hjáveituaðgerð eða mini bypass langtíma áhrif/reynsla

mialitla82 | 7. des. '17, kl: 17:42:47 | 116 | Svara | Er.is | 0

ég er alvarlega pæla í að fara í aðgerð vegum medical travel en væri til í að fá að persónulega reynslu fólks hversu vel hefur gengið að halda þessum kg sem fuku af sér til lengri tíma.
sé ekki tilgang að borga 900þ ef þau fara í 2 ár og fitna svo aftur auk sitja uppi með aukaverkanir af aðgerðinni...

 

tóin | 7. des. '17, kl: 22:28:52 | Svara | Er.is | 0

Það er engin aðgerð til sem er töfralausn til langframa - ef kílóin eru til komin vegna lélegs mataræðis og/eða hreyfingarskorts og þú breytir ekki þeim lífsstíl í framhaldinu af aðgerð, þá munu kílóin aftur bætast við.

Mukarukaka | 7. des. '17, kl: 22:32:30 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í gastric bypass 2006 og hef haldið mér í kjörþyngd stærstan hluta þess tíma sem liðinn er frá aðgerð. Bætti aðeins á mig eftir meðgöngur en ekkert stórvægilegt. Flestir sem ég þekki hafa haldið sér þokkalega en þeir sem ekki hafa gert það hafa verið að eiga við mikla matarfíkn.

_________________________________________

mialitla82 | 7. des. '17, kl: 22:44:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gott að heyra eimitt heyrt mikið þekki nokkra og t.d. mamma mín sem hefur þyngst um stórann part aftur en étur líka allt sem hana langar í og getur reyndar lítið vegna veikinda hreyft sig. en svo hugsa ég hver er tilgangurinn ef ég þarf hvort er að gera allt einsog ég gerði án aðgerðarinnar. fattaru málið er ég get bara ekki eina aðra megrun eða sem heitir að breyta um lífstíl sem misheppnast. hef náð að minnkað t.d. nammi át og nánast hætt í skyndibita en hef ekkert grennst svo hlít bara vera éta of mikið af rusli inná milli

Mukarukaka | 7. des. '17, kl: 22:48:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór í gegnum Landspítalann og fór a Reykjalund áður. Þar er gott prógramm sem hjálpar mikið til við að breyta venjum og hugarfari. Einnig er offita margþættur vandi og "græðgi" ekki endilega orsök eða eina orsökin. Ég var komin á endastöð og þurfti þetta inngrip sem varð til þess að ég öðlaðist getu til að hreyfa mig og lifa heilbrigðu lífi, var búin að læra mikið á Reykjalundi en þetta var lokahnykkurinn sem vantaði. Ég hef hef heyrt að þeir sem fara í aðgerð án prógrams séu í margfaldri hættu á að þyngjast aftur því miður.

_________________________________________

mialitla82 | 7. des. '17, kl: 22:52:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er búin fyrir nokkrum árum að klára prógrammið þar en var þá reyndar á þeim tíma í kjörþyngd á sérfæði sem ég entist ekkert á en búin að fara í gegnum allt það en þær segja núna ég sé of létt því þau eru búin að hækka viðmiðið uppí bmi 40 sem ég var reyndar með þegar ég sótti um að fara í programið á reykjalundi. er kringum 36-7 núna

Mukarukaka | 7. des. '17, kl: 22:55:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá ættiru alveg að hafa verkfærin til þess að gera þetta almennilega er það ekki? ;) Hafðu trú á sjálfri þér, þó að einhver annar þyngist, mamma þín eða fólk út í bæ sem er að díla við eitthvað sem maður veit ekkert um, þýðir það ekki að þú eigir ekki eftir að massa þetta ?

_________________________________________

mialitla82 | 7. des. '17, kl: 22:58:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er líka skoða eitthvað sem heitir mini bypass sem er eitthvað minna inngrip og veit ekki alveg afhverju meiri líkur á langtíma árangri auðvita með breyttu matarræði og hreyfingu ;)
já langar rosalega því ég hef enga orku, verkjar allstaðar, sef ílla og enga orku til að sjá um 2 lítil börn

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Varúð! Feitt fólk er búið að taka yfir sem norm. Lýðheilsustofa 15.11.2018 15.11.2018 | 08:14
sobril theburn 14.11.2018 15.11.2018 | 07:39
Hversvegna ekki að borga fólki fyrir að taka Strætó ? kaldbakur 12.11.2018 15.11.2018 | 07:18
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 14.11.2018 | 23:43
Má þetta bara? elhelga 8.11.2018 14.11.2018 | 22:32
facebookhópur vigfusd 13.11.2018 14.11.2018 | 21:17
Pappirar til usa fyrir barn með sameiginlega forsjá krisma 12.11.2018 14.11.2018 | 20:20
Fyrrverandi/Borderline Johncash2 14.11.2018 14.11.2018 | 18:42
Myobrace gómur fyrir börn/unglinga svartasunna 14.11.2018
Lamdsbankaappið zvar 14.11.2018 14.11.2018 | 12:09
Fyrirgefnig Sessaja 12.11.2018 14.11.2018 | 11:49
Flugeldamálin Sessaja 13.11.2018 14.11.2018 | 01:17
Gott er að hafa Guðleysið. Dehli 13.11.2018 14.11.2018 | 01:05
Afhverju? Spurningamerkii 13.11.2018 13.11.2018 | 23:34
Ristilspeglun kittyblóm 13.11.2018 13.11.2018 | 23:31
Leikskólar í 107 Rvk Sunnies 8.11.2018 13.11.2018 | 23:14
Tattó kaldbakur 12.11.2018 13.11.2018 | 22:44
hvar er ódýrast kaupa gler i karma sem á til ? looo 13.11.2018
Öfgar og upphlaup kaldbakur 13.11.2018
What's going on ? - John Cleese. Dehli 11.11.2018 13.11.2018 | 20:05
Netverslun og skiptimiði korny 13.11.2018 13.11.2018 | 19:58
Innkirtlasèrfræðingur Ba1122 13.11.2018 13.11.2018 | 18:30
Hamborgarahryggur frá Kjötsel catsdogs 12.11.2018 13.11.2018 | 10:47
Lýtalæknir til að taka fæðingabletti Ameza 13.11.2018 13.11.2018 | 10:46
Ice In a Bucket....Fúlt GUX 5.1.2007 13.11.2018 | 06:53
Nýjar upplýsingar - Íslendingar eru ekki eins lengi að vinna fyrir sjónvarpi og bíl ! kaldbakur 12.11.2018 13.11.2018 | 01:44
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 13.11.2018 | 01:11
Grunnatvinnuleysisbætur dvdrom 7.11.2018 13.11.2018 | 00:39
Gjöf listamanns til borgarstjóra - Prúðuleikarar og Piratar Steinþegja? kaldbakur 10.11.2018 13.11.2018 | 00:33
Hvernig getur maður orðið umræðustjóri á bland? Örvera 7.11.2018 13.11.2018 | 00:00
Gautaborg, húsaskipti 30. Júní-7. Júlí 2019 gullrót 12.11.2018
MA nám í Náms og starfsráðgjöf í HÍ engi83 7.11.2018 12.11.2018 | 18:17
Áminning í starfi - vantar ráð stofuskapur 3.11.2018 12.11.2018 | 18:13
Þyngdartap og skjaldkirtillinn krisma 7.11.2018 12.11.2018 | 18:07
Þarf að spegla mig í ýmis konar reynslu - nokkrar spurningar. cheeky 12.11.2018 12.11.2018 | 16:17
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 12.11.2018 | 10:50
Ytri Vík - það sem gerist á Ytri Vík.... Stjarna0 11.11.2018 12.11.2018 | 02:12
Bíla SOS veitir fyrsta flokks þjónustu í bílaviðgerðum. Jackie O 11.11.2018
Samruni Wow og Icelandair besta lausnin ? kaldbakur 9.11.2018 11.11.2018 | 22:49
Á Ísland að kaupa eyjar í hitabeltinu ? kaldbakur 6.11.2018 11.11.2018 | 22:19
Loftþrýstingur í vespu dekkjum nörd2 10.11.2018 11.11.2018 | 20:50
Lykkjan fjarlægð - engar blæðingar amigos 11.11.2018 11.11.2018 | 19:58
Innflutningur á Laser bendli WRXBoyz 11.11.2018
Hvenær lýkur Ali Express útsölunni? elskum dýrin 11.11.2018
Jólamarkaðurinn NÝTT vanilla ice 4.11.2018 11.11.2018 | 04:19
Mannfræðingar/ félagsfræðingar. mánaskin 5.11.2018 11.11.2018 | 04:17
Gamla VOD-ið Auja123 9.11.2018 11.11.2018 | 04:02
Axlarmeiðsli Oskamamman 10.11.2018 10.11.2018 | 23:21
Auðveldasta/erfiðasta nám í HÍ askjaingva 7.11.2018 10.11.2018 | 21:43
11.11 netverslun Logi1 9.11.2018 10.11.2018 | 17:47
Síða 1 af 19675 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron