Hvað á að taka með

bab2015 | 26. maí '15, kl: 13:42:26 | 230 | Svara | Meðganga | 0

Halló.
Það er svolítið síðan ég átti síðast og gleymi alltaf að spyrja ljósuna að þessu en hvað tekur maður með upp á spítala?

 

bab2015 | 27. maí '15, kl: 09:44:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk :)

nefnilega | 27. maí '15, kl: 11:40:54 | Svara | Meðganga | 0


Ég átti fyrir hálfu ári og þá var þetta sirka svona hjá mér: Fyrir barnið: föt, bleiur, þvottastykki/blautþurrkur, snuð, pela (ef þú munt nota slíkan), heimferðarföt, bómullarteppi til að vefja það inní.
Fyrir mömmuna: náttföt, heimferðarföt, gjafahaldara, inniskó, hreinlætisvörur (sjampó, hárbursta, varasalva, bodylotion etc), vatnsbrúsa.
Fyrir maka: náttföt, aukaföt og inniskó.
Að auki myndavél, síma, hleðslutæki. Barnastól í bílinn. Og ég tók með einhver svona hnetustykki og þurrkaða ávexti.

baun2015 | 2. jún. '15, kl: 01:36:25 | Svara | Meðganga | 0

Ég átti fyrir tæpum 3 mánuðum og það sem fór ofan í tösku hjá mér fyrir barnið : 2-3 samfellur í 3 stærðum, nokkrar sokkabuxur (í mismunandi stærðum), bleyjur, blautþurrkur, snuð, heimferðarsett, teppi, kerrupoki, bílstóll.

Fyrir mig : náttföt, svitalyktareyðir, hárbursti, auka nærbuxur, bolir, brjóstahaldari, brjóstainnlegg, dömubindi og hleðslutæki fyrir símann. Ég var svo heppin með fæðingu að ég gekk út með barnið 14 tímum eftir að ég átti hana :-)

ilmbjörk | 2. jún. '15, kl: 07:20:22 | Svara | Meðganga | 0

ég átti 2011, en ég tók með 2 sett af fötum á barnið í 2 stærðum, heimferðarsett og teppi (þurfti ekki að koma með bleyjur eða neitt annað og hefði ekki einu sinni þurft að koma með föt)
á mig tók ég nátföt og föt til að fara í heim, nærföt, hárbursta, snyrtivörur, tannbursta og allt það og dömubindi, fékk samt alveg nóg af bindum upp á spítala.  Já og smá nesti sem ég haðfi svo enga lyst á.
Tók ekkert með á makann, hann bara skaust heim eftir að barnið fæddist og náði sér í eitthvað (eða mamma kom með ég man það ekki). 


Barnið fæddist aðfaranótt laugardags og við fórum heim á mánudeginum, hefðum mátt vera lengur en mig langaði bara að komast heim. Ég fór í keisara þessvegna vorum við svona lengi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8130 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie