HSG Rannsókn

Lynghreidrid | 23. sep. '15, kl: 21:08:52 | 139 | Svara | Þungun | 0

Er að fara í HSG rannsókn í næstu viku, hafa einhverjar farið í svona ?
Tekur þetta langan tíma og fóru þið í vinnuna eftir þetta eða er það ekki ráðlagt?


...

 

Lynghreidrid | 23. sep. '15, kl: 23:10:18 | Svara | Þungun | 0

.... engin?

Hedwig | 24. sep. '15, kl: 09:26:06 | Svara | Þungun | 1

Þetta er röntgen rannsóknin er það ekki?


Hef sjálf bara farið í kviðarholsspeglun en heyrt margar sögur af hinni og myndi alls ekki treysta á að fara í vinnuna á eftir. Mörgum finnst þetta svakalega sárt meðan aðrar finna ekki fyrir þessu.  Ef eitthvað er stíflað er þetta víst mjög sárt.  Veit ekki hvað þetta tekur langan tíma samt en örugglega ekki mikið meira en hálftíma ef ekkert stórvægilegt er að.


Minnir að margar taki einhverjar verkjatoflur áður til öryggis en vonandi kemur einhver með betra svar sem hefur farið :).

Lynghreidrid | 25. sep. '15, kl: 16:09:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svörin !

nycfan | 24. sep. '15, kl: 10:07:48 | Svara | Þungun | 1

Ég fór í svona fyrir ári síðan. Þetta tók kannski 30-45 mín minnir mig og var ekki beint þægilegt en ég lifði þetta af. Manni er ráðlagt að fara bara heim og slaka á. Þú færð alveg hressilega túrverki fram á kvöldið líklega og það er frekar óþægilegt þegar skugaefnið sem sprautað er upp er enn að leka út, pínu klístrað og það er rosa gott að hafa bara klósettið sitt hjá sér :)
Sumir finna meira til en aðrir. Mér fannst eiginlega verst þegar hún var að blása upp blöðruna sem heldur slöngunni á sínum stað og passar að vökvinn leki ekki út því þá kemur svona þrýstingur á leghálsinn sem er ekki þægilegt en svo á meðan vökvinn fer inn þá eru það soldið eins og túrverkir á sterum :)

Gangi þér rosalega vel. Þetta er bara óþægilegt í smá tíma og svo bara slappa af eftir það, ég myndi allavega ekki fara í vinnu ef þú getur komist hjá því.

Lynghreidrid | 25. sep. '15, kl: 16:11:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk kærlega, gott að vita aðeins svona fyrirfram
hvernig þetta fer fram og hvernig maður er eftirá ! :)

listadis | 4. okt. '15, kl: 16:07:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég á einmitt beiðni í svona. Þegar ég hringdi í byrjun sept sagði konan að gæti þurft að bíða í nokkra mánuði, jafnvel framyfir áramót þar sem þeir eru að vinna niður biðlista eftir verkföllin. En hverjir eru viðstaddir þetta? Einvher læknir sem sér um bara svona eða erum við að tala um venjulega geislafræðinga? Eða einhverja nokkra?

nycfan | 5. okt. '15, kl: 10:16:32 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég held að það sé ekki hver sem er sem gerir þessa rannsókn. Þetta er bara gert á vissum dögum og þær eru tvær á meðan þetta er gert. Ein sem kemur öllu dótinu fyrir og sprautar vökvanum upp og hin til stuðnings og undirbýr allt. Ég veit ekki hvort hún er bara geislafræðingur sú sem framkvæmir rannsóknina eða hvort hún er eitthvað annað.
Hef bara heyrt um að þetta sé gert þarna.

thorabj89 | 15. okt. '15, kl: 16:51:14 | Svara | Þungun | 0

Ég á einmitt tíma í svona rannsókn á miðvikudaginn eftir tæpa viku... hvenær átt þú að fara ?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4801 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Paul O'Brien, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123