Hlutirnir breytast fljótt !

kaldbakur | 9. mar. '19, kl: 18:32:37 | 219 | Svara | Er.is | 0

Í  ágúst  í fyrra var WOW flugfélagið að bjóða til sölu skuldabéf með kauprétti varðandi hlutabréf   og veð í flugfélaginu.
Þetta var auglýst sem tækifæri með mjög góðum vöxtum 9%, fáir höfðu áhuga en þó nokkrir Íslenskir fjárfestar en sem betur fer ekk Íslenskir lífeyrissjóðir.  Þetta var auglýst  sem brúarlán þar sm félagið væri að fara á markað innan skamms tíma.  
Núna nokkrum mánuðum síðar en reyndar í desember í fyrra var flugfélagið komið í vandræði vegna taprekstrar.   
Hverjir teysta þessu ?
 Indiago Partners - það held ég ekki. 
Svona atburðarrás  er  okkur minnisstæðu úr tölvubransanum þar sem tölvufyrirtækið var alltaf að  ná markmiðinu, tækifærin væru að taka þátt í ævintýrinu og kaupa hlutafé. 
Við þurfum að vera viðbúin hinu versta. 

 

kaldbakur | 9. mar. '19, kl: 19:14:47 | Svara | Er.is | 0

Já við þurfum svo sannarlega að vera viðbúin hinu versta.  
Nú er  ferðamannaiðnaðurin okkar túrisminn  nýja gullnáman sem bjargaði okkur svo vel eftir hrun  að sýna merki þess að ekki eru "alltaf Jól". 
Ferðamönnum til Íslands fer mjög fækkandi á næstu mánuðum samkvæmt því sem bókanir  hótela og annara í þessum viðskiptum segja. 
En hvað gerum við sjálf  eða fólkið sem á allt undir  að þessi viðskipti blómstri og færi björg í bú,  jú við förum í verkfall og hótum frekari verkföllum gegn hótelum.  Nú bíður maður bara eftir að VR og Efling fari í skæruhernað og verkföll gegn flugfélögunum okkar.  
Það  væri álíka gáfulegt og  verkföllin gegn hótelunum og ferðaþjónustufyrirtækjunum.
Hverjum dettur í hug að einhver sé að saga greinina á trénu sem hann situr á ? 

ert | 9. mar. '19, kl: 19:31:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er hægt að  tala við sjálfan sig einn heima án þess að skrifa á innlegg á netið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 9. mar. '19, kl: 19:32:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þig langar í samræðurnar ?  

kaldbakur | 9. mar. '19, kl: 19:37:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmnin eða smámunasemin er svo mikil að þetta er talið samtal  vegna þess að ýtt á enter og það verða "greinarskil". 
Mikið er nú gaman að þessu.  

darkstar | 9. mar. '19, kl: 20:45:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

fari wow á hausinn fara þeir á hausinn.. ég held að verkafólk hérna sem er á lægstulaunum sé bara alveg skítsama um það.

enda skiptir engu hvað þú grætur mikið, gamla pakkið sem hélt sig við 3% launahækkanir á ári er í minnihluta í verkalýðsfélögunum.. þessi 3 félög sem eru að berjast í þessu hafa meirihluta af atkvæðum verkalýðsfélaga á íslandi, þó að sa og hin félögin sé að ræða saman skiptir það engu ef þessi 3 félög segja nei því jú meirihlutinn ræður og þau hafa líka así með sér.

hér verður samið um laun sem fólk getur lifað af á og ekkert annað kemur til greina.. ríkistjórnin bauð fólki 100kr meira útborgað á ári í 3 ár sem lýsir hvað sturlað þetta lið á alþingi er.. frysta persónuafsláttinn sem hækkar um minnst 3.6% á ári þýðir skerðingu upp á helling fyrir fólk.. við erum að tala um að ríkistjórnin er að bjóða 6700kr meira útborgað í lok árs 2022 en skerða persónuafláttinn á móti um 6300 kr það minnsta, meina ef verðbólga verður hærri þá tapa allir á þessum breitingum ríkisstjórnarinnar.

eina sem verkalýðsfélögin hafa eftir er einfaldlega að setja allt í bál og brand, verkföll, stoppa atvinnulífið til að bæta kjör í framtíðinni
og ef sa vill leggja allt undir með að semja ekki þá notturlega skrifast allt á þá því ábyrgðin er þeirra að semja.. þannig að já samtók atvinnulífsins eru að leika sér að eldinum eða eins og þú segir saga greinina af tréinu sem þeir sitja á.

hvað varðar wow air þá verða þeir gjaldþrota strax eftir helgi, en það hefur gott sem engin áhrif á ferðamenn hingað tel ég, því önnur flugfélög munu hlaupa í skarðið og fljúga hingað, það er haugur af flugfélögum í heiminum og að fá góða sneið af flugi til íslands er eitthvað sem mörg þeirra munu stökkva á.

sjáðu jú líka áhrifin sem primera air hafði.. þau voru engin.. þeir eru gjaldþrota.. heimsferðir er ennþá á fullu með jafn margar ferðir en bara nýtt erlend flugfélag flýgur með farðþegana.

kaldbakur | 9. mar. '19, kl: 22:21:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Starfsmm  Eflingar hafa notið um 75% launahækkunnar  á síðustu 5 árum. 
Kaupmáttur þeirra hefur akist um og yfir 50-60% á sama tíma.

Laun þeirra sem annast þrif á hótelum á Íslandi eru þau hæstu sem þekkjast miðað við störf í öðrum löndum. 
Sem dæmi þá eru Pólverjar sem sinna þessum störfum að spara og senda sem nemur heilum mánaðarlaun til Pólands eftir  að hafa greitt uppihald allt hér. 
Sem betur fer er meirihluti félaga í ASÍ fólk sem  er annt um það sem hefur áunnist og er ekki til í að fórna sinni lífsafkomu eignum og framtíð í einhveskonar slag um alræði öreiganna. 
Fjöldi fólks í verkalýsðsfélögum ASÍ og Opinberra starfsmanna þekkja söguna nógu vel til og hafa skynsemi til að forðast mistök fyrri tíma. Þeir þekkja að kaupkröfur uppá tugi prósenta t.d. áratuganna fyrir aldamót þar sem laun hækkuðu um yfir 1000% en eftir stóð kaupmáttaraukning uppá 1-2% og  skilaði langtum minna samanber Norðurlönd sem dæmi þar sem kaupkröfur uppá 2-4% og hækkun launa hélst í hendur við aukinn kaupmátt árlega uppá 1-2% þannig að kaupmátturinn hækkði um 10-15% á áratug. 
Almenningur veit líka að fyrirtækin í landinu flugfélög og aðrir atvinnuveitendur, hótel, verslanir útgerðarfyrirtæki og verktakar eru þeirra lifibrauð og að þessi fyrirtæki eru í eigu þeirra sjálfra  með lífeyrissjóðunum. 
Þessvegna er það  í hag almennings í verkalýðsfélögunum að skynsemin sé látin ráða. 
Félagsmenn Eflingar, VR, félög iðnaðarmanna, sjómanna, kennara, lækna, flugliða, opinberra starfsmanna og BHM vita að þeir eru saman á þessari skútu sem Ísland er og íslenskt samfélag og innviðir þess eru þeirra uppbygging og framtíð afkomenda sinna.
Þeim er annt um þetta samfélag og láta ekki utanaðkomandi kröfur og þrýsting ræna sinni arfleifð. 

ert | 9. mar. '19, kl: 23:42:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Va. þetta eru rosleg laun. " Sem dæmi þá eru Pólverjar sem sinna þessum störfum að spara og senda sem nemur heilum mánaðarlaun til Pólands eftir  að hafa greitt uppihald allt hér." Leiga fyrir íbúð er sirka 230 þús. Meðal mánaðarlaun eftir skatt  i' Pollandi erum 113.  Ef við gerum ráð fyrir að matarkostnaður sé 50 þús þá erum við að tala um 493 úborguð fyrir dagvinnu. Ég verð að segja að hátt í 500 þús útborgað eftir skatt fyrir þessi störf er bara ágætislaun. Ég næ því ekki þrát fyrir að vera með meðallaun Íslendings og vinna serhæfða vinnu Ég þyrfti greinilega að segja upp og ráða mig sem þrennu í dagvinnu til að fá almennilega tekjur.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 10. mar. '19, kl: 12:26:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


gott að koma fram með þessar staðreyndir sem koma málinu ekkert við.
Geturðu samt gefið mér upp þau láglaunastörf í dagvinnu sem borga svona 480 þús eftir skatt? Mig vantar pening.
Ég er bara með 650 þús á mánuði og því með 430 þús eftir skatt. Mig vantar láglaunastarf upp á svona 730 þús fyrir dagvinnu til að fá 480 þús útborgað. 
Það er greinilegt að þessir úteldningar eru vanþakklátir. Þeir eru yfir meðalekjum fyrir sín láglaunastörf á meðan við hin þrælum. En gott að vita að hótelin og ferðaiðnaðurinn er að borga mánaðarlaun upp á 730 þús yfir dagvinnu. Þeir eru mokgræða fyrst þeir geta borgar margfalt yfir taxta.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

darkstar | 9. mar. '19, kl: 23:53:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þetta er frábær samaburður hjá þér og lýsir sér aðallega í hugsunarleisi hjá þér.

laun hér eru mjög há ef við breitum þessu í evrur og berum saman við önnur lönd og berum ekkert annað saman.. t.d maður í póllandi er að leigja íbúð á 260 þúsund í póllandi?.. ca 1900 evrur?.. er það það sem þú ert virikilega að meina?

eða ertu að reina að bera saman matarverð á íslandi við pólland?
ef þetta væri raunveruleikinn það er þessi ýmindaði veruleiki sem þú býrð í þá væri meirihluti heimsins að drepast úr húngri og byggi á götunni, meina þeir í kína hljóta að vera að drepast algjörlega þar sem þeir hafa örugglega ekki 10% af lámarkslaunum hérna og við eigum að þakka kærlega fyrir að vera ekki í þeirra stöðu þar sem jú húsnæðis og leiguverð hjá þeim er örugglega 500% af heildarlaunum þeirra.

þýðir ekki að koma með heimskulegann samanburð, því þú þarft að bera saman þjóðfélagið að öllu leiti ekki bara að hluta, t.d tökum rússland sem dæmi.. þú skellir þér á veitingarhús og borgar kannski sem nemur 500kr íslenskum fyrir steyk og áfengi með, geturðu bent mér á veitingarhús í reykjavík þar sem þú færð þetta á þessu verði?

þú skalt bera saman laun og kaupmátt landana miðað við launin sem eru í landinu.. mín fyrrverandi flutti til noregs.. hún lifir luxus lífi bara á atvinnuleisisbótum, hún er að læra, leigir íbúð og borðar eins og hamstur og getur borgað námið og lagt fyrir á atvinnuleisisbótum í þrándheimi sem er hægt að bera beint saman við t.d reykjavík.

það sem þú ert að segja og halda framm væri luxus.. get ég fengið t.d að leigja íbúð í reykjavík á pólsku leiguverði og get ég fengið að kaupa mat í reykjavík á pólsku verði?.. svona eins og þetta kostar í rauntíma í póllandi?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Síða 6 af 47582 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123