Hnútur í brjósti. Kölluð inn í viðtal

dekkið | 9. feb. '19, kl: 08:44:57 | 284 | Svara | Er.is | 0

Ok ég vonast virkilega að einhver getur svarað mér, hversu lítið sem það er eða í raun þarf ég bara að fá aðeins að pústa nafnlaust.


Ég fann semsagt hnút í brjóstinu mínu um mánaðarmótin. Fór í síðustu viku í krabbameinstekk. Röntgenmynd, ómskoðun og grófnálasýnataka gerð.


Fæ svo símhringingu um að ég eigi að mæta á þriðjudaginn á brjóstamiðstöðina á LSH í viðtal.
Ég veit líka að ég á að fara í segulómun á miðvikudaginn.


Konan sem ég talaði við gat/vildi ekkert svara spurningum mínum þegar ég spurði hvort það væri kallað konur inn ef það væri góðar fréttir.


Vinnandi í heilbriðgisgeiranum þá öskrar allar vísbendingar að ég eigi að hafa miklar áhyggjur þar sem ég er búin að fara í sýnatöku og væntanlega yrði ég ekki kölluð í viðtal hjá skurðlækni og hjúkrunarfræðingi nema eitthvað hafi fundist. Hvað þá ef ég á svo líka að fara í MRI.


Það er öll helgin framundan. Ég get ekki sofið og geng um bara eins og vofa. Ég veit að ég á ekki að hafa áhyggjur fyrr en ég fæ það kalt út að þetta sé krabbamein en úff það er erfitt að loka á allar þessar "vísbendingar"


því er mín spurning: Er einhver hér sem hefur verið kölluð inn á brjóstamiðstöðina og það var bara sagt hey þetta er góðkynja hnútur og engar krabbameinsfrumur fundust í sýninu og við ætlum að skera þetta burt ef þú vilt en þurfum að senda þig fyrst í rándýra segulómskoðun rannsókn???


Sorry ég bara varð einvherstaðar að pústa og ræða þetta. Er eitthvað svo reið að fá símhringingu rétt fyrir helgi með loðin svör. :(

 

Alfa78 | 9. feb. '19, kl: 13:50:19 | Svara | Er.is | 0

Ég hef því miður engin svör fyrir þig en ég vildi senda þér faðmlag og styrk.
Mér finnst alveg hræðilegt að það sé hringt í fólk með svona fréttir rétt fyrir helgi. Það er alveg vitað mál að allir myndu vera hræddir og stressaðir alveg fram að tímanum.
Ég vona það besta fyrir þig 

leonóra | 9. feb. '19, kl: 16:27:10 | Svara | Er.is | 0

Ég hef þrisvar á löngum tíma verið kölluð inn eftir rútínumyndatökur í frekari myndatökur og í ástungur eftir það.  Öll skiptin vissi ég ekkert fyrr en niðurstöður lágu fyrir eftir ástungurnar.  Í öll skiptin var ekki um krabbamein að ræða.  Var aldrei send í MRI.  Sendi þér stórt faðmlag.

seljanlegt | 9. feb. '19, kl: 20:42:48 | Svara | Er.is | 0

Gæti ekki verið að þú sért kölluð í viðtal ef þetta er góðkynja hnútur sem þarf að taka? Ég veit ekki samt. Skil áhyggjur þínar og finnst þau hefðu mátt hringja með styttri fyrirvara. Sendi þér risa knús og vona það besta.

dekkið | 12. feb. '19, kl: 20:20:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svörin. Reyndist svo vera helvítis krabbi :(

Alfa78 | 12. feb. '19, kl: 20:30:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Knús <3

Westur | 13. feb. '19, kl: 15:21:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru erfiðar fréttir fyrir hvern og einn, veit það af eigin reynslu. Mig langar að benda þér á bæði Ljósið og Kraft. Bæði þessi félög eru með öflugann stuðning við krabbameinsveika. Það er gott að þiggja allan þann stuðning sem hægt er, betra en brjótast áfram einn. Gangi þér vel

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Síða 9 af 47601 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien, Kristler, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123