Hringing frá ljósu

fruntalega | 7. apr. '15, kl: 16:31:20 | 377 | Svara | Meðganga | 0

Ég er í bullandi mínus.. Líður svo illa.. Ég er komin 13 og hálfa viku og á að eiga tíma í 12 vikna sónar í þessari viku af því það var ekkert laust í síðustu viku. En nú er verkfall :( en málið er aðallega samt að ég fór í blóð og þvagprufu 27. Mars rétt fyrir páska. Fékk hringingu frá heilsugæslustöðinni eða mæðraverndinni núna áðan en missti af því og þegar ég hringdi tilbaka voru allar ljósmæður og hjúkrunarfræðingar farnir. Mér líður svo illa af því þau hringdu. Hringja þau ekki bara ef það er eitthvað að? Er nokkuð verið að hringja útaf verfalli? Það er einsog mér sé ekki ætlað að eignast börn nokkurn tíma.. En er nokkur önnur að fá hringingu útaf verfallinu eða þannig?

 

Emiliabh | 7. apr. '15, kl: 20:37:45 | Svara | Meðganga | 0

Ég myndi ekkert hafa áhyggjur, gæti vel verið bara símtal til að bjóða þér annan tíma eða lata þig vita af verkfallinu. Myndi bara bíða róleg. :)

duka | 7. apr. '15, kl: 20:39:06 | Svara | Meðganga | 0

Ekki hafa áhyggjur. Þegar ég hef farið í blóð- eða þvagprufu á heilsugæslunni hef ég alltaf fengið hringingu daginn eftir ef það hefur verið eitthvað. Niðurstöðurnar eru svo fljótar að berast að þú værir búin að fá heyra frá þeim :) Annars hef ég alveg fengið hringingu frá minni ljósu t.d. ef hún hefur þurft að breyta tímanum mínum eða spurja mig um eitthvað. Vertu róleg og ekki ákveða að þetta sé eitthvað hræðilegt :)

fruntalega | 7. apr. '15, kl: 20:54:08 | Svara | Meðganga | 0

Ég er nefnilega alveg búin að ákveða að það sé eitthvað að..næ því ekki úr mer. Af því þetta eru 3 virkir dagar síðan. Og passarað fá niðurstöður á þessum tíma.. Á ekki tíma hjá mæðraverndinni fyrr en um mánaðarmótin.. Vonandi 12 vikna sónar sem fyrst. Get ekki beðið lengur arg.. Það er auðvitað ekkert sem þið getið gert, varð að ath hvort það væri möguleiki á hringingu fyrir utan slæmar fréttir.. Hef verið að reyna í svo mörg ár og á mjög erfitt með að trúa að ég muni eignast barn. Verð að reyna róa mig. Takk fyrir elskurnar.

love and passion | 7. apr. '15, kl: 22:30:21 | Svara | Meðganga | 0

Já reyndu að finna einhverja ró með þetta. Streita er alls ekki góð í þessu öllu saman. Það er auðvitað lang lang líklegast að þetta símtal sé vegna verkfallsins. En ef þetta er símtal vegna blóðprufu/þvagprufu þá þarf það ekkert að vera slæmt. Ég fékk svona símtal með elsta strákinn og þá var þetta þvagfærasýking sem var reddað með sýklalyfi. Ekkert mál með það. Vildu bara koma mér á það sem fyrst.

fruntalega | 7. apr. '15, kl: 22:37:49 | Svara | Meðganga | 0

Ohh takk .. Finnst ég geta róað mig aðeins með þessu :) er alveg geðveik googla stanslaust.. Er orðin alltof paranojuð en nú er bara að zena sig og reyna að vera róleg

fruntalega | 8. apr. '15, kl: 11:41:39 | Svara | Meðganga | 3

Hefði átt að vera aðeins stressaðari.. Þetta var vegna þvagfærasýkingar. Núna bíð ég bara og vonast til að komast í sónarinn

furtado | 11. apr. '15, kl: 20:19:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Haha gott að það var ekki alvarlegra en það :) En mín ljósa breytir næstum hverjum einasta tíma sem ég panta hjá henni svo hún er alltaf að hringja í mig útaf "engu" :) Er alls ekki alltaf alvarlegt sem betur fer

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7487 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien