Hrósþráður dagsins :)

icegirl73 | 5. mar. '15, kl: 13:54:27 | 264 | Svara | Er.is | 8

Hrós dagsins hjá mér fær Akureyrarapótek fyrir einstaka lipurð.

 Í síðustu viku var skipt um lyf hjá stráknum mínu. Þá þurfti jafnframt að sækja um nýtt lyfjaskírteini fyrir þeim. Það tekur nokkra daga og þar sem ég þurfti að hefja gjöf á nýja lyfinu strax næsta dag fór ég í apótekið með hálfum huga og bjóst við að þurfa punga út hátt í 20.000kr fyrir 1 skammt.

Þetta yndislega fólk lánaði mér, án greiðslu, 1 spjald.

Í dag hringdi ég svo í téð apótek til að kanna hvort skírteinið væri ekki örugglega komið. Ekki var það komið í kerfið en afgreiðslukonan hringdi í TR á meðan ég beið. Þar fengust þær upplýsingar að skírteinið yrði orðið virkt á morgunn. Þar sem mig vantaði lyf fyrir morgundaginn þá sagði þessi góða kona að ég skyldi bara koma á eftir og sækja lyfin og þau yrðu seld á verði með skírteini.

Nú sit ég hér með stórt bros á vör og deili þessari jákvæðu reynslu með ykkur.

Hver á skilið ykkar hrós í dag?

 

Strákamamma á Norðurlandi

Galieve | 5. mar. '15, kl: 14:49:16 | Svara | Er.is | 4

Ég ætla að hrósa mér fyrir að hafa haldið kúlinu í dag, eftir hörmulegann dag með hörmulegum fréttum og hörmulegu fólki.

Galieve | 5. mar. '15, kl: 14:50:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Mér finnst eins og það vanti inn eitt enn hörmulegt þarna inn :)

QI | 5. mar. '15, kl: 15:57:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þessir hrikalegu hörmulegu dagar þínir skemmta mér.. þú færð prik fyrir það.. :)

.........................................................

mars | 5. mar. '15, kl: 15:38:48 | Svara | Er.is | 3

Maðurinn minn fær hrós fyrir að segja mér oft á dag að hann elski mig og líka að ég sé sæt og sexý. Það er nefnilega ekki það sem ég sjálf sé í speglinum en ég heyri og sé á honum að hann meinar það og það fær mig til að minnka sjálfsgagnrýnina örlítið:)

QI | 5. mar. '15, kl: 15:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oft á dag?  er það ekki smá overkill?

.........................................................

mars | 5. mar. '15, kl: 16:00:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei mér finnst það ekki, kannski finnst einhverjum það en mér finnst það sætt. Erum búin að búa saman í rúm 10 ár.

QI | 5. mar. '15, kl: 16:01:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

o.k,, sætt af honum.. :)

.........................................................

mars | 5. mar. '15, kl: 16:08:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hann er bara svona :) 

ilmbjörk | 5. mar. '15, kl: 18:43:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Krúttlegt :) við erum búin að vera saman í tæp 13 ár og við segjum elska þig eða love you við hvort annað oft á dag :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46355 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123