Hjartsláttur á tvem stöðum?

m1 | 5. jún. '15, kl: 09:59:45 | 448 | Svara | Meðganga | 0

Hæ eg keypti mer doppler i gær og eg held eg hafi fundið hjartslatt a tvem stöðum? Þetta er sitthvortu meginn rett fyrir ofan náran og eg var buin að fara til læknis fyrir ca 3vikum þa var eg komin 6v3d og hann sagði að eg væri allavegna ekki með tvíbura veit einhver eitthvað um þetta?

 

MUX | 5. jún. '15, kl: 11:24:10 | Svara | Meðganga | 4

þinn eigin hjartsláttur?

because I'm worth it

hsm | 5. jún. '15, kl: 13:02:16 | Svara | Meðganga | 4

Ólíklegt að þú getir heyrt hjartslátt barnsins svona snemma þannig var þetta líklega þinn eiginn hjartsláttur á báðum stöðum

api11 | 5. jún. '15, kl: 18:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er alveg hægt að heyra hjartslátt svona snemma alveg frá 8. Viku :)
En líklegt að annar eða báðir voru hennar ef þeir voru eins, því það er erfit að finna hjartslátt fóstursins á tveimur stöðum þegar það er svona lítið..

Ziha | 6. jún. '15, kl: 11:41:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 5

Ljósmæður eiga meira að segja oft í vandræðum fyrir 12 vikurnar..... jafnvel lengur, svo mér finnst ekkert voðalega líklegt að það sé auðvelt að finna það svona snemma, hvað þá frá 8. viku.   Það þarf þá að vera á einstaklega hentugum stað til að hlusta á hjartsláttinn.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

api11 | 7. jún. '15, kl: 01:21:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég sýndi minni ljósmóður hvar hjartslátturinn væri á síðustu meðgöngu, hún átti erfitt með að finna hann en ég var búin að hlusta á hverjum degi frá 9 viku og allt à svipuðum stað.. En þetta er voðalega misjafnt en þetta hefur verið hennar hjartsl því hann var á tveimur stöðum

Tipzy | 6. jún. '15, kl: 18:56:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ekki á þessum stað sem hún segir, það eru stórar æðar einmitt á þessum stöðum svo hún heyrði líklega það.

...................................................................

m1 | 5. jún. '15, kl: 13:23:44 | Svara | Meðganga | 0

já ókei takk fyrir svörin

Lúpínan | 6. jún. '15, kl: 15:16:31 | Svara | Meðganga | 0

Það getur verið erfitt að finna hjartsláttinn svona snemma því krílið er svo lítið og það er mikið blóðflæði allstaðar í kring. Ef þetta var hjartsláttur barnsins þá ætti það að hljóma svona... https://www.youtube.com/watch?v=SHW9R9ePcAE

elektra88 | 8. jún. '15, kl: 01:11:01 | Svara | Meðganga | 0

Er ekki bara eitt fylgjan og hitt barnið?
Fylgjuhljóðið er jafnara finnst mér og alltaf eins, hjartslátturinn meira "skoppandi"..

Hedwig | 8. jún. '15, kl: 08:02:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Það er líklegra að þetta sé hennar eigin slagæðar í náranum þar sem þetta var sitthvorum megin fyrir ofan nárann. Örugglega einfalt að finna þann hjartslátt enda stórar æðar.

Alveg örugglega erfitt fyrir óreyndan að finna pinkuponsu hjartslátt þegar ljósmæður vilja oft ekki leita að honum fyrr en í 16 vikna mæðraskoðun til að stressa fólk ekki upp að óþörfu ef ekkert finnst. Fékk að heyra hjartsláttinn fyrst í 12 vikna sónarnum enda góð tæki þar :).

muu123 | 8. jún. '15, kl: 22:05:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Min ljosa sagði að þær hlusta ekki hjartslattinn fyrr en eftir 12 vikurnar þvi það er ekki vitað hvaða ahrif þessir dopplerar eru að hafa a yngri fostur

kokomjolk95 | 21. jún. '15, kl: 01:19:37 | Svara | Meðganga | 0

Þu ert liklegast að heyra þinn hjartslatt eða fylgjuslatt

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8015 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Bland.is, Paul O'Brien, annarut123, Kristler, Guddie