Húsnæðislán - greiða inn á / greiða upp

timneh | 30. jún. '16, kl: 14:26:32 | 413 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ,

eru einhverjir sérfræðingar í fjármálum hérna?

Ef hægt væri að greiða upp stærsta lánið myndi það ekki alltaf borga sig? Frekar en að borga kannski 50 þúsund inn á það endalaust? Eða borga ekkert inn á það?

Allt íbúðalánasjóðslán.

Ef það kemur aftur kreppa eða fasteignamat hríðlækkar hvort væri betra að vera búið að greiða upp lánið eða ekki.

ca 4,6 milljónir
4,40%
Lán frá 2011
Gjalddagar eftir: 424
Greitt mánaðarlega

ca 2,7 milljónir
4,90%
Lán frá 1988
Gjalddagar eftir: 45
Greitt á 3 mánaða fresti

ca 2,7 milljónir
4,90%
Lán frá 1988
Gjalddagar eftir: 47
Greitt á 3 mánaða fresti

 

minx | 30. jún. '16, kl: 14:31:27 | Svara | Er.is | 1

Að því gefnu að þetta sé allt verðtryggt, þá myndi ég borga það sem er með hæsta vexti fyrst.

timneh | 30. jún. '16, kl: 14:33:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér var einhvern tímann sagt að af því að þetta væru svo gömul lán að þá borgaði það sig frekar að borga upp það nýja? Að gömlu lánin væru svo "góð".

minx | 30. jún. '16, kl: 14:34:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef forsendurnar eru réttar sem ég gef mér, þá er best að borga það sem er með hæsta vexti fyrst. Ef þú borgar inn á þetta nýja... ætlarðu þá að stytta lánstímann á móti?

bogi | 30. jún. '16, kl: 18:58:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta er samt ekki alveg svona einfalt - þarna er td. hærra lán með lægri vöxtum. Það er samt lengst eftir af því - myndi halda að hagstæðast væri að borga það upp. Eldri lán eru að lækka hratt á meðan það safnast yfirleitt ofan á höfuðstólinn á nýrri lánum. Þannig hækkar lánið og vaxtagreiðslur aukast með tímanum.

minx | 30. jún. '16, kl: 19:09:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda sagði ég: "ef forsendurnar sem ég gef mér eru réttar..."

Maður þarf að vita allt um lánin til að geta svarað þessu 100% og það eru bara ekki allar upplýsingar til staðar.

ert | 30. jún. '16, kl: 14:44:12 | Svara | Er.is | 0


ertu að tala um að borga upp lán í einni greiðslu en ekki greiða inn á?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Tomas1948 | 30. jún. '16, kl: 14:56:06 | Svara | Er.is | 0

Íbúðalánasjóður tekur væna summu af þeim sem greiða upp lán,

ert | 30. jún. '16, kl: 15:01:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

fer það ekki eftir lánaskilmálum og hvort uppgreiðsla er heimil án álags?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 30. jún. '16, kl: 16:49:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það fer eftir því hvort það er uppgreiðsluákvæði á láninu eða ekki og það er pottþétt ekki á gömlu lánunum og spurning með það nýrra. Hægt að komast að því með einu símtali

lilly1234 | 30. jún. '16, kl: 20:16:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mismunandi hvaða reglur gilda. Hægt að sjá hjá einhverjum hérna, var að skoða http://www.vextir.net.

T.M.O | 30. jún. '16, kl: 20:34:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

varstu að beina þessu til mín eða upphafsinnleggsins? Ég persónulega myndi frekar hringja og láta fletta upp en reyna að ráða í þessa töflu

lilly1234 | 1. júl. '16, kl: 00:33:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æj, þetta átti að fara til upphafsinnleggs.

En já, algjörlega sammála með að hringja og kynna sér þetta vel. Hitt bara meira til viðbótar.

bananana | 30. jún. '16, kl: 22:06:07 | Svara | Er.is | 2

Þú ættir skilyrðislaust að hafa samband við ÍLS og kanna hvert er s.k. uppgreiðsluverðmæti gömlu lánanna. Upphæðin sem þú gefur upp er annað hvort upphafleg lánupphæð eða eftirstöðvar með uppreiknuðum verðbótum og vöxtum. Það er ekki tekið nánar fram hjá þér. Það er næsta víst að það á eftir að koma þér á óvart hversu lægra uppgreiðsluverðmætið er en eftirstöðvarnar. Ég gef mér þá forsendu að þessi lán séu öll annuitets lán. Ef þú átt handbæra peninga til að greiða eitthvert þessara lána upp þá spararðu greiðslur vaxta og verðbóta fram að síðustu greiðslu. Það getur verið talsverður peningur í þessu tilfelli. 

MadKiwi | 1. júl. '16, kl: 03:00:25 | Svara | Er.is | 1

Oftast er best að greiða niður það sem er með hæðstu vextina, en þessi 3 eru svo keimlík. Það myndist sparast mest í kostnaði að borga upp nýjasta lánið. Sum lán eru aðallega vextir í fyrstu svo það borgar sig að greiða uppí sem fyrst á svoleiðis lán. 


Svo gefur kanski mesta hugarfrið að losna við eitt minna lánið fyrst, þá ertu búin með 1 af þremur og bara 2 standa eftir. En peningalega borgar sig að borga yngsta lánið, þ.e. á venjulegum lánum, þekki ekki þessi íslensku okur verðtrygginarlán svo vel svo það gæti verið annar handleggur í því dæmi. 

12stock | 1. júl. '16, kl: 11:09:49 | Svara | Er.is | 1

Þetta er einfalt mál. Greiddu niður það lán sem er dýrast. Lán eru verðsett með vöxtum. Hæstu vextirnir = dýrustu lánin. Reyndar gæti uppgreiðslugjald spilað þarna inn í.

-------------------------------------------------------------------------------------------
$50 gjafabréf á Amazon.com til sölu, 5.500 kr.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2961315

sakkinn | 2. júl. '16, kl: 11:16:34 | Svara | Er.is | 0

ég myndi taka nýtt 30 milljón króna lán hjá lífeyrissjóðunum á 3,6% verðtryggt. Borga hin upp sem þú ert með og svo fjárfesta afgangnum...það myndi ég gera

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Síða 10 af 47865 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Guddie, Bland.is, paulobrien