hreiðurblæðing eða hvað

Bára75 | 15. jún. '15, kl: 13:32:28 | 165 | Svara | Þungun | 0

Sælar stelpur fór í blóðprufu á föstud og allt virtist líta eðlileg út en svo í morgun fór að blæða aðeins svo stoppaði og byrjaði svo að blæða aftur veit ekki alveg hvað ég á að halda hvort ég sé að missa eðaetta sé hreiðurblæðing

 

títluskott | 15. jún. '15, kl: 14:04:08 | Svara | Þungun | 0

Hæhæ hvernig blæðing er þetta? þ.e. ca hversu mikil og hvernig á litinn? Á minni fyrstu meðgöngu kom blóðlituð útferð í pappírinn hjá mér um 5-6 viku. Ég fór í flýti í skoðun og allt var í himnalagi. Læknirinn talaði um þetta sem hreiðurblæðingu (þó ekki bólfestublæðingu þ.e. einhver örlítil og saklaus blæðing frá legi). Á síðustu meðgöngu þá blæddi þegar ég var komin ca 6-7 vikur. Það kom eldrauð blæðing og það blæddi töluvert meira þannig að ég varð mjög áhyggjufull og ljósurnar upp á deild sögðu að ég væri líklegast að missa en ég hef e.t.v. ýkti ómeðvitað aðeins sökum geðshræringar. Blæðingin varð hins vegar fljótt mjög dökkrauð og síðan brún. Ég komst ekki í skoðun fyrr en daginn eftir og það var allt í góðu. Að öllum líkindum bara saklaus blæðing frá leghálsi. Í hvorugt skipti var einhver verkur.

Vona að þetta hjálpi eitthvað.

Bára75 | 15. jún. '15, kl: 14:11:40 | Svara | Þungun | 0

Já þetta er bara dökkt ennþá og vægir turverkir

títluskott | 15. jún. '15, kl: 14:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hvað ertu komin langt? Eru þetta þessir vaxtaverkir/túrverkir sem maður finnur fyrir fyrstu vikurnar eða eru þetta nýir verkir? Ég myndi bara fá að fara í skoðun asap.

Bára75 | 15. jún. '15, kl: 15:24:50 | Svara | Þungun | 0

Ég er komin frekar stutt bara nokkrar vilur

Bára75 | 15. jún. '15, kl: 15:25:21 | Svara | Þungun | 0

Og þetta eru turverkir

Bára75 | 15. jún. '15, kl: 18:59:45 | Svara | Þungun | 0

Takk takk skvis beið í allan dag eftir að dökkri myndi hringja en gerði það ekki buhu

Bára75 | 15. jún. '15, kl: 19:00:19 | Svara | Þungun | 0

Átti að vera dokksi

Bára75 | 15. jún. '15, kl: 21:08:18 | Svara | Þungun | 0

Jæja dokksi hringdi áðan í mig og það eru lækkuð gildi í blóði síðan á föstud og þetta sé fósturlát hef bara ákveðið það að eg ætla bara að vera jákvæð og reyna bara í næsta hring mikið búið að gráta í dag en gengur bara næst

títluskott | 16. jún. '15, kl: 09:56:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æ en leiðinlegt að heyra. Samhryggist þér innilega. Ég er nýbúin að ganga í gegnum að missa fóstur. Þetta er að öllum líkindum eitt það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum.

nycfan | 16. jún. '15, kl: 11:45:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æji samhryggist innilega. Þetta er án efa það versta sem ég hef lent í, og þetta er erfiðast á meðan þungunarhormónið er að fara úr kerfinu og það er að komast jafnvægi á hormónana. Þeir hjálpa okkur víst ekki við að stjórna tilfinningunum okkar. Leyfðu þér að syrgja þetta, þetta tekur tíma.

Bára75 | 16. jún. '15, kl: 11:48:58 | Svara | Þungun | 0

Takk stelpur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4853 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien