíma.

Jakuxin | 4. des. '17, kl: 13:13:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef reyndar ekki fengið neina óværu í mína vél enda sinni ég henni reglulega svona með ediksvatni og riksuga inní og hreinsa kvörnina. en það hefur myglað í korgskúffuni.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 15:04
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 13:35
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:33
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:33
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 10.12.2018 | 23:26
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 10.12.2018 | 14:07
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 9.12.2018 | 16:04
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 7.12.2018 | 18:53
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 7.12.2018 | 17:38
Barna-/unglingabók sem ég man ekki nafnið á ö 7.12.2018 7.12.2018 | 16:33
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 7.12.2018 | 13:19
útlandaferð og dómur fyrir vanskil Torani 24.11.2018 7.12.2018 | 13:10
Ikea rafmagnshjól, hver er ykkar reynsla? smons 8.9.2018 7.12.2018 | 03:51
Gluggaþvottur Reykjanesbæ ello 7.12.2018
Aldrei átt kærustu Grassi18 26.11.2018 6.12.2018 | 23:44
Þýðing á einkun bókstöfum Grunnskóla hremmi79 4.12.2018 6.12.2018 | 20:30
Þórarinn Hannesson geðlæknir? falkadrengur 19.9.2014 6.12.2018 | 16:02
Ein í smá vanda. akvosum 5.12.2018 5.12.2018 | 21:44
Löggan varar við innbrotsþjófum ! kaldbakur 5.12.2018 5.12.2018 | 19:13
Afhverju er myndin Alltaf birt út á hlið Sessaja 5.12.2018 5.12.2018 | 19:06
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron