Hjálp, ormar flugur í kaffivél

drekfluga | 2. des. '17, kl: 16:43:52 | 259 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk gefins mjög fína baunavél og var að þrífa hana. Fyrri eigandi hefur greinilega ekki þrifið vel upp kaffikorkin og var hún öll í kaffikork í kringum þar sem hann fer, og þar voru hvítir ógeðslegir ormar, og líka svona littlar flugur. Ég tók hana eins mikið og èg gat í sundur og er búin að þrífa allt sem èg gat með sjóðandi vatni, ætti ég að þora að nota hana? Og þarf ég að hafa áhyggjur af þessum litlu flugum sem flugu uppúr og eru þá líklega inní húsinu ??

 

ove | 2. des. '17, kl: 16:47:31 | Svara | Er.is | 0

ég myndi henda vélinni.

amazona | 2. des. '17, kl: 18:30:49 | Svara | Er.is | 0

Nei, þú ert ekki fyrsta manneskjan að lenda í þessu, nærðu kvörninn úr, stundum dregi út á sleða á hliðinni, þrífa svo allt með sjóðheitu vatni úr úðabrúsa

drekfluga | 2. des. '17, kl: 19:13:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji takk fyrir svarið, þetta er nefnilega bara 2 ára gömul vél og lýtur út eins og ný en bara með þessu ógeði í. Er ekki alveg að týma að henda henni en langar kannski ekki strax í kaffibolla hehe. Er búin að þrífa allt með sjóðandi vatni

amazona | 3. des. '17, kl: 15:56:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vann við að þrífa kaffivélar fyrir áratug, litlar og stórar, og ég er búin að sjá allt sem að vex inni í kaffivélum,
þráðmyglu, súra, kekkjótta mjólk, græna myglu og appelsínugula gúmmíkennda myglu

Hulda32 | 2. des. '17, kl: 23:49:56 | Svara | Er.is | 0

Þettta er víst ekki mjög óalgengt og það eru örugglega ormar i mörgum kaffivélum þó fólk hafi ekki tekið eftir þeim. Enn einu sinni virðist edik vera galdurinn. http://latte.us/article/coffee-pot-maggots

http://www.foxnews.com/lifestyle/2013/01/21/how-gross-is-your-coffee-maker.html

Ef þú googlar "worms in coffee" sérðu ótal marga linka. Mæli með að allir þrífi kaffivélarnar sínar lágmark einu sinni í mánuði, ekki bara baunavélar heldur allar kaffivélar.

drekfluga | 3. des. '17, kl: 09:01:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir svarið, ég hugsa að ég prófi edikið

Kaffinörd | 3. des. '17, kl: 09:27:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Edik er ekki sniðugt skilur eftir sig lykt.

Splæs | 3. des. '17, kl: 11:44:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lyktin fer.

Kaffinörd | 5. des. '17, kl: 11:54:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eftir langan tíma

Hulda32 | 3. des. '17, kl: 23:33:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það þarf að láta hreint vatn renna í gegnum vélina nokkrum sinnum þegar það er búið að hreinsa hana með ediki.

binz | 3. des. '17, kl: 10:54:53 | Svara | Er.is | 0

Mmmm.. prótín kaffi. Þú gætir orðið frumkvöðull og gert út á þettað amk er víst framtíðin að nærast á skordýrum ýmisskonar. En án gríns þá er alltaf hætta á að skordýr berist í hús með matvælum. Þettað hef ég aldrey heyrt áður og ekki einusinni pælt í og dettur í hug að ef kaffivél er notuð sjaldan að þá geti kviknað líf.

Binz

Hulda32 | 3. des. '17, kl: 23:35:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta gerist líka í vélum sem eru notaðar daglega. það sullast oft eitthvað inn í vélarnar þar sem erfitt er að komast að til að þrífa.

Jakuxin | 4. des. '17, kl: 13:05:22 | Svara | Er.is | 0

Láta létta ediksblöndu ganga í gegnum vélina, hreinsa allt sem hægt er að hreinsa. Og það sem ég hef lært er að tæma hana(vatnið) og hreinsa kvörnina og hafa vélina opna ef ég fer að heiman í einhvern tíma.

Jakuxin | 4. des. '17, kl: 13:13:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef reyndar ekki fengið neina óværu í mína vél enda sinni ég henni reglulega svona með ediksvatni og riksuga inní og hreinsa kvörnina. en það hefur myglað í korgskúffuni.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 28.5.2018 | 01:25
Crown með íslenskum texta SigurlaugSigurðar 28.5.2018
Læknaritarar ? theisi 9.5.2018 27.5.2018 | 23:58
Sandfjörður í Noregi. Hanolulu111 27.5.2018 27.5.2018 | 23:10
Suðurnesin marsblóm 27.5.2018 27.5.2018 | 23:08
Leikskólar í Garðabæ Karen002 27.5.2018
Reið móðir dvalinnson 26.5.2018 27.5.2018 | 22:35
Hvað finnst Norðmönnum um Íslendinga? Hanolulu111 27.5.2018
Nú er Samfylkingin búin að fá frí - hverjir taka við ? kaldbakur 27.5.2018 27.5.2018 | 22:21
Allskyns vangaveltur :) Vitaní 27.5.2018 27.5.2018 | 22:18
Fasteignaviðskipti -Plís hjálp! :( hellidemban 26.5.2018 27.5.2018 | 22:12
Alltaf veik kakkalakki15 25.5.2018 27.5.2018 | 21:00
forræðismál. NonniSveins69 27.5.2018
Hjónaráðgjöf? blablú 27.5.2018
Skattalækkun Ólipétur 27.5.2018 27.5.2018 | 20:04
Húðsjúkdómalæknar Riceroniee 23.5.2018 27.5.2018 | 19:54
Strætókort út á land Nainsi 27.5.2018 27.5.2018 | 17:34
Hvað fannst ykkur um Zoolander 2? Hanolulu111 27.5.2018
premature ejaculation kkarl 25.5.2018 27.5.2018 | 14:42
Hjálp!!! Reitt foreldri dvalinnson 12.8.2016 27.5.2018 | 09:34
æfilegtHversvegna kemur ekki h fólk úr úthverfum til að standa í Pólitík ? kaldbakur 26.5.2018 27.5.2018 | 09:04
Orlof? Lanke51 10.5.2018 27.5.2018 | 09:03
Námslokalán LaMaravilla 27.5.2018 27.5.2018 | 08:49
Biluð þvottavél Annar ananas 26.2.2018 27.5.2018 | 06:10
yfir a debitkorti azeta 21.5.2018 27.5.2018 | 01:35
Waist trainer carhartt 25.5.2018 26.5.2018 | 22:38
Einhver hérna sem hefur ættleitt? litla25 26.5.2018
Sanna Magdalena gretadogg 26.5.2018 26.5.2018 | 15:58
Viljið þið virkilega hafa Dag og samfylkingu áfram, Vantar húsn, og kýs fl, Fólksins, monsy22 25.5.2018 26.5.2018 | 13:57
Hvar get ég lært á.. Dexy 25.5.2018 26.5.2018 | 13:29
Warhammer Shaddi 26.5.2018 26.5.2018 | 11:05
Greiðslumat í dag - hvað er best/auðveldast? Yxna belja 21.5.2018 26.5.2018 | 10:48
Kosningar 2018 - Reykjavík - 16 flokkar kaldbakur 25.5.2018 26.5.2018 | 09:56
Eurovision sakkinn 13.5.2018 26.5.2018 | 07:58
Er Dagur B, Bullmeistari ársins 2018' KolbeinnUngi 25.5.2018 26.5.2018 | 07:58
Aum sjón á kvöldin Ronni16 26.5.2018 26.5.2018 | 01:30
Rafvirki eða pípari T100 25.5.2018 26.5.2018 | 01:20
Þunnt hár? aparassinn 20.5.2018 25.5.2018 | 21:55
Lítið álit á íslenskum konum ! Dehli 25.5.2018 25.5.2018 | 19:04
Reykjavíkurborg safnar skuldum kaldbakur 22.5.2018 25.5.2018 | 18:48
leiguhúsnæði-riftun sæskjaldbaka 20.5.2018 25.5.2018 | 18:17
Enginn fundur með Trump og Kim Jong-un kaldbakur 24.5.2018 25.5.2018 | 16:57
Leigufélög sem eru ekki hagnardrifin. kaldbakur 23.5.2018 25.5.2018 | 16:56
Sögur frá Hollywood á Ármúla 5. Hanolulu111 22.5.2018 25.5.2018 | 13:33
Fjörfiskur í auga daffyduck 25.5.2018
Leigutekjur á íslandi, búsett erlendis thomson93 25.5.2018
í dag er SchizophreniaAwarenessDay Twitters 24.5.2018 25.5.2018 | 08:05
Hvaða sölur eru með frítt verðmat á fasteignum? Jósafat 18.4.2007 25.5.2018 | 07:24
Að láta meta eign - hverjir eru ódýrastir? Estro 4.1.2005 25.5.2018 | 07:22
Meikar þetta sens? GustaSigurfinns 23.5.2018 25.5.2018 | 07:13
Síða 1 af 19654 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron