Hrifinn af stelpu sem er nýbyrjuð í sambandi

dude67 | 21. maí '20, kl: 22:45:23 | 501 | Svara | Er.is | 0

Ég er hrifinn af einni stelpu sem ég kynntist fyrir hálfu ári. Ég náði aldrei að hitta hana aftur þvi ég vissi ekki hvernig átti að nálgast hana fyrr en núna...
Ég er ekki voða flinkur í ástarmálum, enn sem komið er.
Þegar ég loksins hitti hana aftur nýlega þá er hún nýbyrjuð í sambandi.

Þannig að rökréttast í stöðunni býst ég við er að láta hana eiga sig. Við erum samt á vinalegum nótum núna.

Er einhver með ráð fyrir mig til að hætta að hugsa um hana, eða annað sem ég ætti að gera?

Er á pínu bömmer þessa dagana, þó ég þekki hana ekki neitt sérstaklega, batt bara miklar vonir við hana og leiður að hafa misst af henni.

Öll ráð vel þegin.
Takk fyrir.

 

BjarnarFen | 24. maí '20, kl: 03:49:24 | Svara | Er.is | 3

Blessadur reyndu vid hana. Annars muntu hugsa um þetta næstu árin, mögulega. Ef hún segir nei, þá reyndiru og getur haldid bara áfram. Faint heart never won fair lady.

sopi1 | 24. maí '20, kl: 20:57:14 | Svara | Er.is | 0

Tek undir með BjarnarFen, a.m.k. myndi ég þurfa láta reyna á það maður veit ekkert á hvernig stað þau eru í sambandinu hvort þau séu nokkuð harðgift, og hún veit þá hvar þú stendur og ef hún hefur svo meiri áhuga á þér kannski sleppir hún hinum - aldrei að vita skilurðu. Þetta er allavega annars bara til að fá closure eða bara svona svar við öllum "en hvað ef". En á meðan vera vakandi fyrir öðrum möguleikum ef það er það sem þú ert að leita þér að. Svo er lífið svo kaflaskipt ef þú ert svaka hrifinn af þessari eru nú alltaf líkur á því að leiðir ykkar mætist svo bara aftur seinna á rómantískan hátt, en getur prufað með einhverri annarri í millitíðinni svona er lífið það er aldrei að vita hvað maður finnur :)

bfsig | 25. maí '20, kl: 02:07:07 | Svara | Er.is | 0

Furðulegar pælingar. Aldrei færi ég að reyna við stelpu á föstu... er maður einn um slíka standarda ?

BjarnarFen | 28. maí '20, kl: 00:39:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski er hún med röngum gæja. Ekkert ad því ad athuga hvort hún hafi áhuga. Á medan ad þad er ekki hringur á fingrinum, þá er ekkert ad því ad kanna málid. Ef kærastinn vill ekki ad adrir reyni vid kærustuna. Þá ætti hann ad spá í ad kaupa hring.

bfsig | 28. maí '20, kl: 12:11:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já.... Bara nei ?!..... Ef fólk er á föstu þá er það á föstu. Að skiptast á hringum er engin eignaskiptasamningur. Finnst þetta cheap :]

BjarnarFen | 28. maí '20, kl: 20:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flestir sem èg hef þekkt fynnst lítid mál ad halda framhjá kærustum en ekki eiginkonum. Svona virka flestir menn. Spurningin er hvort madur ætlar ad vera med einhverja fullkomnunaráráttu. Persónulega hef èg aldrei haldid framhjá. En sumar hafa nælt sèr í gaur til ad gera mig abbó svo èg reyni vid þær. Svona eru bara margar konur.

Geiri85 | 28. maí '20, kl: 00:58:26 | Svara | Er.is | 0

Vinátta við einhvern sem maður er hrifinn af er lifandi helvíti svo ekki gera sjálfum þér það að vera í þeim pakka. Þú þarft þá annað hvort að láta reyna á það og byrja með henni eða hætta öllum samskiptum (eða ef það er erfitt a.m.k. hafa þau mjög takmörkuð, halda henni í góðri fjarlægð).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Síða 5 af 47588 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Kristler, Guddie, Paul O'Brien