hjáveituaðgerð eða mini bypass langtíma áhrif/reynsla

mialitla82 | 7. des. '17, kl: 17:42:47 | 115 | Svara | Er.is | 0

ég er alvarlega pæla í að fara í aðgerð vegum medical travel en væri til í að fá að persónulega reynslu fólks hversu vel hefur gengið að halda þessum kg sem fuku af sér til lengri tíma.
sé ekki tilgang að borga 900þ ef þau fara í 2 ár og fitna svo aftur auk sitja uppi með aukaverkanir af aðgerðinni...

 

tóin | 7. des. '17, kl: 22:28:52 | Svara | Er.is | 0

Það er engin aðgerð til sem er töfralausn til langframa - ef kílóin eru til komin vegna lélegs mataræðis og/eða hreyfingarskorts og þú breytir ekki þeim lífsstíl í framhaldinu af aðgerð, þá munu kílóin aftur bætast við.

Mukarukaka | 7. des. '17, kl: 22:32:30 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í gastric bypass 2006 og hef haldið mér í kjörþyngd stærstan hluta þess tíma sem liðinn er frá aðgerð. Bætti aðeins á mig eftir meðgöngur en ekkert stórvægilegt. Flestir sem ég þekki hafa haldið sér þokkalega en þeir sem ekki hafa gert það hafa verið að eiga við mikla matarfíkn.

_________________________________________

mialitla82 | 7. des. '17, kl: 22:44:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gott að heyra eimitt heyrt mikið þekki nokkra og t.d. mamma mín sem hefur þyngst um stórann part aftur en étur líka allt sem hana langar í og getur reyndar lítið vegna veikinda hreyft sig. en svo hugsa ég hver er tilgangurinn ef ég þarf hvort er að gera allt einsog ég gerði án aðgerðarinnar. fattaru málið er ég get bara ekki eina aðra megrun eða sem heitir að breyta um lífstíl sem misheppnast. hef náð að minnkað t.d. nammi át og nánast hætt í skyndibita en hef ekkert grennst svo hlít bara vera éta of mikið af rusli inná milli

Mukarukaka | 7. des. '17, kl: 22:48:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór í gegnum Landspítalann og fór a Reykjalund áður. Þar er gott prógramm sem hjálpar mikið til við að breyta venjum og hugarfari. Einnig er offita margþættur vandi og "græðgi" ekki endilega orsök eða eina orsökin. Ég var komin á endastöð og þurfti þetta inngrip sem varð til þess að ég öðlaðist getu til að hreyfa mig og lifa heilbrigðu lífi, var búin að læra mikið á Reykjalundi en þetta var lokahnykkurinn sem vantaði. Ég hef hef heyrt að þeir sem fara í aðgerð án prógrams séu í margfaldri hættu á að þyngjast aftur því miður.

_________________________________________

mialitla82 | 7. des. '17, kl: 22:52:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er búin fyrir nokkrum árum að klára prógrammið þar en var þá reyndar á þeim tíma í kjörþyngd á sérfæði sem ég entist ekkert á en búin að fara í gegnum allt það en þær segja núna ég sé of létt því þau eru búin að hækka viðmiðið uppí bmi 40 sem ég var reyndar með þegar ég sótti um að fara í programið á reykjalundi. er kringum 36-7 núna

Mukarukaka | 7. des. '17, kl: 22:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá ættiru alveg að hafa verkfærin til þess að gera þetta almennilega er það ekki? ;) Hafðu trú á sjálfri þér, þó að einhver annar þyngist, mamma þín eða fólk út í bæ sem er að díla við eitthvað sem maður veit ekkert um, þýðir það ekki að þú eigir ekki eftir að massa þetta ?

_________________________________________

mialitla82 | 7. des. '17, kl: 22:58:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er líka skoða eitthvað sem heitir mini bypass sem er eitthvað minna inngrip og veit ekki alveg afhverju meiri líkur á langtíma árangri auðvita með breyttu matarræði og hreyfingu ;)
já langar rosalega því ég hef enga orku, verkjar allstaðar, sef ílla og enga orku til að sjá um 2 lítil börn

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skór á 2ja ára? Hvaða búðir eru góðar? dreamspy 16.8.2018 17.8.2018 | 09:23
Hvers konar kreditkort eru þið með? buhami 15.8.2018 17.8.2018 | 07:30
Hundur í Norrænu (Smyril line) Yxna belja 17.8.2018
Ticino innstungur sicario 16.8.2018 17.8.2018 | 04:17
Tónlistarnám fyrir 5 ára kurudyr11 15.8.2018 17.8.2018 | 00:29
Alltaf eitthvað að hrjá mig, hvað myndir þú gera? Ljónsgyðja 29.7.2018 17.8.2018 | 00:19
Flytja að heiman Ljónsgyðja 16.8.2018 16.8.2018 | 23:32
Ökupróflaus í 27ár Sessaja 14.8.2018 16.8.2018 | 23:01
Toyota Yaris MM skiptingar Wholesale 15.8.2018 16.8.2018 | 20:59
Íslendingar á Íslandi sjaldséðir eftir eina öld ? kaldbakur 11.8.2018 16.8.2018 | 20:49
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 16.8.2018 | 18:43
Naglaskólar disaellen 16.8.2018
Hvar fást léttustu ferðatöskurnar núna hér heima?? icypatrol 16.8.2018 16.8.2018 | 16:38
Góðar og hljóðlátari þvottavélar epli1234 14.8.2018 16.8.2018 | 14:23
Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna rainag 12.8.2018 16.8.2018 | 13:33
Starfsmenn eru ekki "Dýr í hringleikahúsi" ! kaldbakur 15.8.2018 16.8.2018 | 10:36
HAGAMÚS: MEÐ LÍFIÐ Í LÚKUNUM zebraaa 16.8.2018
Fór á date með feminista goodmotherfucker 13.8.2018 16.8.2018 | 03:45
Veiðistangir fyrir börn sigga valla 14.8.2018 15.8.2018 | 23:50
Airbnb heimagisting, sumarhús ?? nov2017 15.8.2018 15.8.2018 | 23:27
Berjaspretta strokkur 15.8.2018 15.8.2018 | 21:30
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 15.8.2018 | 20:47
Að taka veð uppí útborgun á íbúð algjorsteypa 11.8.2018 15.8.2018 | 17:15
Leiga á stúdíóíbúð- verð? idg 7.8.2018 15.8.2018 | 13:46
Vefhýsing amertown 10.8.2018 15.8.2018 | 11:38
Hvar fæst upptökuvél fyrir 8 mm spólur? MissMom 31.7.2012 15.8.2018 | 07:38
Sölusíður á fb krully 13.8.2018 14.8.2018 | 21:13
Topshop Tonks 12.8.2018 14.8.2018 | 20:04
Espresso kaffivél? Hvernig? mahogany 14.8.2018 14.8.2018 | 19:44
Snappið sleppa þvi ad fá tilkynningu i hvert skifti sem ad maður skráir sig inn veit einhver?? sólogsæla 14.8.2018 14.8.2018 | 18:16
hver er besta snyrtistofan ? Leilamamma 14.8.2018
Hvað vilja konur? Ice12345 4.8.2018 14.8.2018 | 12:58
Að selja föt jonniah 13.8.2018 14.8.2018 | 12:47
Álfabikarinn er valdeflandi sjomadurinn 14.8.2018 14.8.2018 | 10:59
Icelandair flugfreyjur/þjónar 2019 þoliekkigeitunga 12.8.2018 14.8.2018 | 09:22
brákað eða brotið rifbein mb123 13.8.2018 14.8.2018 | 07:26
game boy Advance madda88 13.8.2018 14.8.2018 | 07:14
Forritunarnám ntv mmcout 14.8.2018
Æ þið sem allt vitið.... kirivara 14.8.2018
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 31.7.2018 13.8.2018 | 22:54
Bílaviðgerðir, sprautun og rétting. BilasprautunS 13.8.2018 13.8.2018 | 22:54
Net og heimasími ???? Logi1 10.8.2018 13.8.2018 | 20:09
Sólarlönd og 2 ára músalingur 8.8.2018 13.8.2018 | 20:07
Astandskoðun a bil kannan 11.8.2018 13.8.2018 | 17:24
Laufey Spámiðill ello 8.8.2018 13.8.2018 | 15:17
Norður Þýskaland Tritill 13.8.2018
Víðistaðaskóli og Lækjarskóli Bordstofubord 7.8.2018 13.8.2018 | 07:50
Hvað getur maður gert hafiðbláahafið 12.8.2018 13.8.2018 | 01:26
SÁL203 glósur 24timar 25.9.2016 12.8.2018 | 21:47
Opna netverslun/bætur/orlof frökenbongó 10.8.2018 12.8.2018 | 15:29
Síða 1 af 19664 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron