Hjartsláttartruflanir

sankalpa | 24. feb. '20, kl: 08:55:07 | 187 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, ég fékk þessar rosalegu hjartsláttartruflanir um daginn. Ég hafði verið að vapea og leggst svo niður og ætla að sofa en þá kemur þetta svakalega högg eins og hjartað hefði bara stoppað og síðan þá hefur þetta verið viðstöðulaust auk eins skiptis þar sem hjartað fór á fullt. Hefur einhver lent í þessu og hvaða tíma tók fyrir þetta að ganga til baka?

 

Splæs | 24. feb. '20, kl: 09:03:06 | Svara | Er.is | 0

Þú átt að spyrja lækni að þessu og láta skoða þig.

isbjarnaamma | 24. feb. '20, kl: 14:27:02 | Svara | Er.is | 0

Farðu á bráðamóttökuna

kaldbakur | 24. feb. '20, kl: 14:41:23 | Svara | Er.is | 0

Ertu enn lifandi ?

sankalpa | 25. feb. '20, kl: 02:34:40 | Svara | Er.is | 0

Kíkti á Læknavaktina og Heilsugæsluna og það er ekki vitað hvað þetta er.

valllander | 25. feb. '20, kl: 09:37:37 | Svara | Er.is | 1

Sæl/sæll ég hef lent í þessu, var komin upp í 3800 aukaslög á sólarhring, hjartavernd sagði að þetta væri eðlilegt, fékk verðlaun fyrir fallegustu kransæðar vikunnar þegar ég var hjartaþræddur á hjartagáttinni. Ég gafst ekki upp og fékk segulómskoðun af hjartanu mánuði síðar.....niðurstaðan sýking í hjartavöðvanum og 48% útslag,(á að vera 65%) Gangi þér vel og ekki gefast upp

sankalpa | 26. feb. '20, kl: 08:58:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir. ??

BjarnarFen | 26. feb. '20, kl: 17:19:56 | Svara | Er.is | 0

Talaðu við lækni.

Eða, fáðu ráð frá blandarasérfræðingum. Þá skaltu taka hráa kartöflu og nudda henni á tærnar á þér þegar klukkan slær oddatölur. Ávallt að nota sömu kartöfluna, þótt hún byrji að spíra.
Settu viku gamlann lauk í snæri og gaktu með hann utan um hálsinn í 3 mánuði.
Ef að það virkar ekki, þá mæli ég með að þú búir til hatt úr álpappír og gangir með hann ásamt lauknum utan um hálsinn og takir svo svínanef og festir það við eyrun á þér. Að því loknu skaltu skoða sjálfan þig í spegli og spyrja þig hvort þetta sé það rétta eða hvort þú hefðir ekki bara betur rætt þetta við lækninn þinn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Síða 4 af 47454 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie