Hjúkrunarheimili - kostnaður

lebba | 30. jún. '19, kl: 10:20:05 | 143 | Svara | Er.is | 0

Veit einhver hvernig greiðslum fyrir einstakling á hjúkrunarheimili er háttað.
Pabbi minn fær úr lífeyrissjóði og svo frá TR. Greiðslur frá TR hætta og við fáum líka greiðsluseðil í heimabankann. Veit einhver með greiðslurnar úr lífeyrissjóðnum ? Fara þær bara beint á elliheimilið?
þarf ekki að skrifa eitthvað undir það?
eða heldur hann því sem hann fær frá Lífeyrissjóðnum ?

takk takk

 

Júlí 78 | 30. jún. '19, kl: 11:52:24 | Svara | Er.is | 0

Hann fær greiðsluseðil í heimabankann fyrir þeim kostnaði sem hann á að greiða vegna dvalarinnar á hjúkrunarheimilinu þannig að aðstandendur (ef hann hefur ekki heilsu til) þurfa að sjá um að borga þann reikning. Það er mismunandi hvað fólk þarf að greiða mikið:
Inn á tr.is segir:

"Kostnaðarþátttaka

Greiðsluþegar sem eiga ekki rétt á ráðstöfunarfé gætu þurft að taka þátt í dvalarkostnaði sínum. Þátttakan er tekjutengd og er reiknuð út frá fyrirliggjandi tekjuáætlun hjá Tryggingastofnun."

Greiðslurnar úr lífeyrissjóðnum fara til hans eins og áður en ekki á hjúkrunarheimilið.lebba | 30. jún. '19, kl: 15:41:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk er einmitt búinn að fá svona greiðsluseðil.
var að spá í það sem hann fær úr lífeyrissjóðnum, fer það beint til heimilisins .?

Júlí 78 | 30. jún. '19, kl: 16:02:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, það sem hann fær út úr lífeyrissjóði sínum fer inn á hans reikning.

Júlí 78 | 30. jún. '19, kl: 16:15:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hjúkrunarheimilið fær bara þá upphæð frá vistmanni sem sem það sendir í heimabanka. Hins vegar dekkar sú upphæð ekki annað eins og fatnað, skó, sjampó, hárnæringu, body lotion, klippingu, naglasnyrtingu og ef til vill fleira. Aðstandendur þurfa að sjá um að kaupa það en geta látið vistmanninn greiða það sjálfur af hans reikning.

kaldbakur | 4. júl. '19, kl: 15:20:26 | Svara | Er.is | 0

Kostnaður á elliheimili eða sjúkrastofnun er um 500 þús kr á mánuði ef ég man rétt. Greiðslur TR duga ekki fyrir þessu og því gleypir kerfið næstum allar greiðslur úr lífeyrissjóði ef þr eru minna en þessar gr frá TR og gr. frá lífeyrissjóði. 
Þetta er enn eitt dæmið sem sýnir hvernig ríkið gerir lífeyrissparnað óvinsælan.  Sá sem hefur verið að leggja í lífeyrissjóðinn alla æfi stendur ekkert betur eftir t.d. í svona dæmum. 

Júlí 78 | 4. júl. '19, kl: 16:36:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er misjafnt hvað fólk greiðir mikið v/kostnaðar á hjúkrunarheimili. Getur verið til dæmis innan við 100 þús eða meira en þó er hámarksgjald 423.910 kr. á mán. Frá tr.is

  • "Greiðsluþegi tekur þátt í dvalarkostnaði ef heildartekjur eru yfir 95.548 kr. eftir skatt á mánuði
  • Greiðsluþátttakan verður hæst 423.910 kr. á mánuði
  • Hámarksþátttökugjald er greitt ef tekjur ná 519.458 kr. eftir skatt á mánuði eða hærra
  • Byrjað er að greiða þátttökugjald frá sama tíma og greiðslur frá Tryggingastofnun féllu niður."

kaldbakur | 4. júl. '19, kl: 17:08:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gjaldið er þá 423 þús á mánuði. 
Þeir sem eingöngu hafa tekjur frá TR eru kannski með 250 þús eftir skatt.
Þá vantar uppá tæpar 200 þús 
Hver borgar þann kosnað - jú það má segja að þeir sem hafa ekki eingöngu tekjur frá TR lika lífeyrissjóði greiði þetta.
Þetta er auðvitað fáránlegt fyrirkomulag. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þegar tölvan segir JÁ. Dómharka eða staðreyndir? spikkblue 22.7.2019 22.7.2019 | 18:16
Tannsteinshreinsun Grassi18 22.7.2019
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 22.7.2019 | 17:05
Krakkar, reynið nú að læra af Lúkasarmálinu. Sérstaklega þú þarna hysteríska kona spikkblue 19.7.2019 22.7.2019 | 11:02
Sofia í Búlgaríu Logi1 21.7.2019 22.7.2019 | 00:21
Kynlífsfíkn? agustb 21.7.2019 21.7.2019 | 21:56
Þunguð Loomisa 21.7.2019 21.7.2019 | 21:05
Er lúsmý í hveragerði? Emmellí 19.7.2019 21.7.2019 | 20:24
Má tala um offituvandamálið? BlandSkessurEruHeimskar 21.7.2019 21.7.2019 | 18:27
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 21.7.2019 | 17:18
Umgengni við pabba?? ergodergo 18.7.2019 21.7.2019 | 12:24
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Martraðir - ráð Twitters 17.7.2019 21.7.2019 | 02:54
Getið þið hjálpað mér, hvar fæ ég eiðublað til að gera leigusamning ég er eigandinn? isbjarnaamma 7.7.2019 21.7.2019 | 00:12
góða fólkið sem berst fyrir réttindum kvenna adaptor 21.5.2019 21.7.2019 | 00:04
Skrásetningargjald í HÍ hh19 3.7.2019 20.7.2019 | 23:49
Siðleysi síðustu daga. Dehli 25.6.2019 20.7.2019 | 23:45
gömul íslensk orðatiltæki eða sérstök :) leiftra 10.2.2012 20.7.2019 | 23:39
Stóri bróðir fylgist vel með, mjög vel! Þetta er ótrúlegt helvíti. Hafið þið lent í svipuðu? spikkblue 20.7.2019 20.7.2019 | 23:35
Verkstæði fyrir bíla Mrslady 8.7.2019 20.7.2019 | 23:08
Amalgam fyllingar Superliving 10.7.2019 20.7.2019 | 22:53
Interpartar.is cambel 18.2.2019 20.7.2019 | 22:39
Flytja úr æskuheimili blue710 20.7.2019 20.7.2019 | 22:30
Gleðilegan föstudag dúllurnar mínar Twitters 19.7.2019 20.7.2019 | 21:47
Frankfurt bergma 17.7.2019 20.7.2019 | 21:11
spurning, ráðlegging og pæling? madda88 20.7.2019 20.7.2019 | 18:52
Jæja ! Dehli 17.7.2019 20.7.2019 | 15:38
Hver talsetur betra bak auglysingarnar? fridafroskur88 20.7.2019 20.7.2019 | 08:22
Tenging á dimmer fyrir led ljós SigurðurHaralds 19.7.2019 20.7.2019 | 00:22
Pikacu Pókerman dýr francis 19.7.2019 19.7.2019 | 21:50
Óboðnir gestir. kaldbakur 29.4.2019 19.7.2019 | 21:47
Hvað ætli sé langt þangað til að spikkblue 12.6.2019 19.7.2019 | 18:03
Hámarkshraði á Hringbraut Gylfikonungur 18.7.2019 19.7.2019 | 17:17
Tölvuverkstæði Torani 17.7.2019 19.7.2019 | 11:32
Piratar - rýtingurinn í bakinu á Birgittu ? kaldbakur 16.7.2019 19.7.2019 | 10:25
Bílar rainbownokia 18.7.2019 18.7.2019 | 23:13
Leita að mynd, hjálp! cherrybon 17.7.2019 18.7.2019 | 07:07
næringardrykkir kisukona75 17.7.2019 17.7.2019 | 20:32
Iðnaðarmenn - Laun ofl 2019 Ástþór1 14.4.2019 17.7.2019 | 20:28
Hvernig mynduð þið tækla svona? Santa Maria 16.7.2019 17.7.2019 | 13:40
Gamlir þræðir og comment NIB 29.10.2012 17.7.2019 | 05:23
Comment á umræður ekki í tímaröð? sársaklaus 8.9.2011 17.7.2019 | 05:21
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 17.7.2019 | 05:16
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 17.7.2019 | 03:28
Gjaldþrot chri 15.7.2019 16.7.2019 | 23:08
Fjárhagslegt áfall Gunnhildur4 15.7.2019 16.7.2019 | 19:32
RÓLEG LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ? H2019 16.7.2019 16.7.2019 | 19:19
hjálp vantar vinkonur ayahuasca 16.7.2019
Frumubreytingar sjabbalolo 14.7.2019 16.7.2019 | 12:35
Ísbúðir á landsbyggðinni? Fm957 12.7.2019 16.7.2019 | 11:53
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron