Hreyfingar með þriðja barn

Tipzy | 1. jún. '15, kl: 00:01:24 | 180 | Svara | Meðganga | 0

Hvenær funduð þið hreyfingar með þriðja barn. Er að detta í viku 19 og er ekki enn farin að finna neitt, stundum held ég að ég sé að finna eitthvað pínkupons pot en svo kemur aldrei neitt meir. Á síðustu meðgöngu var ég farin að finna svona oggupons á 15/16 vikur og fullblown spörk á 18 viku. Er að pæla hvort fylgjan gæti verið framan á í þetta sinn, reyndar finn mér líka bumban vera mikið minni en mig minnti hún hafi verið áður. Get enn legið á maganum og allt.

 

...................................................................

Felis | 1. jún. '15, kl: 00:19:44 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 17v og er farin að finna aðeins, finnst óþægilegt að liggja á maganum (en get það í stutta stund)
Með strákinn fann ég mun minna, en var reyndar frumbyrja og með fylgjuna að ofan + framan

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Tipzy | 1. jún. '15, kl: 00:26:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Finnst svo óþægilegt að vera ekki farin að finna neitt, sérstaklega af því ég fann svo snemma síðast. Bara líður nkl ekki neitt eins og ég sé ólétt. :/

...................................................................

Felis | 1. jún. '15, kl: 08:05:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

vá mér finnst ég vera kasólétt, bumban að springa út í loftið (var hrikalega nett þegar ég gékk með strákinn, er hreinlega ekkert langt frá því núna að vera með jafn mikla bumbu og ég var komin á steypirinn með hann - samt er ég ekkert búin að bæta á mig og frekar búin að léttast), grindargliðnunin að malla í gang og bara allskonar óléttuvesen. 


En já ég fann td. fínar hreyfingar á laugardaginn, hrikalega gaman, en svo fann ég voða lítið í gær. Fann einstaka pot og svona smotterí en ekkert svona almennilegt (ekkert sem er alveg pottþétt hreyfingar en ekki eitthvað annað). Mér fannst það óþægilegt, lá svo alveg lengi upp í rúmi í gær og reyndi að finna eitthvað. 


En já það kemur að þessu, ef þú ert stressuð þá áttu að geta haft samband við mæðraverndina eða heimilislækninn þinn (ef mæðraverndin er í verkfalli) og beðið um að það sé hlustað eftir hjartslætti. Það er amk búið að hamra á því  við mig að ég eigi að koma ef ég hafi áhyggjur, frekar koma oftar en að sitja heima með eitthvað að naga mig. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Tipzy | 1. jún. '15, kl: 11:45:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já var að pæla að senda email á ljósuna mína, hún er rosalega almennileg.

...................................................................

Felis | 1. jún. '15, kl: 08:06:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

en svo finn ég bara hreyfingar vinstra megin, er frekar spennt að fá að vita hvort að fylgjan sé mögulega hægra megin eða hvort að krílið sé bara svona vinstrisinnað :-p

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

smusmu | 1. jún. '15, kl: 07:19:58 | Svara | Meðganga | 0

Ég byrjaði að finna pot þegar ég var að verða komin 15 vikur á þriðju meðgöngu

smusmu | 1. jún. '15, kl: 07:21:57 | Svara | Meðganga | 0

Og já, ætli fylgjan sé ekki bara að þvælast fyrir. Finnst það alveg líklegt. Hún getur dempað ansi vel

Þráheiður | 1. jún. '15, kl: 10:47:25 | Svara | Meðganga | 0

Þriðja barn núna og fylgjan að aftan - fór samt ekki að finna almennilegar hreyfingar fyrr en ég fór á nálgast 20 vikurnar, þrátt fyrir að vera orðin ægilega ólétt í útliti. Fram að því var það meira svona pot eða hnoð, og ég var hreinlega ekki alltaf viss hvort það væri barnið eða bara loft! Haha... fann einmitt mun fyrr á síðustu meðgöngu. Er komin 21v2d núna og finn oft á dag :)

MUX | 1. jún. '15, kl: 12:04:43 | Svara | Meðganga | 0

á þriðju meðgöngunni fann ég ekki hreyfingar fyrr en á 21. viku, og fylgjan var ekki að framan. Barnið var samt sprækt og er enn í dag ;)

because I'm worth it

Tipzy | 1. jún. '15, kl: 12:06:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

...................................................................

rósíta | 1. jún. '15, kl: 20:41:47 | Svara | Meðganga | 0

Ég byrjaði að finna um 14 vikur með þriðja barn og fannst það einmitt svo ótrúlegt þar sem ég byrjaði að finna í kringum 20 vikurnar á hinum meðgöngunum. Ég gerði því ráð fyrir að fylgjan væri að aftan en svo kom í ljós að hún er framan á sem kom mér mjög mikið á óvart! Ég held að það sé bara allur gangur á þessu og ekkert óeðlilegt við að vera ekki farin að finna um 19 vikurnar. :)

Tipzy | 1. jún. '15, kl: 20:43:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er aðalega það að mér finnst bumban nkl ekkert hafa stækkað sem veldur mér áhyggjum, ef eitthvað er þá finnst ég finna minna fyrir henni en í byrjun meðgöngunnar. Annars er ég búin að tala við ljósuna og ef ég verð ekki búin að finna neitt á miðvikudaginn þá fer ég til hennar í tékk.

...................................................................

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8137 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie