Hræsnarar ekki Hatarar

Blómabeð | 21. maí '19, kl: 12:06:43 | 158 | Svara | Er.is | -2

Þeir brutu samning með að veifa þessum fána í beinni og fá verstu flugsætin og ætla núna að halda áfram með að fara í mál ut af sætum. Þeim var nær að blanda sér í stríð við smábörn sem kunna ekki að stoppa. Ofdekraðir krakkar að troða sér á milli áratuga baráttu milli tveggja landa er svo absúrd. Ég vil geta farið milli landa án árekstra í framtíðinni. Lærið nú að stoppa eins og þið viljið stoppa áratuga stríð milli ísrael og palestinu. Ekkert nema Hræsnarar!! https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/05/21/munu_kvarta_undan_vallarstarfsmonnum/

 

TheMadOne | 21. maí '19, kl: 13:21:42 | Svara | Er.is | 3

Flugvallastarfsmenn brutu alþjóðalög með því að birta flugupplýsingar hópsins. Eitthvað sem jafnvel lögregla getur ekki fengið nema með úrskurð dómara. Hatara hópurinn sýndi fána ríkis sem viðurkennt á Íslandi ásamt 136 öðrum ríkjum af 193 sem tilheyra sameinuðu þjóðunum. Það voru örugglega hundruðir veifandi ísraelska fánanum þarna inni og það sem þau gerðu var að vekja athygli á þjóð sem er haldið í fangabúðum í sínu eigin landi. Jú þau brutu reglur keppninnar en það var löngu vitað hvaða skoðanir þau höfðu. Þú ættir að skoða íslenskt fjármálakerfi og stjórnsýslu með það fyrir augum að bera saman brot á reglum Evrópusambandssins og brot á alþjóðalögum. Það fyrra virðist ekki mikið mál, kannski það seinna ekki heldur...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Blómabeð | 21. maí '19, kl: 13:37:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þessi keppni snérist um söng og frið milli þjóða tilhvers að mæta yfir höfuð ef hugur þeirra var allan tíman að vera með svona fíflaskap? Finnst þetta ekki eiga heima í eurovision að skapa leiðindi og ófrið. Hefði ekki verið best að halda sér frá keppninni og sýna þannig að við erum ekkert að fara mæta í land sem er með spillingu og ófrið? Nei sko verðum að fara og blanda okkur inn í þeirra mál með fíflaskap og hugsunarleysi.

TheMadOne | 21. maí '19, kl: 16:16:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar voru fulltrúar palestínu?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Blómabeð | 21. maí '19, kl: 17:07:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í palestínu

TheMadOne | 21. maí '19, kl: 18:31:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar er það?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Blómabeð | 21. maí '19, kl: 19:17:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar voru fulltrúar palestínu? Viltu ekki svara sjálf?

adaptor | 21. maí '19, kl: 20:12:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


fyrir það fyrsta þá er palestína ekki ríki í öðru lagi þá hefur palestína ekki sótt um aðgang að Eurovision 3 lagi þá er palestína ekki í evrópu
þetta er svona eins og að spyrja hvar voru fulltrúar sauðakróks í euróvision

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Blómabeð | 21. maí '19, kl: 20:52:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tja þú spurðir

BjarnarFen | 22. maí '19, kl: 01:46:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú er Palestína ekki ríki? Eru Sameinuðu Þjóðirnar að ljúga að okkur? 
Hvernig væri þá að flagga fána Sauðárkróks næst í Eurovision. Eða varstu að tala um eitthvað land sem heitir Sauða-krókur?
https://en.wikipedia.org/wiki/State_of_Palestine
" In August 2015, Palestine's representatives at the UN presented a draft resolution that would allow the non-member observer states Palestine and the  Holy See  to raise their flags at the United Nations headquarters."

TheMadOne | 22. maí '19, kl: 04:08:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu, Palestína er ríki gagnvart miklum meirihluta landa heimsins, þar með talið Íslandi. Hvað er Palestína ef það er ekki ríki? Israel er ekki í Evrópu og heldur ekki Ástralía, Azerbaijan og Armenia myndu kannski flokkast í wannabes.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 21. maí '19, kl: 16:25:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það virðist allt mega allt, íslendingar svo frálslyndir. Fullt af fólki fannst þetta allt sem þeir gerðu alveg æðislegt, svo cool. En það skiptir engu þó að hinn almenni íslendingur gæti orðið fyrir aðkasti í útlöndum út af því sem þessir drengir gerðu. Og RÚV sem vissi ekki einu sinni fyrirfram hvað þeir ætluðu að gera, þeir segja ekki múkk við þessu, segja bara við vissum ekki. Engin refsing þar á bæ, ekki einu sinni opinber áminning í dagblaði. Brutu þeir engan samning þar á bæ? 

TheMadOne | 21. maí '19, kl: 16:27:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú brýtur reglu þegar þú uppar gamlar umræður

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 21. maí '19, kl: 16:30:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki að uppa gamla umræðu hér en hef sjálfsagt gert það í einhverju tilviki, þá er það óvart. Það var ekkert óvart hjá þessum drengjum heldur allt skipulagt hjá þeim fyrirfram.

Kingsgard | 21. maí '19, kl: 18:59:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar segir að eurovision snúist um frið á milli þjóða, er þetta friðarsöngvasamkeppni evrópuríkja ?

Blómabeð | 21. maí '19, kl: 19:18:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta á að vera tákn um friðsemd eins og fotboltinn og fleira.

Kingsgard | 21. maí '19, kl: 19:27:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þ. e. þér finnst þessi söngvakeppni snúast um frið á milli þjóða, hvort sem keppnin snúist um það eða ekki. Á þessu er nokkur munur og etv misskilningur.

LSP | 21. maí '19, kl: 19:03:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir veifuðu fánanum til þess að benda á og mæla gegn óeiningu og ófrið.


Mæli með að fólk pælir aðeins í því af hverju það er fjaðrafok yfir því að fána sé veifað.

*******************
Oh my Glob!

Blómabeð | 21. maí '19, kl: 17:34:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ísraelsmenn hefðu getað drepið þau en gerðu það ekki. Myndi láta þetta kjurt með að fara búa til málaferli.

Kingsgard | 21. maí '19, kl: 19:02:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefðir þú haft skilning á því ef ísraelsmenn hefðu drepið Hatara ?

Júlí 78
TheMadOne | 21. maí '19, kl: 18:33:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er einmitt maðurinn til að taka mark á... *kaldhæðni*

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Blómabeð | 21. maí '19, kl: 19:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Marktækari en þú Hver ert þu annars? Hann kemur allavega undir nafni ekkert að fela

BjarnarFen | 21. maí '19, kl: 19:43:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skrifar Blómabeð, einsog ekkert sé, án nokkurs hræsnis. LOL

BjarnarFen | 21. maí '19, kl: 19:41:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu sammála þessu þá líka sem kemur frá honum?
 

Útvarpsmaðurinn Ívar segir upphefð samkynhneigðar hafa farið úr böndunum - DV
 

darkstar | 21. maí '19, kl: 20:00:24 | Svara | Er.is | 0

bítti engu hvort við förum í mál eða hvað,, ég myndi ekki mæla með að nokkur íslendingur ferðist þarna í framtíðinni.. þetta öfgalið mun aldrei gleyma þessu og ég tel það satt að segja áhættu fyrir íslendinga að fara þarna.. mér er svosem slétt skítsama þar sem ég myndi aldrei ferðast þángað í framtíðinni en hlítur að vera ömurlegt fyrir þá sem hafa verið að fara þarna til tannlæknis ódýrt að vera í lífshættu með að fara þángað í framtíðinni.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sykurskattur Júlí 78 23.6.2019 27.6.2019 | 08:00
Útleiga á bústað pjattrófa 26.6.2019 27.6.2019 | 06:57
Besta apótekið? baldurjohanness 24.6.2019 27.6.2019 | 03:20
Er öll von mín um læknanám farin? NadiaBjorgvins 23.6.2019 27.6.2019 | 00:19
Siðleysi síðustu daga. Dehli 25.6.2019 27.6.2019 | 00:09
Að láta snoða eða ekki snoða? Ludinn 24.6.2019 26.6.2019 | 23:54
Aðstoð við uppsögn og rétt Ljónsgyðja 26.6.2019 26.6.2019 | 23:39
Febrúarbumbur 20? Babybabybabybaby 16.6.2019 26.6.2019 | 23:04
Stefnumótaappid the one Grassi18 26.6.2019
melaskóli vs. vesturbæjarskóli IMG 24.6.2019 26.6.2019 | 18:40
Læknisfræði eftir 35 Lærum 26.6.2019 26.6.2019 | 16:41
Sæðisvænt sleipiefni egelskapalmatre 18.6.2019 26.6.2019 | 12:34
50% starfshæfnimat en er í 100% vinnu capricat 26.6.2019 26.6.2019 | 12:16
Kæra vegna húsleigubóta? Dboss 26.6.2019 26.6.2019 | 11:47
Sæðisgjafa Mussimuss99 3.6.2019 26.6.2019 | 11:26
Geðlæknar Jollí 25.6.2019 26.6.2019 | 09:10
Lán Sóley2019 25.6.2019 26.6.2019 | 03:24
Húsaskipti 060 25.6.2019 26.6.2019 | 00:09
Hraðlestrarskólinn - reynsla? tégéjoð 25.6.2019 26.6.2019 | 00:03
Hjóla viðgerðir. fjola77 25.6.2019
Blár hestur í barnabók siljus 25.6.2019 25.6.2019 | 17:51
Fornbókasölur - Notaðar bækur Vinter 16.1.2005 25.6.2019 | 17:12
Að eiga barn með vanvirkan skjaldkirtil Olofeir91 13.6.2019 25.6.2019 | 17:03
Bögglaberari fyrir IKEA rafnmagnshjólin betaa 25.6.2019
Gròđrastìa catsdogs 25.6.2019 25.6.2019 | 16:57
Andrés Önd sláttuvélar ... Hvaða græja er best ? FireStorm 25.6.2019 25.6.2019 | 14:56
Einhver reynslu af þessari kerru? 1988ósk 24.6.2019 25.6.2019 | 09:45
teingi barnavernd við andlát konu minar útaf því kvernig þeir starfa vallieva 22.6.2019 24.6.2019 | 18:25
hvar get eg keyft rólur i garðin Dísan dyraland 24.6.2019
Holle þurrmjólk simmibjee 22.6.2019 24.6.2019 | 14:12
Tryggingar, fébætur eða ekki? rokkari 24.6.2019
Reykjavík eftir 15 ár ? Dehli 7.9.2015 23.6.2019 | 21:58
mjög einmanalegt nýbyrjuð að búa ein..einhver ráð? dominos pizza 21.6.2019 23.6.2019 | 20:13
Fólk sem svarar ekki fyrirspurnum. Znopiee 22.6.2019 23.6.2019 | 18:23
Propane Stove Repair GabrielCoteValiquette 23.6.2019
Íslendingar föttuðu ekki tilgang G.T Dehli 21.6.2019 23.6.2019 | 11:07
umræða um barngildi á leikskólum Gína mamma 14.11.2004 23.6.2019 | 10:38
orlofsuppbót frá tr. omaha 21.6.2019 22.6.2019 | 21:49
Hver er tilgangurinn með skrifunum hjá Báru Huld? Júlí 78 21.6.2019 22.6.2019 | 16:45
Taka málningu af tröppum áburður 22.6.2019 22.6.2019 | 16:15
Er mikið lúsmý í Húsafelli? madonna9 20.6.2019 21.6.2019 | 23:51
bland.is og auglýsingar terrorist 20.6.2019 21.6.2019 | 23:48
smá von Twitters 21.6.2019 21.6.2019 | 23:43
útborgunarflokkur bakkynjur 21.6.2019 21.6.2019 | 21:46
útborgunarflokkur bakkynjur 21.6.2019
Fjallkonan boðar fjölmenningu Hr85 17.6.2019 21.6.2019 | 16:35
Ökukennari í Reykjavík Tritill 5.6.2019 21.6.2019 | 13:35
Hvar er ódýrast / hagstæðast að fara í ljós? s27 21.6.2019 21.6.2019 | 13:22
Uppsögn og fæðingarorlof bellissima 20.6.2019 21.6.2019 | 01:27
Skart í viðgerð acd 20.6.2019 20.6.2019 | 21:20
Síða 1 af 19702 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron