húsn lán og upprunalegt

mialitla82 | 17. ágú. '18, kl: 12:38:14 | 443 | Svara | Er.is | 0

við erum með 2 lítil börn í fínni blokkaríbúð útá landi og erum með mjög láar afborganir eigum ca 75% en við erum að borga svo mikið í hússjóð(lyftublokk og bílakjallari) að við erum að spá í að stækka við okkur. var fyrst að huga um raðhús en hér er rosalega lítill verðmunur og því og "ódýrum" einbýlum.
okkar er metin á ca 34 og fundum hús á ca 56 en það þarf að gera allt nánast sennilega eyða 5millum í það. ónýtt þak, ....
er þetta klikkun ég er pínu stressuð yfir skuldbindingunni og sé fram á eiga enga peninga þar til ég drepst lol plús vinnan.
er þetta klikk? ég fer bara í hringi hvort ég eigi gera tlboð í þetta gamla hús sem ég er aðeins of spennt fyrir. nenni samt ekki geta aldrei gert neitt nema borga í steypu

 

kkee | 17. ágú. '18, kl: 13:36:39 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvort þið séuð klikkuð að vera skoða þetta eða ekki.. en alltaf gott að setja dæmið upp

ef þið eigið sirka 75% af 34 þá eigið þið um 25,5.. ef þið kaupið hús á 56 þá mynduð þið skulda 30,5 milljónir

hversu hagstætt lán getið þið fengið spilar líka inní og auðvitað innkoma.. það er hægt að fá hagstæðari lán hjá sumum lífeyrissjóðum en þá þarf annað ykkar að vera í þeim lífeyrissjóð.

Hversu há yrði afborgunin og til hve margra ára er eitthvað til að skoða

Hversu mörg ár eigið þið eftir á vinnumarkaði?

Mér finnst t.d. góð tilhugsun að vera búin að borga húsnæði alveg upp áður en þyrfti að hætta að vinna sökum aldurs

mialitla82 | 17. ágú. '18, kl: 14:11:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum 35 ára en held ég myndi taka 40 ára lán hjá lífeyrissjóði og nóta séreignarsparnað sem er ca 400þ ári en finnst þetta vera pinu “fangelsi”

ert | 17. ágú. '18, kl: 15:19:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hversu mikil áhrif myndu afborganir hafa á lífstíl ykkar?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

mialitla82 | 17. ágú. '18, kl: 16:19:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Erum að borga mjöga litið núna tæpan 100þ en borgum um 27þ í hússjóð. Þannig getum lagt til hliðar. Reikna með samtals reikningar séu um 280þ allir reikningar á manuði. Þá reikna með 150þ mat og bensín. Svo ca 450þ í basic erum með um 550 kannski. Bætast við um 70þ daltið tæpt

Venja | 17. ágú. '18, kl: 19:27:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég skil ekki alveg síðasta hlutann, hvað er 450 þúsund í basic? og eruði með 550 í tekjur? Hvaða 70 þúsund bætist við?


Ég persónulega mundi reikna vel út hverjar afborganirnar yrðu, og reyna að láta dæmið ganga upp. Mér finnst einn af aðal kostum þess að búa úti á landi vera að geta átt hús en þurfa ekki að vera í íbúð

ert | 17. ágú. '18, kl: 20:21:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég sé það. En breytir það einhverju um lífstíl ykkar? Ef eitthvað sem þið mynduð þurfa að sleppa við þetta? Árleg rómantísk helgarferð, hætta í ræktinni eða eitthvað álíka.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

amazona | 19. ágú. '18, kl: 01:49:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er innifalið í hússjóðnum, einhverjar skyldutryggingar og annar kostnaður sem að fylgir líka húsum

ingbó | 22. ágú. '18, kl: 13:20:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hm - ef þið eruð að borga um 100 þúsund í afborganir en þú segir að þið eigið ca 75%.  Hvers konar lán eruð þið eiginlega með ef þið eruð að borga 100 þúsund krónur af  ca 8,5 milljónum?   - Hússjóður 27 þúsund - sé ekkert óeðlilegt við það ef um er að ræða rekstur á lyftu og bílakjallara. Það kostar að kaupa tryggingar, sinna viðhaldi etc. 

goodmotherfucker | 17. ágú. '18, kl: 20:06:55 | Svara | Er.is | 0

Það eru margir sem gera þetta á Íslandi (þe eiga húsnæði sem þeir hafa varla efni á). Á slæmri íslensku kallast þetta að vera "house poor". Það er bara gaman fyrstu mánuðina eftir að þú flytur inn. Svo ferðu líklega að sakna þess að geta leyft þér hitt og þetta. Því megnið af tekjum heimilisins fara í afnorganir.

mialitla82 | 17. ágú. '18, kl: 20:53:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eimitt það sem stoppar mig aðeins

goodmotherfucker | 19. ágú. '18, kl: 21:07:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég myndi bara gleyma þessu í þínum sporum. Tala nú ekki um ef pað þarf að taka þakið í gegn o.s.frv

Venja | 19. ágú. '18, kl: 21:15:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af hverju ætti hún bara að gleyma þessu? Það er allt í lagi að skoða málið og fara í gegnum fjárhaginn, engin ástæða til að kanna ekki möguleikana bara af því að aðrir hafa eytt um efni fram.

goodmotherfucker | 19. ágú. '18, kl: 23:08:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allt í lagi að skoða það sem er raunhæft. En hús sem er 22 mill. Dýrari og það þarf að gera helling fyrir það plús skipta um þak. Það er bara bilun og rugl.

Venja | 20. ágú. '18, kl: 13:49:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert hægt að fullyrða um það án þess að vita meira finnst mér. Þau eiga 75% í íbúðinni svo það er ekki eins og þau skuldi hana alla og bæti þar 22 mil ofaná skuldina.

Ég mundi svo sannarlega skoða þetta og líka önnur hús. Mér þykir einn aðal kosturinn við að búa úti á landi að geta verið með hús og garð fyrir krakkana

Zagara | 19. ágú. '18, kl: 16:35:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega, svo sér maður fólk í stórum húsum sem hefur varla efni á eðlilegu viðhaldi. Hvað er flott við það?

túss | 19. ágú. '18, kl: 08:21:50 | Svara | Er.is | 0

Ekki gleyma að taka inní reikninginn að fasteignagjöld og tryggingar hækka stundum töluvert og viðhald sem þið greiðið sjálf

mialitla82 | 19. ágú. '18, kl: 10:21:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Núna sá ég parhús frá 2008. Ekki strax viðhald. Á sama pening við myndum enda með eyða í húsið sem þarf að gera upp. Sennilega yrði meira lagt í framkvæmdir en spurningin er þá ertu í parhúsi en hitt einbýli

Splæs | 19. ágú. '18, kl: 23:27:37 | Svara | Er.is | 0

Flyttu frekar í stærri íbúð í blokk með lægri hússjóð. Þið þurfið bara 4ra herbergja íbúð, ekki heilt hús með allri þeirri skuldbindingu sem því fylgir, jafnvel þó húsið væri í toppstandi. Þá getið þið hreyft ykkur fjárhagslega, lagt fyrir og lifað við sálarró á meðan börnin ykkar komast á legg.

Emmellí | 24. ágú. '18, kl: 09:56:36 | Svara | Er.is | 1

Inn í þessum hússjóði er væntanlega vatn líka (það var a.m.k. þannig þegar ég bjó í blokk). Ég bý í litlu einbýlishúsi í RVk, og borga tengigjald inn í húsið sem er um 10.000 kr. í 9 mánuði og svo auðvitað vatnsnotkunina, sem er um 8000 kr. á mánuði á að giska (hiti og vatn kemur í sama reikningi). Það gera samtals 18.000 á mánuði fyrir að fá vatn í kranana 9 mánuði ársins, og 8000 þúsund restina.

Það verða hærri fasteignagjöld þegar þú ferð í stærra og hærri rafmangsreikningur.

Þannig að þessi 27 þús kr. er ekki eitthvað sem ég sé að þú ert að fá algjörlega til baka við að flytja í einbýli.

En gangi þér vel. Skoðaðu þetta bara frá öllum hliðum.

kaldbakur | 25. ágú. '18, kl: 09:21:53 | Svara | Er.is | 0

Er ekki eitthvað einbýlishús á hagstæðara verði  og með minna viðhald þarna í boði ? 
Tækifærin koma og fara - bíða eftir góðu tilboði.

mialitla82 | 25. ágú. '18, kl: 21:52:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

gerðum tilboð núna í parhús sem nýlegt á svipuðu verði. ég hef verið að reikna með allt að 20 milljónum sem þarf til að gera húsið einsog ég vil þannig no way.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Síða 5 af 47603 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler