Hreiðurblæðingar - hvernig eru þær?

pian | 10. apr. '15, kl: 09:03:53 | 134 | Svara | Þungun | 0

Sælar Fékk jákvætt í gærmorgun en hef verið með væga túrverki annað álagi og nú kemur brúnleit/ljósbleik útferð. Ég fékk aldrei hreiður blæðingu á síðustu meðgöngu svo ég veit ekki alveg við hverju er að búast. Eru þær í marga daga?? Allt onfo MJÖG vel þegið. Er drullunervus því það er búið að taka laaaanhan tíma að verða ólétt.

 

Felis | 10. apr. '15, kl: 10:17:59 | Svara | Þungun | 0

hjá mér komu fyrst örfáir bleikir dropar (bara í pappírinn)
svo komu nokkrir brúnir dropar (líka bara í pappírinn). 


Þetta hefur verið þegar ég hef verið komin ca. 3v2d og 3v4d


eða sko.... ég held að þetta hafi verið hreiðurblæðing. 


Túrverkir eru alveg í lagi meðan þeir eru vægir og ekki krampakenndir, ef verkirnir verða miklir (sérstaklega ef heldur áfram að koma blóð) þá ættirðu að láta skoða þig, td. til að útiloka utanlegsfóstur. 


þetta er vonandi (og líklegast) allt í lagi hjá þér

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

nycfan | 10. apr. '15, kl: 15:22:16 | Svara | Þungun | 0

Vægir túrverkir eru eðlilegir en brúnleit og bleik útferð á að vera í lagi á meðan það verður ekki fersk blæðing. Ég missti fyrir 3 vikum og það byrjaði með smá brúnni og bleikri útferð en varð svo hrein blæðing á rúmum sólahring svo ef þetta magnast ekki og hættir þá er þetta líklega hreiðurblæðing. Reyndar varð ég eitthvað nojuð og efins og bað um blóðprufu 3 klst áður en útferðin byrjaði svo ég greinilega fann þetta á mér.
En ef þetta hættir eða verður ekki meira þá ættir þú ekki að þurfa að hafa áhyggjur, reyndu að vera ekki of stressuð, það hjálpar ekkert :)
En ef þú ert hrædd og þetta heldur áfram hringdu þá bara niður á kvennadeild og biddu um að fá að koma í skoðun eða biddu heimilislækni um blóðprufu :)

nautagullas | 12. apr. '15, kl: 13:10:48 | Svara | Þungun | 0

Ég fékk líklega hreiðurblæðingar á þessari meðgöngu. Man svosem ekki nákvæmlega hvernig þær voru en ég hélt að þetta væru venjulegar tíðablæðingar bara mun vægari. Hafði ekki hugmynd um að ég væri ólétt :) gangi þér vel

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4868 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123