hráfæði fyrir hunda

Coco LaDiva | 17. nóv. '09, kl: 16:01:17 | 1111 | Svara | Er.is | 0

Er að reyna að finna síðuna sem sérhæfir sig í hráfæði fyrir hunda, var með þetta um daginn en finn þetta hvergi. Einhver sem getur hjálpað mér ?

Og vitiði hvort það sé mælt með að ofnæmishundar fari á hráfæði ?

 

_______________________
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

Plastpoki | 17. nóv. '09, kl: 16:02:30 | Svara | Er.is | 0

www.hundahreysti.is

__________________________________
Undirskrift

notandi blands | 17. nóv. '09, kl: 16:10:53 | Svara | Er.is | 0

þetta eru engin geimvísindi. Ég gef mínum hundi hjörtu og lifur og svo set ég stundum egg út á. Svo hef ég stundum verið að gefa honum bætiefni sem ég keypti í dýrabæ.
Stundum set ég svo grænmeti með.

Ég er ekki hrifin af þessu hundahreystis fóðri, það inniheldur hveitiklíð sem er ofnæmisvaldandi. Mjög margir ofnæmishundar eru með ofnæmi fyrir hveiti, soja og maís. Þessi efni eru oftast í þurrfóðri og hundar sem eru viðkvæmir fyrir fá ofnæmi fyrir þessum efnum eftir að hafa verið á þurrfóðri í mörg ár.

EvaG | 17. nóv. '09, kl: 17:21:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gefuru honum ekki kjöt líka eða bara innmatinn?

Hefði haldið að það væri ekki sniðugt til lengdar því það eru svo ofsalega mikil vítamín t.d. í lifur. Einmitt þessi fituleysanlegu sem hætta er á eitrun ef borðað er of mikið af þeim.

EstHer | 17. nóv. '09, kl: 17:50:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það eru kannski ekki geimvísindi en það þarf samt heilmikil vísindi að gefa hundinum réttan skammt af vitamínum. Hundahreysti er unnið eftir sænskri uppskrift og þeim vitamínum og steinefnum sem vantar í kindakjötið og vambirnar erbætt við svo að fóðrið sé heilfóður og maður sé viss um að dýrið sé að fá öll þau vítamín sem það þarfnast.

Kv. Esther®™ [فريدور] [إسثر]
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
"Never argue with an idiot. They will only bring you down to their level and beat you with experience"

Coco LaDiva | 17. nóv. '09, kl: 17:19:28 | Svara | Er.is | 0

úff..

Einhver hér sem hefur verið með hundinn sinn á ofnæmisfóðri sem kostar ekki hönd og fót?

Fóðrið sem þau eru að segja okkur að kaupa kostar 22þúsund 12kg poki og hann fer með rétt rúman þann poka á mánuði og það þýðir að ég þarf að kaupa fóður fyrir 30þ rúmar á mánuði fyrir hann og ég hef bara ekki efni á því :/

_______________________
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

Plastpoki | 17. nóv. '09, kl: 17:32:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig hundur er þetta?
Er með ofnæmispésa sjálf og kemst upp með að gefa honum annað fóður en ofnæmisfóður.

__________________________________
Undirskrift

Coco LaDiva | 17. nóv. '09, kl: 17:53:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann er blandaður af boxer og border collie (75% boxer 25% border)

Veistu fyrir hverju þinn er með ofnæmi? Erum að bíða eftir niðurstöðum úr ofnæmisprófi en þær gætu tekið 2-3 mánuði og það eru bara 2 vikur síðan sýnin voru send.

_______________________
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

notandi blands | 17. nóv. '09, kl: 18:31:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

einfaldasta fyrir þig er að gefa hundinum lifur og hjörtu. Hjörtu flokkast sem vöðvi en ekki innmatur. Ég gef mínum hund meira af hjörtum en lifur. Svo er fínt að bæta við bætiefnablöndu úr dýrabúð til að hundurinn fáu örrugglega öll næringarefnin.

Algjört rugl að setja sig á hausinn með það að kaupa ofnæmisfóður. Ég á hund með það mikið ofnæmi að hann er með ofnæmi fyrir ofnæmisfóðrinu. Svo að það eina sem ég gat gert var að láta lóga hundinum eða gefa honum hrátt kjöt.

Carbonara | 17. nóv. '09, kl: 18:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hráfæðið er ekki dýrt, ódýrara en þurrmaturinn.

Coco LaDiva | 17. nóv. '09, kl: 18:39:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

minn er einmitt líklegast með ofnæmi fyrr ofnæmisfóðrinu sem hann er á núna og það kostaði "ekki nema" 12þ með afslætti (átti að kosta 17Þ)

hitt fóðrið sem á að vera alveg solid kostar 22þ 12kg ..

Og vandinn með þetta blessaða hráfæði er að ég á ekki frystikistu :/ plús þau ráðlögðu mér frá að kaupa það þangað til niðurstöður úr ofnæmisprófinu eru komnar.. Segja að ég eigi bara að setja hann á hitt ofnæmisfóðrið..

_______________________
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

notandi blands | 17. nóv. '09, kl: 19:04:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þarft ekkert að eiga frysti. Ég sker niður kjöt sem dugar í 2-3 daga. Geymi svo bara í ísskáp. Dýralæknar eru voða fordómafullir varðandi hráfæði og vilja auðvitað að maður kaupi rándýra ofnæmisfóðrið sem þeir selja. Myndi ekki hlusta á þá. Ég setti minn hund aldrei í ofnæmispróf heldur prufaði mig bara áfram og fann þannig fyrir hverju hann er með ofnæmi. Hann er búin að fara á 10 pensilín og steraskammta á 2,5 árum. Hann er búinn að vera á hráfæði í að verða 2 ár. Hann var það slæmur að ef hann komst í einn brauðmola þá var hann kominn með eyrnabólgu og útbrot. Núna er í lagi ef hann kemst nálægt ofnæmisvaldinum, ss smá brauðmoli setur ekki allt úr skorðum

augnayndi | 17. nóv. '09, kl: 18:41:51 | Svara | Er.is | 0

hef heyrt jákvaeda hluti um hrafodur
en ein spurning hvernig fattaðist ofnæmid hjá ykkar hundum??

0,0 vikur og 0 dagar.

Coco LaDiva | 17. nóv. '09, kl: 19:04:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann fékk heiftarlega eyrnabólgu og í kjölfar spurði læknirinn okkur útí fleiri hluti sem við vorum ekki búin að tengja saman en einkennin voru/eru:

Roði í eyrum
kláði útum allan líkamann
mjög vond lykt af honum, bæði líkama og andfýla. Og hryllilega mikið hárlos, samt er hann reglulega kembdur.

_______________________
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

notandi blands | 17. nóv. '09, kl: 19:24:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er nákvæmlega það sama og var að mínum hundi. Hann er orðinn góður í húðinni og hárlosið er alveg hætt. En ég hef verið að berjast við eyrnabólguna. Hann er margbúinn að fara í eyrnaskol, fá dropa í eyrun. Ég keypti svo loksins eyrnahreinsi frá biogroom og hann er búinn að halda eyrnunum á honum fínum.

Hárlosið mun hætta strax og hann hættir að éta fóður með ofnæmisvaldinum í.

Stóriðjan | 2. des. '19, kl: 16:01:18 | Svara | Er.is | 0

mæli með að allir prófi hráfæðið sem fæst t.d í Garðheimum og heitir Petis. þetta er íslensk gæðaframleiðsla, vítamínbætt hakkað hrossakjöt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Plata og skrúfur eftir beinbrot fanneyrut 17.1.2020 18.1.2020 | 01:33
Lán ibam looking posaibility to take lan vobis3 15.1.2020 18.1.2020 | 01:20
Led ljós undir bíl... mikaelvidar 17.1.2020 18.1.2020 | 00:14
Fögnum fóstrinu. Flactuz 8.1.2020 17.1.2020 | 20:28
Septemberbumbur 2020 tisulingur 15.1.2020 17.1.2020 | 17:34
Panta kynlífsleikföng í pósti. Spyrpost 17.1.2020 17.1.2020 | 16:23
Utlendinga stofnun. yo542 17.1.2020 17.1.2020 | 12:51
Retro Gamers clanki 13.1.2020 17.1.2020 | 07:37
Öryrkjar og íþróttastyrkir alv 14.1.2020 17.1.2020 | 07:23
Er einhver banki á Íslandi skárri en aðrir? Burnirót 16.1.2020 17.1.2020 | 03:44
Kírópraktor egillgests 11.1.2020 16.1.2020 | 22:18
Mannasiðir Kingsgard 15.1.2020 16.1.2020 | 18:10
Hraunvallarskóli vs. Skarðshlíðarskóli ardandk 16.1.2020
Kulnun, kvíði - sálfræðingur blendinaragg 4.1.2020 16.1.2020 | 15:40
hvað fæ eg goða uppskrift af brauði fyrir sykursjuka kolmar 16.1.2020 16.1.2020 | 12:07
Smurning Kimura 16.1.2020
bílaskipti kalli1999 15.1.2020 15.1.2020 | 18:10
Hjálpumst að á Flateyri RaggiHS 15.1.2020
Varað við nýjum veirufaraldri - engar áhyggjur Svandís er með lausnina spikkblue 14.1.2020 15.1.2020 | 12:44
Stærðfræðikennsla í boði lara1123 15.1.2020
"vina"skuld patrekuris 12.1.2020 15.1.2020 | 10:56
Samband - Hvað á að gera? agustkrili2016 14.1.2020 15.1.2020 | 10:31
Uppgefinn á sálinni get ekki meira Vestarinn 4.1.2020 15.1.2020 | 01:48
Munum eftir smáfuglunum, isbjarnaamma 14.1.2020 15.1.2020 | 00:08
Samskipti - Rannsókn - Endilega takið þátt! palmarr 14.1.2020
víkingahúfa með íslands fánanum hvellur 14.1.2020 14.1.2020 | 12:10
Andlegur miski minstrels 13.1.2020 14.1.2020 | 11:00
Gleðilegan föstudag Twitters 10.1.2020 13.1.2020 | 23:10
Salur fyrir athöfn og gott partý :) redvine 12.1.2020 12.1.2020 | 18:34
Ég er ofbeldismaður realtalk 31.12.2019 12.1.2020 | 12:58
Bjór ásar 12.1.2020
Ryðvörn á nýlegum bílum Hydro33 11.1.2020 12.1.2020 | 00:43
Reynslusögur af fíknideild geðdeildar LSH mánaskin 12.1.2020
Monapoly reglur Kareensol 11.1.2020 11.1.2020 | 22:36
Lífeyrissjóðir hver er bestur? Svartasól 6.1.2020 11.1.2020 | 16:19
Dagmamma sandra 73 3.1.2020 11.1.2020 | 09:42
klipping og strípur , verð ? heydude 2.1.2020 11.1.2020 | 09:29
Ofbeldi á nýársnótt Júlí 78 9.1.2020 10.1.2020 | 20:09
Tek að mér barnapössun Diddaaa 10.1.2020 10.1.2020 | 14:03
Meghan Markle Hr85 9.1.2020 10.1.2020 | 12:29
Spice engifer7 9.1.2020 9.1.2020 | 14:16
Erlend lán tryppalina 9.1.2020
Vatnstjón og tryggingar Steinar Arason Ólafsson 6.1.2020 8.1.2020 | 16:50
Hjalp er endalaust að blæða ur leghálsinu Loufugl 7.1.2020 8.1.2020 | 14:23
OMG!!!!! Freeky Tipzy 14.12.2005 8.1.2020 | 13:29
US - Iran: Donald Trump að vinna vinnuna sína ? kaldbakur 4.1.2020 8.1.2020 | 01:11
Að velja rétta dýnu fyrir 10 ára Burnirót 6.1.2020 7.1.2020 | 20:52
Varahlutir í rimlarúm?? BabyBlossom 4.8.2012 7.1.2020 | 19:56
Er eitthver að fara fra selfossi til rvk i þessu veðri iconic 7.1.2020
Málfræðilykill gulur eða appelsínugulur Davidlo 7.1.2020
Síða 1 af 19718 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron