hjartsláttur- aukaslög

glámur | 12. nóv. '07, kl: 18:43:59 | 401 | Svara | Meðganga | 0

Þið konur sem eruð með svona aukaslag í hjartanu... ég man nú ekki hvað þetta heitir á fræðimálinu, anyway þá er það svona eins og hjartað hoppi einu aukalega. Jókst þetta hjá ykkur á meðgöngunni?

 

draumades | 12. nóv. '07, kl: 18:51:28 | Svara | Meðganga | 0

Já þetta jókst mikið hjá mér á tímabili , mér fannst meira um þetta á fyrstu 15.vikunum og svo núna , þegar ég er á endasprettinum

Á fallegustu stelpu í heimi :)

http://barnaland.is/barn/44006/

glámur | 12. nóv. '07, kl: 18:54:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ohhh demit hehe
Finnst þér þetta ekki óþægilegt. Ég fæ alltaf smá sting í magan þegar ég fæ svona.
En ég reyndar hef alltaf tengt aukningu á aukaslögum við hormónanan í mér er oftast verri af þessu dagana áður en ég byrja á túr.

draumades | 12. nóv. '07, kl: 19:12:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

jú þetta er nefnilega ógeðslega óþæginleg tilfinning , fæ alltaf sonna paranoju kast hehe eins og ég sé bara að fá hjartaáfall hahaha en þetta er eitthvað sem fylgir víst hjá mörgum.
Alla vega hefur ljósan mín ekkert sagt út á þetta :)

Á fallegustu stelpu í heimi :)

http://barnaland.is/barn/44006/

bland í poka | 12. nóv. '07, kl: 21:04:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá eins og talandi út úr mínum eigin munni! ...fegin að vera ekki ein um þetta...en ég prófaði að skoða um þetta á doktor.is og þar segja þeir að þetta sé ekkert hættulegt, bara óþægilegt. Líka að maður tekur meira eftir þessu þegar maður er að hugsa um þetta..t.d. þegar maður er komin í ró á kvöldin og þannig.

evahuld | 12. nóv. '07, kl: 19:08:43 | Svara | Meðganga | 0

þetta eykst hjá mér í kringum blæðingar, er t.d. rosa slæm núna, en fann merkilega lítið fyrir þessu á meðgöngu, samt var búið að tala um að það myndi gera það. En þetta er helvíti óþægilegt.

http://barnaland.is/barn/78760/album/837635/

Músikrús | 26. ágú. '16, kl: 09:58:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Veit að þetta er mjög gamall þráður. En þar sem að ég er einmitt að ganga í gegnum hrinu af aukaslögum þessa dagana væri gaman að fá enn fleiri reynslusögur. Er einmitt á blæðingum núna og fæ sirka 15 aukaslög á dag. Er nýkomin úr hjartaómskoðun og doksi sagðist ekki hafa neinar áhyggjur af mínu hjarta. En þetta er hrikalega óþægilegt. Ég á mjög erfitt með að læra að lifa með þessu. Hvernig hefur þetta þróast hjá ykkur síðan 2007?

Novembernr2 | 11. okt. '16, kl: 19:50:46 | Svara | Meðganga | 0

Mér var bent á að fara til heimilislæknis þegar ég þurfti að fara í smá aðgerð og svæfingarlæknirinn og hjúkrunarfræðingurinn sáu svo mikið af aukaslögum. Ég var með holter í sólarhring og bent á að fara til hjartalæknis í kjölfarið þar sem ég var með svo rosalega mikið af aukaslögum á sólarhring. Er á lyfjum í dag, og hjartalæknirinn sagði að þetta gæti aukist á meðgöngu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8004 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, Guddie, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien